Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 60
 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR STÖRF HJÁ GARÐABÆ Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Garðaskóli • Dönskukennarar • Grunnskólakennari Hofsstaðaskóli • Deildarstjóri • Íþróttakennari • Stuðningsfulltrúi • Umsjónarkennari Bæjarból • Leikskólakennari eða þroskaþjálfi Ráðhús Garðabæjar • Þjónustufulltrúi Forstöðulæknir myndgreiningalækninga Laus er til umsóknar staða forstöðulæknis myndgreiningalækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri Myndgreiningadeildin veitir fjölþætta þjónustu og nær þjónustusvæðið til Norður- og Austurlands. Deildin er mjög vel tækjum búin. Auk almennra röntgentækja eru á deildinni ný tölvusneiðmyndatæki (CT) og segulómtæki (MR) auk þess sem gerðar eru brjóstamyndatökur (hópskoðanir), beinþéttnimælingar og ómskoðanir á deildinni. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs. Staðan veitist frá 1. júlí nk. eða eftir samkomulagi og er veitt til fimm ára. Forstöðulæknir veitir myndgreiningalækningum faglega forstöðu, ber rekstrarlega ábyrgð og starfsamannaábyrgð. Forstöðulæknir ber ábyrgð á kennsluhlutverki og tekur þátt í klínísku starfi. Um er að ræða 100% stöðu sem fylgir vaktaskylda. Umsækjendur skulu hafa íslenskt lækningaleyfi og fullgild réttindi í myndgreiningalækningum. Auk faglegrar reynslu, fræðilegrar þekkingar og reynslu af stjórnun og kennslu er lögð áhersla á leiðtogahæfileika og hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Davíð Ísaksson, forstöðulæknir myndgreiningalækninga í síma 4630100 eða tölvupósti johannd@sak.is. Einnig gefur Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs upplýsingar um stöðuna í síma 4630100 eða netfang hildig@sak.is Umsóknarfrestur er til og með 03.04.2017 Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublaði sem fæst á vef sjúkrahússins www.sak.is Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af stjórnunarstörfum ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa eftir því sem við á. Stöðunefnd lækna, sbr. 35. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, metur hæfni umsækjenda. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: Öryggi – samvinna – framsækni Við ráðningar í störf er tekið er mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins sem er reyklaus vinnustaður. Sjúkrahúsið hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki Borgarnesi Starfssvið ● Viðhald á dreifikerfi RARIK ● Eftirlit með tækjum og búnaði ● Viðgerðir ● Nýframkvæmdir ● Vinna samkvæmt öryggisreglum Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Sturla Rafn Guðmundsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2017 og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja með aðsetur í Borgarnesi. Hér er um fjölbreytt starf að ræða í öflugum vinnuflokki sem vinnur við dreifikerfi RARIK á Vesturlandi. Hæfniskröfur ● Sveinspróf í rafvirkjun ● Öryggisvitund ● Almenn tölvukunnátta ● Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt Skessuhorn mars 2017: Bókari í 50% starf Helstu verkefni eru bókun reikninga og færsla bókhalds í fjárhagskerfi, afstemmingar, gerð reikninga og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur n Menntun sem nýtist í starfi n Reynsla af færslu bókhalds n Viðurkenndur bókari kostur n Góð almenn tölvukunnátta og þekking á DK fjárhagskerfi kostur n Nákvæmni í starfi og öguð vinnubrögð n Samskiptafærni og jákvæðni Nánari upplýsingar veitir Jónína Guðmundsd. fjármálastjóri Ernis. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Jónínu á netfangið jonina@ernir.is. Umsóknarfrestur er til 28. mars. ernir.is Flugfélagið Ernir óskar eftir að ráða vanan bókara til starfa á skrifstofu félagsins á Reykjavíkuflugvelli. Heggur ehf óskar eftir konu/karlmanni til að sjá um spón og spónlagningu. Reynsla og íslenskukunnátta æskileg. i n n r é t t i n g a r Umsóknir sendist á: heggur@heggur.is 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 8 -F 3 5 C 1 C 7 8 -F 2 2 0 1 C 7 8 -F 0 E 4 1 C 7 8 -E F A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.