Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 52
 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur Staða skólastjóra Tónmenntaskóla Reykjavíkur er laus til umsóknar. Tónmenntaskóli Reykjavíkur er næstelsti tónlistarskóli í Reyk- javík, stofnaður árið 1953 af dr. Heinz Edelstein. Skólastjóri veitir Tónmenntaskóla Reykjavíkur faglega forystu og ber ábyrgð á daglegum rekstri hans og fjárreiðum. Frá hausti 2017 mun Tónmenntaskólinn vinna í nánu samstarfi við Tónlistarskólann í Reykjavík og mun skólastjóri Tónmenntaskólans hafa yfir- umsjón með því samstarfi. Frá og með hausti 2017 mun kennsla grunn- og miðstigsnemenda Tónlistarskólans í Reykjavík færast í húsnæði Tónmenntaskólans við Lindargötu. Með tilliti til þessa samstarfs er fyrst um sinn ráðið í stöðuna til eins árs með möguleika á fastráðningu að ári liðnu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning sambands íslenskra sveitarfélaga og kennarasambands Íslands/félags íslenskra hljómlistarmanna.Umsækjandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi þann 1. ágúst 2017. Starfssvið • Fagleg umsjón með skólastarfi. • Daglegur rekstur skólans. • Fjárhagsáætlanagerð, eftirfylgni og uppgjör. • Samskipti við yfirvöld. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði tónlistar. • Reynsla af tónlistarkennslu og tónlistarflutningi. • Menntun og/eða reynsla af stjórnun og rekstri. • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Góð íslenskukunnátta í talmáli og ritmáli. Umsóknum fylgi ítarleg starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem kemur fram ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Umsókn skal fylgja listi yfir meðmælendur og sakarvottorð. Jafnframt er mælst til þess að umsækjandi sé reyklaus. Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl. Umsókn skal senda á eftirfarandi heimilisfang: b/t Skólanefnd Tónmenntaskóla Reykjavíkur Pósthólf 5171 108 Reykjavík Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðar- bæjar auglýsir eftirfarandi störf hjá Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar Undir Þjónustumiðstöð heyrir áhaldahús og garðyrkjudeild. Tækjamaður Laust er til umsóknar 100% starf tækjamanns í áhaldahúsi bæjar- ins. Næsti yfirmaður er verkstjóri í áhaldahúsi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar Auglýst er eftir þremur sumarstarfsmönnum við hin ýmsu störf hjá Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar. Leitað er eftir starfsfólki 18 ára og eldra sem hefur áhuga á útivinnu. Starfstímabil er 15. maí til 18. ágúst og er vinnutími milli kl. 07.20 - 17.00 virka daga, nema til hádegis á föstudögum. Sumarstörf í garðyrkjudeild Ísafjarðarbæjar Auglýst er eftir starfsmönnum til sumarstarfa í garðyrkjudeild. Um er að ræða skemmtilega útivinnu á tímabilinu 15. maí til 18. ágúst, þar sem daglegur vinnutími er frá 08:00 – 16:00. Næsti yfirmaður er garðyrkjufulltrúi. Launakjör eru samkvæmt samningum launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 5. apríl 2017. Frekari upplýsingar um störfin má nálgast á vef Ísafjarðarbæjar (www.isafjordur.is) undir laus störf. ÍSAFJARÐARBÆR Prentun og umbúðir Viðkomandi aðili þarf að hafa ríka þjónustulund og geta unnið vel bæði sjálfstætt og í hóp. Reynsla af sölustörfum er nauðsynleg. Oddi er ein stærsta prentsmiðja landsins og er jafnframt einn stærsti og fjölbreyttasti framleiðandi umbúða á Íslandi, bæði úr pappa- og mjúkplasti. Framleiðslan er vel tækjum búin og býr að stórum hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna. VIÐSKIPTASTJÓRI Í SÖLUTEYMI Upplýsingar um starfið veitir Kristján Geir Gunnarsson, kgeir@oddi.is Áhugasamir sækja um starfið á oddi.is fyrir 23. mars. Oddi – prentun og umbúðir leitar að öflugum viðskiptastjóra í söluteymi sitt. Um er að ræða starf verkefnastjóra hjá skrifstofu framkvæmda og viðhalds en starfsmenn skrifstofunnar sjá m.a. um áætlanagerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum ásamt viðhaldi fasteigna eignasjóðs. Meðal verkefna skrifstofu framkvæmda og viðhalds eru nýbyggingar, endurgerð og viðhald leik- og grunnskóla, íþróttamannvirkja og sundlauga, frístundaheimila, ýmissa menningarstofnana og annarra stofnana og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar. Skrifstofan er til húsa í Borgartúni 12-14. Sk ifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í byggingaverkfræði eða byggingartæknifræði eða sambærileg menntun í tæknigreinum á háskólastigi. • Starfsreynsla á starfssviði. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af og þekking á verkefnastjórnun. • Reynsla af starfs- og fjárhagsáætlanagerð og almennri skýrslugerð. • Góð íslenskukunnátta og ritfærni. • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum og kostnaðarvitund. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Geta til að vinna undir álagi. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum og góð þekking á Word og Excel. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil h fni og geta til frumkvæðis og mannlegr samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurb rgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Verkefnastjóri óskast til starfa á skrifstofu framkvæmd og viðhalds Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið • Verkefnastjórn við nýframkvæmdir og viðhald fasteigna þ.m.t. umsjón með aðkeyptu byggingaeftirliti og ráðgjöf við undirbúning, hönnun og öflun útboðs- og verðfyrirspurnargagna vegna endurbóta- og viðhaldsv rkefna deildar. • Gerð viðhaldsáætlunar fyrir einstök verkefni og eftirfylgd með fra gangi verka. • Umsjón með útboðsverkum fyrir einstök verkefni. • Samræming á vinnuáætlun viðhalds og nýframkvæmda varðandi verklegar framkvæmdir. • Umsjón með gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana og að kostnaður h ldist innan fjárhagsáætlunar. • Samskipti við íbúa, verkfræðistofur og verktaka og svara fyrirspurnum og erindum. • Samstarf við skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar (SEA) um fjármögnunar- og framkvæmdaáætlanir vegna verkefna við viðhald og meiriháttar endurbætur á fasteignum borgarinnar. • Annast samræmingu og upplýsingamiðlun vegna þeirra stofnana sem aðild eiga að einstökum framkvæ dum Reykjavíkurborgar (OR, Míl , Vegagerðin, Gagnaveitan, nágrannasveitarfélög, Faxaflóahafnir, Strætó bs o.fl.). • Skráning viðhaldsverkefna og kostnaðarstöð þeirra í verkbókhald og yfirferð og samþykkt r ikninga. • Skráning í eignavef Reykjavíkurborgar og eftirfylgni með uppfærslum. • Skráning upplýsinga um verkefni í Framkvæmdasjá. • Vettvangsferðir á vinnusvæði. • Taka þátt í stjórnun ýmissa tilfallandi verkefna deildar og eftirfylgni þeirra. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri í síma 411-1111 og í tölvupósti amundi.v.brynjólfsson@reykjavik.is. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www. reykjavik.is undir flipanum „Laus störf” og „Verkefnastjóri á skrifstofu framkvæmda og viðhalds“. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2017. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 9 -0 C 0 C 1 C 7 9 -0 A D 0 1 C 7 9 -0 9 9 4 1 C 7 9 -0 8 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.