Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 2
Frá kr.
159.995
m/allt innifalið
COSTA DEL SOL
11. maí í 17 nætur
Netverð á mann frá kr. 159.995 m.v. 2 í herbergi.Griego Mar Hotel
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
Eldri borgarar
Húsnæðismál Með hækkandi
fasteignaverði hefur þóknun sem
greiðist til fasteignasala landsins
farið hækkandi. Á síðustu sex mán-
uðum má áætla að þóknun til fast-
eignasala á höfuðborgarsvæðinu
hafi numið um þremur milljörðum
króna. Kjartan Hallgeirsson, for-
maður Félags fasteignasala, telur
að miðað við hve margir vinni í fag-
inu sé þetta þó ekki há tala. Sökum
fárra eigna sé nú samdráttur í sölu
hjá mörgum fasteignasölum.
Frá september til febrúarloka
nam fjöldi kaupsamninga á höfuð-
borgarsvæðinu 4.210 samkvæmt
tölum Þjóðskrár Íslands. Á tíma-
bilinu nam veltan 193,2 milljörðum
króna og var því meðalsamningur
metinn á 45,9 milljónir. Að jafnaði
nemur þóknun til fasteignasala um
1,5 prósentum af kaupverði og má
því á ætla að 2.897,9 milljónir króna
hafi verið greiddar í þóknun á tíma-
bilinu. Tæplega níutíu fasteignasöl-
ur starfa á höfuðborgarsvæðinu og
má því áætla að hver fasteignasala
hafi að jafnaði fengið 32,2 milljónir
í þóknun á tímabilinu, eða rúmlega
fimm milljónir á mánuði.
Kjartan Hallgeirsson telur að
miðað við hve margir vinni í faginu
sé þetta ekki há tala. „Dreifingin er
ansi mikil á þessum þóknunum, ef
þú skoðar þetta sem tímagjald þá
eru þetta aldrei háar tölur."
Kjartan segir að þóknanir vegna
lítilla eigna hafi hækkað umtals-
vert undanfarin misseri. Þóknanir
hafa verið hærri samhliða aukinni
veltu, en sökum færri eigna á sölu
undanfarna mánuði hafi þær dreg-
ist saman. Kjartan segir að áhrif
þess muni birtast í veltutölum Þjóð-
skrár Íslands á næstu mánuðum.
„Þetta tengist auðvitað bara veltu
þannig að þegar er meiri velta eru
auðvitað hærri þóknanir. En þetta
er eins og fiskiskip sem siglir áfram,
stundum ertu að fá meiri afla og
stundum minni og það þarf að fá
jafnvægi.“
„Það eru miklu færri eignir að
seljast núna, þannig að það er sam-
dráttur í sölu hjá fasteignasölum.
Þó að sé auðvelt að selja eru færri
eignir til sölu og fjöldi fasteigna-
sala til staðar og þar af leiðandi eru
tekjurnar minni fyrir þá sem eru að
vinna í þessu.“ saeunn@frettabladid.is
Þóknanir hlaupa á
þremur milljörðum
Á síðustu sex mánuðum námu þóknanir til fasteignasala á höfuðborgarsvæð-
inu um þremur milljörðum króna. Formaður Félags fasteignasala segir að sam-
dráttur sé þó í sölu fasteigna, þóknanirnar dreifist víða og fáar eignir í boði.
Stuð á degi heilags Patreks
Mikið fjör var á írska barnum The Drunk Rabbit í miðbæ Reykjavíkur í gær. Þar var fólk komið saman til að fagna degi heilags Patreks. Er deginum
oft fagnað með bjórdrykkju. Dagurinn er þjóðhátíðardagur Írlands en almennur frídagur á Norður-Írlandi. Fréttablaðið/Eyþór
Það eru miklu færri
eignir að seljast
núna, þannig að það er
samdráttur í sölu hjá fast-
eignasölum.
Kjartan
Hallgeirsson,
formaður Félags
fasteignasala
32,2
milljónir fékk hver fasteignasala
að meðaltali
45,9
milljónir var meðalupphæð
kaupsamninga
4.210
kaupsamningar
2.898
milljónir fengu fasteignasölur
í þóknun á tímabilinu
193,2
milljarða velta var á höfuð-
borgarsvæðinu síðustu sex
mánuði
menningarmál Útihurðirnar
sem leiddu gesti og gangandi inn
í verslunar- og veitingastaðinn
Eden í Hveragerði á sínum tíma og
sluppu óskaddaðar að utanverðu
þegar staðurinn brann í júlí 2011
verða settar upp í Rósagarðinum,
nýopnuðu veitingahúsi og rósa-
ræktunarstöð.
Edenhurðirnar eru skornar út
af Erlendi Magnússyni og sýna
Adam og Evu í aldingarðinum
Eden að því er segir í fundargerð
bæjarráðs Hveragerðis. Bærinn
fékk hurðirnar að gjöf eftir brun-
ann.
„Bæjarráð samþykkir að hurð-
irnar verði lánaðar til Rósagarðsins
við Breiðumörk enda verði þeim
gerður sómi og þær sýndar á áber-
andi stað til minningar um Eden,“
segir bæjarráðið. Forsvarsmenn
Rósagarðsins segjast munu gera
hurðunum hátt undir höfði. – gar
Hurðir úr Eden
í Rósagarðinn
Veður
Á morgun er spáð austan 8 til 13
metrum á sekúndu. Snjókoma eða
slydda í flestum landshlutum og hiti
kringum frostmark. sjá síðu 50
Ferðaþjónusta Rannveig Snorra-
dóttir, ferðaheildsali í Noregi, segir
æ erfiðara að selja ferðir til Íslands
vegna gengis og verðlagningar hér
á landi. Tugir hópa hafa afbókað
ferðir til landsins. Helga Árna-
dóttir, framkvæmdastjóri SAF, hefur
áhyggjur af stöðunni.
„Ég er búin að fá mikið af afbók-
unum á þær ferðir sem við höfum
haft til boða því þær seljast ekki
vegna gengis og verðlags. Þetta
er staða sem ég hef óttast að gæti
komið upp síðustu mánuði og nú er
hún að raungerast,“ segir Rannveig.
„Það segir nokkuð mikið þegar það
er ódýrara að ferðast í Noregi en á
Íslandi.“
Rannveig segir bæði sterka stöðu
krónunnar vera vanda í íslenskri
ferðaþjónustu en einnig sé vandinn
að einhverju leyti heimatilbúinn.
„Við höfum séð verðhækkanir hjá
sumum aðilum á Íslandi sem ekki er
hægt að útskýra með gengisþróun
sem hægt er að kalla sem óraun-
sæjar hækkanir.“
Helga Árnadóttir, framkvæmda-
stjóri SAF, segir stöðuna erfiða
og minni og minni hagnaður sé
af hverjum ferðamanni en áður.
„Sterk staða krónunnar hefur vissu-
lega áhrif á útflutningsgrein eins og
ferðaþjónustu,“ segir Helga. „Verð-
hækkanir og launaþróun hafa áhrif
á verðlagningu.“– sa
Ferðamenn
hætta við
Íslandsferð
Verðlagið á Íslandi fælir ferðamenn
frá landinu. Fréttablaðið/Ernir
1 8 . m a r s 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r2 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
8
-8
B
A
C
1
C
7
8
-8
A
7
0
1
C
7
8
-8
9
3
4
1
C
7
8
-8
7
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K