Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 59
Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2700 - www.istak.is BIM/VDC Sérfræðingur Hefur þú brennandi áhuga á upplýsingatækni í mannvirkjagerð? Ístak leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á BIM/VDC í mannvirkjagerð. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf þar sem þú munt taka þátt í að byggja upp og innleiða BIM/VDC innan Ístaks ásamt því að taka þátt í spennandi verkefnum af öllum stærðum og gerðum. Starfið veitir aðgang að góðu þekkingarneti með sterk tengsl við leiðandi fyrirtæki á evrópskum markaði. Áhersla er lögð á miðlun þekkingar og þróun í starfi með viðeigandi námskeiðum og endurmenntun. Helstu verkefni: • Líkanagerð af mannvirkjum og byggingum • Gerð gagna m.a. til magntöku, framleiðslu, tilboða, • áætlunargerðar og sjónsköpunar • Vinna með líkön og framkvæma magntökur, greiningar og • sjónrænar verkáætlanir (4D) • Stuðla að samræmdum verkferlum og vinnuaðferðum • Gerð gagna fyrir landmælingar og vélastýringu • Greining og vinnsla með ýmisleg gögn, s.s. gögn frá • drónum, 3D skönnurum o.s.fr.v. • Kennsla og þjálfun annarra starfsmanna í BIM/VDC Menntunar og hæfniskröfur: • Viðeigandi menntun innan mannvirkjagerðar, svo sem • verkfræði, tæknifræði eða byggingafræði • Reynsla af einhverjum af eftirfarandi hugbúnaði: • AutoCAD Civil 3D, Tekla, Revit, Navisworks, Vico Office, • Grasshopper, Dynamo og/eða Solibri • Geta og reynsla til að lesa, skilja og vinna með teikningar, • verklýsingar og samninga • Almenn þekking á framkvæmdum við mannvirkjagerð • Haldbær og góð tölvukunnátta • Mjög góð ensku kunnátta nauðsynleg, þekking á norður- • landamáli kostur • Sjálfstæð vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna í teymi • Geta til að læra og áhugi til að bæta við eigin þekkingu Nánari upplýsingar fást hjá Ístaki í síma 530 2700 og á netfanginu ingibjorgk@istak.is. Sækja má um störfin á www.istak.is – undir Starfsumsókn. Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1970 og hefur séð um ýmsar framkvæmdir, svo sem virkjanir, stóriðjuver, jarðvinnuverk, hafnar- framkvæmdir , vega- og brúargerð auk flugvalla. Enn fremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Ístak er dótturfélag Per Aarsleff Holding a/s sem er leiðandi verktaki með yfir 4.500 starfsmenn í ýmsum heimsálfum. Bílstjóri Sumarafleysingar Afleysing í eldhús Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Helstu verkefni og ábyrgð • Akstur á höfuðborgarsvæðinu • Almenn lagerstörf • Móttaka og tiltekt vöru • Önnur tilfallandi verkefni Helstu verkefni og ábyrgð • Matreiðsla á hádegisverði fyrir starfsfólk að Stuðlahálsi • Yfirumsjón með morgun- og síðdegiskaffi • Umsjón með mat- og veisluföngum fyrir fundi og uppákomur Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegum störfum • Lyftarapróf kostur • Stundvísi, heiðarleiki og dugnaður Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegu starfi • Snyrtimennska áskilin • Góð framkoma og lipurð í samskiptum ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Dreifingarmiðstöð ÁTVR óskar eftir að ráða bílstjóra í tímabundið starf. Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem eru tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Við leitum að starfsmanni í eldhús til afleysinga fyrir matreiðslumann í júní og september. Fjölbreytt og spennandi starf í líflegu umhverfi. Starfshlutfall er 100% og vinnutími virka daga kl. 7.00-15.00. Um tvö tímabil er að ræða: Afleysing frá 8.-30. júní og frá 13.-22. september. Starfshlutfall er 100% og vinnutími virka daga kl. 7.30–16.30. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og um er að ræða afleysingu út ágústmánuð. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791 Nánari upplýsingar veita: Ingvar Már Helgason - eldhus@vinbudin.is, 560 7700 og Emma Á. Árnadóttir - starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 7 8 -F 8 4 C 1 C 7 8 -F 7 1 0 1 C 7 8 -F 5 D 4 1 C 7 8 -F 4 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.