Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 102
365.is Sími 1817 Þjóðmálaþáttur undir stjórn Heimis Más Pétursson og Höskuldar Kára Schram í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi alla laugardaga kl. 12:20. VÍGLÍNAN LAUGARDAGA KL. 12:20 Verkið gerist 15 árum eftir seinni heims-styrjöld og fjallar um Lisu, sem ég leik. Hún er með manninum sínum á farþegaskipi á leið til Brasilíu þegar hún hittir Mörtu, sem var í útrýmingarbúð- unum í Auschwitz, þar sem Lisa vann sem fangavörður. Það verður til þess að hún neyðist til að rifja þann tíma upp.“ Þannig lýsir Hanna Dóra Sturlu- dóttir mezzosópransöngkona upp- hafi óperunnar Die Passagierin sem hún leikur í aðra hverja helgi þessar vikurnar. Hún segir verkið krefjandi bæði fyrir flytjendur og áhorfendur. „Þarna er verið að fást við mann- lega þáttinn í þessum hræðilega hluta mannkynssögunnar. Söguþráður- inn  er byggður á upplifun Zofiu Posmysz, sem var fangi í Auschwitz. Þar var kvenfangavörður sem sýndi manneskjulegri takta en flestir. Það er hún sem ég leik,“ lýsir Hanna Dóra. „Zofia telur sig eiga þeirri konu líf sitt að þakka því hún hjálpaði henni að fá lyf eða læknishjálp en var samt ekkert alsaklaus.“ Hanna Dóra kveðst þurfa að sýna talsverða hörku á sviðinu. „Auðvitað Sýningin hrífur fólk og snertir djúpt Leikhús Þúsund ára þögn HHHHH sómi þjóðar sýnt í Mengi Aðstandendur sýningar: Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Tryggvi Gunnarsson Sviðslistahópurinn Sómi þjóðar snýr aftur á rannsóknarstofu leik- sviðsins, ekki með látum heldur í hljóði. Á síðasta leikári stóð hópurinn að hinum vel heppnaða gríska þátttökuharmleik Láttu bara eins og ég sé ekki hérna þar sem sjálfsmynd okkar í eftirlitssam- félaginu var undir smásjánni. Nú beinir hópurinn sjónum sínum að þögninni og sannar í eitt skipti fyrir öll að Sómi þjóðar er listrænt afl í íslensku menningarlífi sem vert er að fylgjast vel með. Mengi hefur fyrir löngu sannað að rými af þessu tagi eru bráðnauð- synleg fyrir listasamfélagið. Þarna gefst sjálfstæðu listafólki úr öllum áttum að gera tilraunir, mistakast og vaxa í listsköpun sinni. Litla hvíta sýningarrýmið er kannski ekki sérlega hentugt fyrir sjónlínu áhorfenda en þröngt mega sáttir sitja. Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þor- bergsson, Kolbeinn Arinbjörnsson og Tryggvi nálgast Þúsund ára þögn sem rannsóknarverkefni en niður- stöðurnar skipta ekki máli heldur tilraunirnar og ósvöruðu spurning- arnar sem sitja eftir að sýningu lok- inni. Í fábrotinni og einfaldri sviðs- mynd bregða þeir upp mismunandi leikbrotum tengdum rannsóknar- Erfðamengi og erting þagnarinnar Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is Úr sýningunni Þúsund ára þögn sem leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýndi í Mengi síðastliðið miðvikudagskvöld. Mynd/Steve Lorenz „Ég var við æf­ ingar úti í Gels­ en kirchen í sjö vikur frá miðjum desember en skrapp heim í þrjá daga um jól­ in,“ segir Hanna dóra sem einnig kennir í Söng­ skóla Sigurðar demetz. FrÉttAbLAðið/ viLHeLM Hanna dóra í hlutverki Lisu sem upplifir aftur tímann í Auschwitz. Mynd/ÓperuHÚSið í GeLSenkircHen vildi ég hafa haft þann kjark að gera ekki ljóta hluti og ég reyni að túlka hlutverkið þannig að það sé áhorfand- ans að meta hvort ég sé vond eða góð.“ Zofia gerðist blaðamaður og er enn í fullu fjöri, 93 ára, að sögn Hönnu Dóru. „Hún hefur alla tíð unnið að því að minna á hvað gerðist í stríð- inu, minna á að við getum fyrirgefið en megum aldrei gleyma. Ég hitti hana á frumsýningunni, það var ein- stök tilfinning að standa með henni á sviðinu,“ lýsir Hanna Dóra. Uppsetning Die Passagierin er frumflutningur óperunnar sem þó var skrifuð 1968 af pólska tónskáld- inu Weinberg en fyrst flutt í tón- leikaformi í Moskvu árið 2006. Flest stórblöð í Þýskalandi hafa fjallað um sýninguna og gefa henni  feiki- góða dóma. „Þjóðverjar vilja vinna úr fortíðinni og kannski losna smám saman  undan því oki sem nasista- tíminn lagði á þjóðina,“ segir Hanna Dóra og segir  einstakt að upplifa hversu hljóðir og einbeittir áhorf- endur séu meðan á sýningu stendur. „Fólk er svo neglt við efnið að bæði í hléi og í lokin líða nokkur andartök áður en það klappar. En þá stendur það upp því sýningin hrífur það og snertir djúpt.“ Hanna Dóra Sturlu- dóttir syngur aðalhlutverk í óperu sem sýnd er í Gelsenkirchen í Þýskalandi við góðan orðstír. éG reyni að túlka Hlut- verkið ÞanniG að Það Sé áHorf- anDanS að meta Hvort éG Sé vonD eða Góð. 1 8 . M a r s 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r54 M e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 7 8 -A 4 5 C 1 C 7 8 -A 3 2 0 1 C 7 8 -A 1 E 4 1 C 7 8 -A 0 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.