Fréttablaðið - 18.03.2017, Síða 65
Umsókninni fylgi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Launakjör eru samkvæmt
kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri
(gunnlaugur@borgarbyggd.is) og Eiríkur Ólafsson sviðsstjóri fjármálasviðs
í síma 433 71 00. Umsóknir sendist til borgarbyggd@borgarbyggd.is
Umsóknarfrestur er til 2. apríl n.k.
Umsókninni fylgi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf ásamt greinargerð
með framtíðarsýn í málefnum félagsþjónustu í Borgarbyggð.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félagsráðgjafafélags Íslands
við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðs -
stjóri fjölskyldusviðs annamagnea@borgarbyggd.is og í síma 840 15 22.
Umsóknarfrestur er til 2. apríl n.k.
Helstu verkefni
• Yfirumsjón með skipulags og byggingarmálum,
framkvæmdum sveitarfélagsins, eignaumsýslu,
sorpmálum, umhverfismálum, hreinlætismálum,
brunavörnum og almannavörnum, landbúnaðar-
málum og öðru því sem undir sviðið heyrir.
• Framkvæmd verkefna í samræmi við samþykktir
sveitarstjórnar hverju sinni.
• Umsjón með gerð fjárhagsáætlana, starfsáætlana
og framkvæmdaáætlana sem undir sviðið heyra.
• Undirbúningur fyrir og umsjón með fundum
umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar.
• Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglu-
gerða sem gilda hverju sinni og heyra undir sviðið.
• Samskipti við opinberar stofnanir, íbúa sveitar-
félagsins og aðra þá sem tengjast verkefnum sviðsins.
• Önnur verkefni sem undir sviðið heyra hverju sinni.
Starfssvið
• Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustu.
• Ábyrgð á stjórnun og rekstri innan málaflokksins.
• Stefnumótun og áætlanagerð.
• Umsjón með fundum velferðarnefndar.
• Upplýsingagjöf og samskipti við notendur,
ráðuneyti og hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf og starfsréttindi sem félagsráðgjafi.
• Framhaldsmenntun æskileg.
• Reynsla af stjórnun.
• Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun.
• Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu.
• Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
Sviðsstjóri umhverfis-
og skipulagssviðs Borgarbyggðar
Félagsmálastjóri
Borgarbyggð auglýsir starf sviðsstjóra umhverfis- og skipu-
lagssviðs laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og
áhugavert starf í lifandi umhverfi. Viðkomandi verður einn
af þremur sviðsstjórum sem heyra beint undir sveitarstjóra
í skipuriti Borgarbyggðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólagráða sem nýtist í starfi t.d. í verkfræði, arkitektúr,
byggingarfræði eða landslagsarkitektúr.
• Reynsla af vinnu við skipulags- og byggingarmál.
• Reynsla af stjórnun og opinberri stjórnsýslu.
• Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Góð samskiptahæfni.
Laus störf í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf félagsmálastjóra.
Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með félags legri þjónustu
á vegum sveitarfélagsins. Undir hana fellur barnavernd,
félagsþjónusta, jafnréttismál, málefni aldraðra og fatlaðra.
Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjölskyldusviðs.
1
8
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
7
9
-1
A
D
C
1
C
7
9
-1
9
A
0
1
C
7
9
-1
8
6
4
1
C
7
9
-1
7
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K