Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 6
BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA LAND ROVER Discovery Sport HSE. Nýskr. 07/15, ekinn 21 Þ.KM, dísil, sjálfskiptur. VERÐ 7.590 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 RENAULT Captur Dynamic. Nýskr. 08/15, ekinn 19 Þ.KM, dísil, beinskiptur. VERÐ 2.690 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 HYUNDAI Santa Fe III Comfort. Nýskr. 06/15, ekinn 76 Þ.KM, dísil, sjálfskiptur. VERÐ 5.190 þús. kr. Staðsetning: Hyundai Kauptúni 1 BMW X5 Xdrive30d F15. Nýskr. 12/15, ekinn 46 Þ.KM, dísil, sjálfskiptur VERÐ 9.990 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 NISSAN Qashqai Tekna. Nýskr. 02/15, ekinn 42 Þ.KM, dísil, sjálfskiptur. VERÐ 3.690 þús. kr. Staðsetning: Hyundai Kauptúni 1 RENAULT Kadjar Expression 4WD. Nýskr. 02/16, ekinn 70 Þ.KM, dísil, beinskiptur. VERÐ 3.490 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 Rnr. 370371 Rnr. 192334 Rnr. 370436 Rnr. 370320 Rnr. 370387 Rnr. 284184 www.bilaland.is Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16. www.facebook.com/bilaland.is E N N E M M / S ÍA / N M 8 0 2 4 6 stjórnsýsla Ríkið hefur ekki enn keypt steyptan grunn að tæplega 150 fermetra sumarhúsi sem Þing- vallanefnd vildi neyta forkaups- réttar að. Kaupverðið sem ganga átti inn í var 70 milljónir króna. Bústaðurinn er á bökkum Þing- vallavatns og innan þjóðgarðsins. Í bréfi Ólafs Arnar Haraldssonar þjóðgarðsvarðar til forsætisráðu- neytisins, sem þá fór með málefni þjóðgarðsins, kom fram að efa- semdir væru um að lóðarhafinn hafi verið innan heimilda við endur- byggingu á fyrri bústað. Fyrirhuguð bygging á grunninum sé í „verulegri andstöðu við gildandi byggingar- skilmála innan þjóðgarðsins“ og að „verulegs ósamræmis gætir á milli framkvæmdanna sem þegar eru hafnar og orðalags bókunar nefndarinnar [Þingvallanefndar]“ eins og segir í bréfinu sem frá því í lok október. „Þolinmæði umbjóðenda minna eru takmörk sett,“ segir í bréfi sem Gróa Björg Baldvinsdóttir, lög- maður eigenda húsgrunnsins, sendi Þingvallanefnd þann 1. desember. Benti hún á að forkaupsrétturinn væri útrunninn en gaf nefndinni tíu daga frest til að ganga frá kaup- unum. Viku síðar bað Ólafur Örn þjóð- garðsvörður um frest til áramóta. Þingvallanefnd hefðu ekki borist svör um afstöðu forsætisráðuneytis- ins til fjármögnunar á kaupunum. Ellefu dögum síðar, 19. desember, svaraði Gróa og sagði eigendur hús- grunnsins tilbúna að veita nefndinni frest til 27. desember að uppfylltum skilyrðum. Þá vill lögmaðurinn að Þingvalla- nefnd staðfesti að greiddir verði drátt- arvextir af kaupverðinu frá þeim tíma- punkti að 15 dagar voru liðnir frá því að nefndinni var tilkynnt um kaup- samning um grunninn 3. september. Engin gögn eða svör hafa enn bor- ist við útspili lögmannsins. Við ríkis- stjórnarskiptin í janúar fluttist málið á forræði umhverfisráðuneytisins frá forsætisráðuneytinu. „Umhverfis- og auðlindaráðu- neytið er að taka við málefnum Þingvallaþjóðgarðs og hefur því ekki tekið afstöðu til hugsanlegra kaupa á umræddri eign,“ segir í svari umhverfisráðuneytisins við fyrir- spurn Fréttablaðsins. Við þeirri spurningu hvort umhverfis ráðuneytið telji forkaups- rétt ríkisins enn virkan eða hvort honum hafi verið fyrirgert með drætti á afgreiðslu málsins fæst aðeins það óbeina svar frá ráðuneyt- inu að samkvæmt lögum hafi for- kaupsréttarhafi 15 daga til að svara skriflega tilboði frá því að honum barst það. „Umbjóðendur mínir hafa upp- lýst umhverfisráðuneytið um að þeir áskilji sér rétt til að bregðast við með þeim hætti að hagsmunum þeirra verði best borgið af því að þeir hafa verið dregnir á svörum,“ segir Ívar Pálsson, annar lögmaður eig- endanna. gar@frettabladid.is Eigandi grunns krefst dráttarvaxta frá ríkinu Sjötíu milljóna króna grunnur að sumarbústað sem Þingvallanefnd sagðist í október vilja neyta forkaupsréttar að er enn í eigu seljendanna sem eru að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu sem ekki hefur enn tekið lokaákvörðun í málinu. Á leið út í geim Indverska geimferðastofnunin, ISRO, setti í gær heimsmet þegar geimflaugin PSLV-C37 lagði af stað út í geim með 104 gervihnetti. Flauginni var skotið á loft frá Satish Dhawan rannsóknarmiðstöðinni í Sriharikota í Andhra Pradesh héraði. Aldrei hafa jafnmargir gervihnettir verið fluttir út í geim í einu geimskoti. fRÉTTABLAÐIÐ/EPA Grunnurinn. fRÉTTABLAÐIÐ/GARÐAR 1 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M t U D a G U r6 f r é t t I r ∙ f r é t t a b l a ð I ð 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 F -2 0 B C 1 C 3 F -1 F 8 0 1 C 3 F -1 E 4 4 1 C 3 F -1 D 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.