Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 56
 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar rækjuvinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki. Vélavörður / vélstjóri Dögun ehf. leitar að vélaverði á Dag SK 17. Leitað er að aðila með réttindi(750 kw) sem jafnframt getur leyst af yfirvélstjóra. Reynsla af togveiðum, helst á rækju, æskileg. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: oskar@dogun.is og/eða gissurb@simnet.is. Nánari upplýsingar veita Gissur Baldursson í síma 690-1652 eða Óskar Garðarsson í síma 892-1586. Forstöðumaður ber ábyrgð á öllum rekstri sviðsins og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Undir sölu- og markaðssvið falla öll sölu- og markaðsmál innanlands sem utan, vefmál, fríhöfn, þjónustuver og markaðsdeild ásamt áætlunar- og tekjustýringardeild. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2017 Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Þórðardóttir mannauðsstjóri, ingig@flugfelag.is Starfið • Daglegur rekstur sölu- og markaðssviðs • Yfirumsjón með starfsmannamálum sviðsins og upplýsingamiðlun • Yfirumsjón með auglýsingamálum og kynningarstarfsemi • Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Vöruþróun • Samningagerð • Fargjaldaútreikningar og verðlagning • Stefnumótun og áætlanagerð Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræða • Marktæk reynsla af rekstri og stjórnun • Þekking á sölu- og markaðsmálum • Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar • Jákvætt hugarfar og leikni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta, norður- landamál er kostur FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÖFLUGAN LEIÐTOGA TIL STARFA FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐS ÍS LE N SK A S ÍA / F LU 8 38 35 0 3/ 17 GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur Staða skólastjóra við Grunnskóla Grindavíkur er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á vellíðan og árangur nemenda í góðu samstarfi við annað starfsfólk skólans. Starfsemin skal einkennast af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni, þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með tæplega 500 nemendur á tveimur starfsstöðvum. Í skólanum starfa 80 starfsmenn, þar af um 40 stöðugildi kennara. Hlutfall fagmenntaðra kennara er rúm 80%. Grindavíkurbær rekur skóla- og félagsþjónustu sem sinnir stoð- og sérfræði- þjónustu fyrir Grunnskóla Grindavíkur. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er með ágætum. Grindavíkurbær er um 3.230 íbúa samfélag í næsta nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Í Grindavík er lögð áherslu á fjölskyldu vænt umhverfi, íþróttastarf og heilsueflingu í skóla og leikskóla. Veffang skóla er http://www.grindavik.is/grunnskolinn og er m.a. bent á starfsáætlun 2016 - 2017 varðandi frekari upplýsingar um skólann. Starfssvið: Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun fag- legrar stefnu. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða æskileg Hæfniskröfur: • Kennslureynsla í grunnskóla er skilyrði • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs er æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar • Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf • Sveigjanleiki og víðsýni í starfi og samskiptum Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjan- da og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfið og hvernig hann sér starfsemi Grunnskóla Grindavíkur þróast undir sinni stjórn. Staðan er laus frá 1. ágúst næstkomandi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf fyrr. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs í síma 420-1100 og Halldóra Kristín Magnúsdóttir, skólastjóri í síma 420-1150. Umsóknir skulu berast bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík í síðasta lagi 6. apríl næstkomandi. Einnig er hægt er að senda umsóknir á netfangið nmj@grindavik.is. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 9 -1 A D C 1 C 7 9 -1 9 A 0 1 C 7 9 -1 8 6 4 1 C 7 9 -1 7 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.