Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 38
Virkni Femarelle hefur verið stað fest með fjölda rann-sókna á undanförnum árum. Nú hefur Femarelle verið gert enn betra og bætt í það B6-vítamíni. Þrjár vörur eru nú í Femarelle- línunni, Femarelle Rejuvenate sem hentar konum fyrir tíðahvörf, Fem- arelle Recharge sem veitir stjórn yfir tíðahvörfunum á öruggan og áhrifaríkan hátt og Femarelle Unstoppable sem hjálpar konum eftir tíðahvörf að viðhalda eðli- legum lífsstíl og lífsþrótti eftir því sem árin færast yfir. Vertu þú sjálf á ný Samsetning Femarelle Rejuven ate hentar best til að mæta þörfum kvenna 40 ára og eldri til að vinna á einkennum forstigs tíðahvarfa. Það inniheldur hörfræjaextrakt sem stuðlar að eðlilegri líðan þegar kemur að tíðahvörfum og bíótín sem hjálpar konum að halda eðli- legu andlegu jafnvægi. B2-vítamín og bíótín (B7) stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs og húðar og eðli- legum efnaskiptum ásamt eðlilegri sálfræðilegri starfsemi og minni þreytu og sleni. Taktu stjórn á líkamanum Femarelle Recharge hefur áhrif á þau einkenni sem konur þjást af á meðan á tíðahvörfum stendur. Femarelle Recharge er sama vara og upprunalega Femarelle að við bættu B6-vítamíni en það magnar þau áhrif sem Femarelle hefur. Femarelle Recharge inniheldur hörfræjaextrakt sem hjálpar konum á aldrinum fimmtíu ára og eldri til að taka stjórnina á ein- kennum tíðahvarfa á öruggan og áhrifaríkan hátt. Sigraðu framtíðina Femarelle Unstoppable hjálpar konum að halda aftur af ein- kennum í kjölfar tíðahvarfa. Það inniheldur kalk og D-vítamín fyrir eðlilega starfsemi beina og vöðva ásamt B2 og B7 fyrir jafn- 50+ Femarelle Recharge l Slær hratt á einkenni (hita- kóf og nætursviti minnka) l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur kynhvöt l Hefur engin áhrif á vef í brjóstum eða legi 60+ Femarelle Unstoppable l Inniheldur kalsíum og D3- vítamín sem eru nauðsynleg til að styrkja bein að innan l Stuðlar að heilbrigðri slím- húð legganga l Eykur liðleika l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku sem stuðlar að sálfræðilegu jafnvægi 40+ Femarelle Rejuvenate l Minnkar skapsveiflur l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku l Eykur teygjanleika húðar l Viðheldur eðlilegu hári Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Andasalat sem slær alltaf í gegn, enda sérlega gott og fljótlegt. Flestir vilja borða hollan og ljúffengan mat en stundum er lítill tími fyrir eldamennsku. Þá er hentugt að eiga fljótlegar upp- skriftir í handraðanum til að grípa til. Þetta brakandi ferska salat með andabringu leikur við bragðlauk- ana og tekur stuttan tíma að útbúa. 2 andabRingUR klettasalat eða blandað salat, 1 poki Kirsuberjatómatar, 1 askja 2 vorlaukar Olía til steikingar SalatdReSSing: 2 msk. sojasósa 3 msk. hunang 1 hvítlauksrif, marið 1 tsk. ferskt engifer Baunaspírur til skreytingar, ef vill Hitið ofninn í 180°C. Þerrið anda- bringurnar vel með eldhúspappír. Skerið tíglamynstur á ská í fituna en gætið þess að skera ekki ofan í kjötið. Hitið olíu á pönnu. Steikið bringurnar á fituhliðinni þar til fitan er að mestu bráðnuð. Snúið við og steikið áfram í nokkrar mín- útur. Takið bringurnar af pönnunni og setjið í eldfast mót. Þeytið saman sojasósu og hunang með litlum píski, bætið við hvítlauk og engifer og blandið öllu vel saman. Hellið yfir andabringurnar, nema geymið u.þ.b. 3 matskeiðar af dressingunni. Setjið bringurnar inn í ofn í u.þ.b. 10 mín. eða þar til þær eru orðnar bleikar í miðjunni. Takið þær út og látið standa í 5-10 mín. Skerið síðan í þunnar sneiðar. Blandið saman klettasalati, tómötum og vorlauk. Raðið andabringunum ofan á og dreypið dressingunni yfir. Skreytið með baunaspírum ef vill. andasalat með asísku ívafi Ég er mjög ánægð með áhrifin af Femarelle, ég er í betra jafnvægi og er öruggari með sjálfa mig. Selma Björk Grétarsdóttir. Eva Ólöf Hjaltadóttir. Valgerður Kummer Erlingsdóttir. SÖLUSTAÐIR OG UPPLÝSINGAR Vörurnar eru fáanlegar í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og heilsu- hillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare. www.icecare.is og www.femarelle.is Framhald af forsíðu ➛ vægi slímhúð ar sem og að minnka þreytu og slen. Femarelle Unstopp- able hjálpar konum á aldrinum sextíu ára og eldri að viðhalda kraftmiklum lífsstíl þegar árin færast yfir. Góð reynsla af Femarelle Þær Eva Ólöf Hjaltadóttir, Selma Björk Grétarsdóttir og Valgerður Kummer Erlingsdóttir hafa allar góða reynslu af Femarelle. „Ég hef notað Femarelle um nokkurt skeið og finn það núna hve miklu máli það skipti fyrir mig að byrja á þessari snilldarvöru,“ segir Valgerður. Eva Ólöf tekur í sama streng og segir: „Ég er svo ánægð með Femarelle, ég er hressari af þeim og ég mæli með þeim við allar vinkonur mínar.“ Selmu Björk líður líka betur eftir að hún fór að nota Femarelle. „Ég er mjög ánægð með áhrifin af Femarelle, ég er í betra jafnvægi og er öruggari með sjálfa mig.“ SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS HEIMILI OG SKÓLI ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL FORELDRAVERÐLAUNA 2017 Tilnefningar sendist með því að fylla út rafrænt eyðublað á heimiliogskoli.is. Hægt er að tilnefna til Foreldraverðlauna en einnig má tilnefna dugnaðarfork Heimilis og skóla. Síðasti skiladagur tilnefninga er 9. apríl 2017. 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 8 . M a r S 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 9 -0 2 2 C 1 C 7 9 -0 0 F 0 1 C 7 8 -F F B 4 1 C 7 8 -F E 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.