Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 65
Umsókninni fylgi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga. Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri (gunnlaugur@borgarbyggd.is) og Eiríkur Ólafsson sviðsstjóri fjármálasviðs í síma 433 71 00. Umsóknir sendist til borgarbyggd@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til 2. apríl n.k. Umsókninni fylgi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf ásamt greinargerð með framtíðarsýn í málefnum félagsþjónustu í Borgarbyggð. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félagsráðgjafafélags Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga. Frekari upplýsingar um starfið veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðs - stjóri fjölskyldusviðs annamagnea@borgarbyggd.is og í síma 840 15 22. Umsóknarfrestur er til 2. apríl n.k. Helstu verkefni • Yfirumsjón með skipulags og byggingarmálum, framkvæmdum sveitarfélagsins, eignaumsýslu, sorpmálum, umhverfismálum, hreinlætismálum, brunavörnum og almannavörnum, landbúnaðar- málum og öðru því sem undir sviðið heyrir. • Framkvæmd verkefna í samræmi við samþykktir sveitarstjórnar hverju sinni. • Umsjón með gerð fjárhagsáætlana, starfsáætlana og framkvæmdaáætlana sem undir sviðið heyra. • Undirbúningur fyrir og umsjón með fundum umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar. • Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglu- gerða sem gilda hverju sinni og heyra undir sviðið. • Samskipti við opinberar stofnanir, íbúa sveitar- félagsins og aðra þá sem tengjast verkefnum sviðsins. • Önnur verkefni sem undir sviðið heyra hverju sinni. Starfssvið • Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustu. • Ábyrgð á stjórnun og rekstri innan málaflokksins. • Stefnumótun og áætlanagerð. • Umsjón með fundum velferðarnefndar. • Upplýsingagjöf og samskipti við notendur, ráðuneyti og hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf og starfsréttindi sem félagsráðgjafi. • Framhaldsmenntun æskileg. • Reynsla af stjórnun. • Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun. • Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar Félagsmálastjóri Borgarbyggð auglýsir starf sviðsstjóra umhverfis- og skipu- lagssviðs laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi. Viðkomandi verður einn af þremur sviðsstjórum sem heyra beint undir sveitarstjóra í skipuriti Borgarbyggðar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólagráða sem nýtist í starfi t.d. í verkfræði, arkitektúr, byggingarfræði eða landslagsarkitektúr. • Reynsla af vinnu við skipulags- og byggingarmál. • Reynsla af stjórnun og opinberri stjórnsýslu. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð samskiptahæfni. Laus störf í Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf félagsmálastjóra. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með félags legri þjónustu á vegum sveitarfélagsins. Undir hana fellur barnavernd, félagsþjónusta, jafnréttismál, málefni aldraðra og fatlaðra. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjölskyldusviðs. 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 9 -1 A D C 1 C 7 9 -1 9 A 0 1 C 7 9 -1 8 6 4 1 C 7 9 -1 7 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.