Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 44
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
SKRÁÐU NAFN ÞITT
Á SPJALD SÖGUNNAR
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að leggja sig alla fram í starfi.
Á Radisson BLU Hótel Sögu störfum við eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju.
Við erum sterk liðsheild sem setjum metnað okkar í fagleg vinnubrögð.
BÓKUNARDEILD
Helstu verkefni:
• Samskipti við viðskiptavini
• Sala og bókanir á allri þjónustu hótelsins
• Frágangur og eftirfylgni bókana
• Símsvörun
Menntun og hæfni:
• Mikil þjónustulund og góð samskiptahæfni
• Stundvísi
• Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Önnur tungumálakunnátta er kostur
• Öguð og vönduð vinnubrögð
• Yes I can! viðhorf
• Þekking á bókunarkerfið Opera er kostur
MARKAÐSDEILD
Helstu verkefni:
• Umsjón með vefsíðum:
• Umsjón með samfélagsmiðlum
• Frágangur á markaðsefni
• Ýmis markaðstengd verkefni
Menntun og hæfni:
• Mikil þjónustulund og góð samskiptahæfni
• Stundvísi
• Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Önnur tungumálakunnátta er kostur
• Öguð og vönduð vinnubrögð
• Yes I can! viðhorf
• Menntun á sviði markaðsmála er kostur
Nánari upplýsingar veitir Anna Jónsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 525 9803.
Umsóknarfrestur er til 24. mars 2016 og eru umsækjendur beðnir að senda
umsókn á netfangið: anna.jonsdottir@radissonblu.com.
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars n.k. Umsókn ásamt ferilskrá óskast
send á sigridur@hekla.is eða fyllt út á www.hekla.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri
í síma 590 5000 eða sigridur@hekla.is
Yfir 150 manns starfa
hjá HEKLU hf. en félagið
er leiðandi fyrirtæki í
innflutningi, sölu og
þjónustu við nýjar og
notaðar bifreiðar.
Félagið er með umboð
fyrir Volkswagen,
Audi, Skoda og
Mitsubishi og annast
þjónustu við þessar
tegundir.
Höfuðstöðvar HEKLU eru
við Laugaveg 170-174 í
Reykjavík.
Starfssvið
- Sala nýrra bifreiða
- Eftirfylgni og tilboðsgerð
- Viðhald viðskiptatengsla
Hæfniskröfur
- Brennandi áhugi á bílum, tækni og nýjungum
- Reynsla og/eða þekking á sölu bifreiða
- Góð almenn tölvuþekking
- Framúrskarandi þjónustulund og söluhæfileikar
- Lausnamiðuð nálgun og hæfni í teymisvinnu
Söluráðgjafar
Við leitum eftir framúrskarandi söluráðgjöfum
í framtíðarstarf og í sumarstarf með möguleika
á áframhaldandi hlutastarfi.
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
Starf samskiptastjóra á rekstrar- og útgáfusviði
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að samskiptastjóra
til að hafa yfirumsjón með allri upplýsingamiðlun á vegum
sambandsins, bæði út á við og inn á við.
Í starfi samskiptastjóra felst meðal annars:
• Að þróa, byggja upp og samhæfa upplýsingamiðlun hjá
sambandinu og samstarfsstofnunum þess.
• Að eiga samskipti við fjölmiðla og rækta tengsl við upplýs-
ingafulltrúa sveitarfélaga.
• Að sinna faglegri ráðgjöf við stjórnendur og starfsmenn
sambandsins um miðlun upplýsinga.
• Að rita og miðla upplýsingum með ýmsum hætti til sveitar-
stjórnarmanna, starfsmanna sveitarfélaga og annarra sem
áhuga hafa á málefnum sveitarfélaganna.
• Að taka þátt í undirbúningi viðburða á vegum sambandsins
og samstarfsstofnana þess.
• Að vera ritari siðanefndar sambandsins og annast þjónustu
við hagsmunahópa sem sveitarfélög hafa stofnað sín á milli
um ákveðin mál og sambandið hefur samþykkt að veita
þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Þekking og áhugi á málefnum sveitarfélaga.
• Lipurð í samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfileikar og
sjálfstæði í starfi.
• Reynsla af skrifum og miðlun upplýsinga og samskiptum
við fjölmiðla.
• Þekking á stjórnun upplýsinga og miðlun þeirra.
• Mjög gott vald á íslensku, einu öðru Norðurlandamáli
og ensku.
• Reynsla af undirbúningi og stjórnun funda sem og ritun
fundargerða.
Leitað er að einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera
frumkvæði, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum,
nákvæmni í vinnubrögðum, lausnamiðaða hugsun og hæfni
til að vinna sjálfstætt og með öðrum að fjölbreytilegum
verkefnum.
Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður
sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmann-
ahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Karel Hannesson, sviðs-
stjóri rekstrar- og útgáfusviðs, netfang: magnus@samband.is
og Valur Rafn Halldórsson, stjórnsýslufræðingur á rekstrar- og
útgáfusviði, netfang: valur@samband.is, eða í síma 515-4900.
Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband
íslenskra sveitarfélaga, sem og nánari starfslýsingu, má finna
á heimasíðu sambandsins: www.samband.is.
Umsóknir, merktar Umsókn um starf á rekstrar- og útgáfusviði,
berist eigi síðar en 27. mars nk. til Sambands íslenskra
sveitarfélaga, Borgartúni 30 /pósthólf 8100, 128 Reykjavík
eða á netfangið samband@samband.is.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf, þar sem fram
kemur m.a. rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
www.rumfatalagerinn.is
ATVINNA
STARFSKRAFTUR ÓSKAST Í
METRAVÖRUDEILD Á SMÁRATORGI
Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum
einstaklingi til starfa í metravörudeild okkar í
Rúmfatalagernum á Smáratorgi.
Skemmtilegt starf í lifandi umhverfi.
Vinsamlegast sendið ferilskrá á
smaratorg.verslun@rfl.is
eða fyllið út umsókn
á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 31.mars.
Sérfræðingar í ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
8
-F
D
3
C
1
C
7
8
-F
C
0
0
1
C
7
8
-F
A
C
4
1
C
7
8
-F
9
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K