Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 60
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru
hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Garðaskóli
• Dönskukennarar
• Grunnskólakennari
Hofsstaðaskóli
• Deildarstjóri
• Íþróttakennari
• Stuðningsfulltrúi
• Umsjónarkennari
Bæjarból
• Leikskólakennari eða þroskaþjálfi
Ráðhús Garðabæjar
• Þjónustufulltrúi
Forstöðulæknir myndgreiningalækninga
Laus er til umsóknar staða forstöðulæknis myndgreiningalækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri
Myndgreiningadeildin veitir fjölþætta þjónustu og nær þjónustusvæðið til Norður- og Austurlands. Deildin er mjög vel tækjum búin.
Auk almennra röntgentækja eru á deildinni ný tölvusneiðmyndatæki (CT) og segulómtæki (MR) auk þess sem gerðar eru brjóstamyndatökur
(hópskoðanir), beinþéttnimælingar og ómskoðanir á deildinni.
Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs.
Staðan veitist frá 1. júlí nk. eða eftir samkomulagi og er veitt til fimm ára.
Forstöðulæknir veitir myndgreiningalækningum faglega forstöðu, ber rekstrarlega ábyrgð og starfsamannaábyrgð.
Forstöðulæknir ber ábyrgð á kennsluhlutverki og tekur þátt í klínísku starfi. Um er að ræða 100% stöðu sem fylgir vaktaskylda.
Umsækjendur skulu hafa íslenskt lækningaleyfi og fullgild réttindi í myndgreiningalækningum. Auk faglegrar reynslu, fræðilegrar þekkingar
og reynslu af stjórnun og kennslu er lögð áhersla á leiðtogahæfileika og hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Davíð Ísaksson, forstöðulæknir myndgreiningalækninga í síma 4630100 eða tölvupósti johannd@sak.is.
Einnig gefur Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs upplýsingar um stöðuna í síma 4630100 eða netfang
hildig@sak.is
Umsóknarfrestur er til og með 03.04.2017
Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublaði sem fæst á vef sjúkrahússins www.sak.is
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af stjórnunarstörfum ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og
ritstörf, auk kennslustarfa eftir því sem við á.
Stöðunefnd lækna, sbr. 35. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, metur hæfni umsækjenda.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: Öryggi – samvinna – framsækni
Við ráðningar í störf er tekið er mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins sem er reyklaus vinnustaður.
Sjúkrahúsið hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Rafvirki Borgarnesi
Starfssvið
● Viðhald á dreifikerfi RARIK
● Eftirlit með tækjum og búnaði
● Viðgerðir
● Nýframkvæmdir
● Vinna samkvæmt öryggisreglum
Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Sturla Rafn
Guðmundsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma
528 9000. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2017 og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið
atvinnuumsokn@rarik.is.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess
að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík
og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja með aðsetur í Borgarnesi. Hér er um fjölbreytt starf að ræða í
öflugum vinnuflokki sem vinnur við dreifikerfi RARIK á Vesturlandi.
Hæfniskröfur
● Sveinspróf í rafvirkjun
● Öryggisvitund
● Almenn tölvukunnátta
● Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt
Skessuhorn mars 2017:
Bókari í
50% starf
Helstu verkefni eru bókun reikninga
og færsla bókhalds í fjárhagskerfi,
afstemmingar, gerð reikninga og önnur
tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
n Menntun sem nýtist í starfi
n Reynsla af færslu bókhalds
n Viðurkenndur bókari kostur
n Góð almenn tölvukunnátta og
þekking á DK fjárhagskerfi kostur
n Nákvæmni í starfi og öguð vinnubrögð
n Samskiptafærni og jákvæðni
Nánari upplýsingar veitir Jónína Guðmundsd.
fjármálastjóri Ernis. Umsóknir ásamt ferilskrá
sendist til Jónínu á netfangið jonina@ernir.is.
Umsóknarfrestur er til 28. mars.
ernir.is
Flugfélagið Ernir óskar eftir að ráða
vanan bókara til starfa á skrifstofu
félagsins á Reykjavíkuflugvelli.
Heggur ehf óskar eftir konu/karlmanni
til að sjá um spón og spónlagningu.
Reynsla og íslenskukunnátta æskileg.
i n n r é t t i n g a r
Umsóknir sendist á: heggur@heggur.is
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
8
-F
3
5
C
1
C
7
8
-F
2
2
0
1
C
7
8
-F
0
E
4
1
C
7
8
-E
F
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K