Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 82
Isabelle Huppert er á toppi ferils síns en hún varð 62 ára í vikunni. Hún hefur starfað sem leikkona allt frá unglingsaldri og hlaut fyrstu BAFTA-verðlaun sín 23 ára gömul fyrir myndina The Lacemaker eða La Dent- ellière. Síðan þá hefur hún sankað að sér hinum ýmsu verðlaunum. Hún hefur til dæmis 16 sinnum verið tilnefnd til César-verð- launanna og er ein af aðeins fjórum konum sem hafa tvisvar hlotið nafnbótina besta leik- konan á Cannes-kvik- myndahátíðinni. Hún hefur mest starfað í Frakklandi en hefur einn- ig unnið við fjölmargar alþjóðlegar kvikmyndir. Meðal ensku- mælandi mynda má nefna Heaven’s Gate (1980), I Heart Huckabees (2004), The Disappearance of Eleanor Rigby (2013) og Louder Than Bombs (2015). Nýjasta afrek hennar er frammistaðan í frönsku myndinni Elle en fyrir hana hlaut hún meðal annars Golden Globe-verðlaun og var tilnefnd til Óskarsverð- launa. Huppert þykir ekki aðeins taka sig vel út á hvíta tjaldinu, hún þykir ekki síðri á rauða dregl- inum eins og sjá má á með- fylgjandi myndum. Frönsk verðlaunaleikkona Isabelle Huppert vakti heimsathygli þegar hún hlaut Golden Globe verð- launin og var tilnefnd til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í myndinni Elle. Flott á alþjóð- legu kvikmynda- hátíðinni í Santa Barbara í febrúar. Glæsileg á Óskarsverð- launahátíðinni (t.v.) og töff á tískuvikunni í París (t.h.). Í rauðum kjól í Óskarsverð- launapartíi Vanity Fair og í fallegum drapplitum kjól á BAFTA-verð- launahátíðinni. Menntaskólinn í Kópavogi Hótel– og matvælaskólinn Ferðamálaskólinn og Leiðsöguskólinn Digranesvegi 51 Sími 594 4000 www.mk.is Þekking - þroski - þróun - þátttaka Menntaskólinn í Kópavogi OPIÐ HÚS Í MK Miðvikudag 22. mars Kl.16.30-18.30 Alþjóðabraut Félagsgreinabraut Opin braut Raungreinabraut Viðskiptabraut Framhaldsskólabraut Starfsbraut fyrir einhverfa Bakstur - bakari Framreiðsla -þjónn Kjötiðn - kjötiðnaðarmaður Matreiðsla - kokkur Grunndeild matvæla– og ferðagreina Ferðamála– og leiðsögunám Matsveina– og matartæknanám Meistaranám í matvælagreinum SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS HEIMILI OG SKÓLI ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL FORELDRAVERÐLAUNA 2017 Tilnefningar sendist með því að fylla út rafrænt eyðublað á heimiliogskoli.is. Hægt er að tilnefna til Foreldraverðlauna en einnig má tilnefna dugnaðarfork Heimilis og skóla. Síðasti skiladagur tilnefninga er 9. apríl 2017. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 8 . m a r s 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 7 9 -1 0 F C 1 C 7 9 -0 F C 0 1 C 7 9 -0 E 8 4 1 C 7 9 -0 D 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.