Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 16. febrúar Tónlist Hvað? Anna Brá DJ set Hvenær? 18.00 Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu Líkt og undanfarin ár mun Sæmundur í sparifötunum á Kexi Hosteli bjóða uppá síðdegis- dagskrá þar sem plötusnúðar og raftónlist fá að njóta sín. Dagana 16., 17. og 18. febrúar munu plötu- snúðarnir Anna Brá og Ívar Pétur þeyta skífum og tónlistarmenn- irnir í East Forest frá Portland í Oregon koma fram. Hvað? Fagotterí Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Tónleikar þar sem íslensk fagott- tónlist verður í aðalhlutverki. Ný tónverk eftir Svein Lúðvík Björns- son og Jónas Tómasson verða frumflutt auk þess sem hljóma verk eftir Bergrúnu Snæbjörns- dóttur, Hafdísi Bjarnadóttur og Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur eru úr hópi landsliðs hérlendra fagottleikara: Kristín Mjöll Jakobs- dóttir, Brjánn Ingason, Eugenie Ricard og Michael Kaulartz. Miða- verð er 2.000 krónur. Hvað? Sónar Reykjavík Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Sónarhátíðin hefst formlega í kvöld í Hörpunni og stendur fram á laugardag. Á hátíðinni koma fram bæði erlendir og íslenskir listamenn og mikið verður um dýrðir. Hvað? Oration Mmxvii Hvenær? 19.00 Hvar? Húrra, Naustunum Svartmálmshátíðin Oration hefst í dag með pompi og prakt á Húrra. Þarna koma fram allar helstu stjörnur svartmálmsins bæði inn- lendar og erlendar. Viðburðir Hvað? Fróðleiksmolar Byggðasafnsins Hvenær? 20.00 Hvar? Pakkhús Byggðasafns Hafnar­ fjarðar Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“ í samstarfi við Fróða, félag sagnfræðinema við Háskóla Íslands. Fróðleiks- molarnir verða í boði annan fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20.00 í Pakkhúsi Byggðasafnsins. Dagskráin í dag er svohljóðandi: Kjartan Jakobsson Richter – Ólafs saga Tryggvasonar. Lofgjörð um kristniboðskonung Íslendinga eða dýrlingasaga? Friðrik Sigurbjörn Friðriksson – Fagur en fjarlægur sósíalismi. Við- horf og tengsl íslenskra sósíalista við Alþýðulýðveldið Kína 1949– 1971. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Hvað? Umræðuþræðir: Margot Norton Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsið Margot Norton segir frá úrvali sýninga sem hún hefur skipulagt í New Museum í New York og veitir innsýn í ferli og vinnu sýningar- stjórans. Hún segir einnig frá nokkrum af þeim hugmynd- um og lista- verkum sem móta dagskrá myndlistarhátíðar- innar Sequences VIII sem sett verður í Reykjavík haustið 2017. Norton verður sýn- ingarstjóri hátíðarinnar. Katrín Jakobsdóttir mætir á rómantískt bókakvöld í bóka- safni Reykjanesbæjar. FRéttablaðið/ERniR Sónar Reykjavík hefst í kvöld. FRéttablaðið/andRi MaRínó Hvað? Ellý í leikhúskaffi Hvenær? 17.30 Hvar? Borgarbókasafnið, Kringlunni Í dag verður þriðja og síðasta Leikhúskaffi Borgarbókasafnsins Kringlunni og Borgarleikhússins á þessu leikári. Að þessu sinni er það leikritið Ellý sem er til umfjöll- unar. Höfundar verksins, þeir Ólafur Egill Egilsson og Gísli Örn Garðars- son, segja gestum frá uppsetningu Borgarleikhúss- ins og Vestur- ports á leikrit- inu. Í kjölfarið verður svo rölt yfir í Borgarleikhúsið þar sem gestir fá stutta kynningu á leikmynd og annarri umgjörð sýn- ingarinnar. Í lokin býðst gestum 10% afsláttur af miðum á Ellý. Hvað? Þorravaka Hvenær? 20.00 Hvar? Kirkjuhvoll, Safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ Á Þorravöku koma fram listamenn úr Garðabæ, auk Kvennakórsins, og bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og innifaldar eru léttar veitingar að hætti kórkvenna. Hvað? Rómantískt bókakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Bókasafn Reykjanesbæjar Í kvöld kemur Katrín Jakobsdóttir í Bókasafn Reykjanesbæjar. Hún ræðir um ástarsögur og afþrey- ingarbókmenntir almennt. Einnig fjallar hún um ástina, persónur kvenna og karla og rýnir í kápu- myndir slíkra sagna. Létt spjall og spurningar í lokin. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega vel- komnir. Hvað? Málstofa lífvísindaseturs – The role of MITF in the response to DNA double strand breaks. Hvenær? 12.00 Hvar? Læknagarður Fyrirlesari: Drífa Hrund Guð- mundsdóttir, MS nemi. Lækna- deild, Háskóli Íslands. Hvað? Að tala gegn draugum Hvenær? 16.00 Hvar? Safnahúsið, Hverfisgötu Þá er komið að fyrsta fyrirlestri vorannar á vegum Félags þjóð- fræðinga í samstarfi við Þjóð- minjasafnið. Að þessu sinni segir Anna Söderström frá masters- verkefni sínu og ber fyrirlesturinn heitið Að tala gegn draugum: rann- sókn á efahyggju. Hvað? Birrificio Del Ducato Tap Take­ over Hvenær? 17.00 Hvar? Skúli, Aðalstræti Það verður Birrificio del Ducato tap takeover á Skúla í kvöld. Það verða 9 mismunandi bjórar frá þessu frábæra ítalska brugghúsi á dælu. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Toni Erdmann ENG SUB 18:00 Moonlight 17:30, 20:00 Hjartasteinn ENG SUB 17:30 Democracy ENG SUB 20:00 Paterson 22:00 Lion 22:00 Elle 22:30 ÁLFABAKKA LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 - 8 - 10:20 LEGO BATMAN ENSKT TAL VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 5:40 - 8 - 10:40 XXX 3 KL. 8:20 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 FIFTY SHADES DARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 RINGS KL. 8 - 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 XXX 3 KL. 5:40 - 10:20 EGILSHÖLL LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 FIFTY SHADES DARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 LA LA LAND KL. 6:20 - 8 - 9 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:20 AKUREYRI LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 FIFTY SHADES DARKER KL. 8 JOHN WICK: CHAPTER 2 KL. 10:30 RINGS KL. 10:40 KEFLAVÍK m.a. Besta mynd Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone Besti leikstjóri - Damien Chazelle 14 óskarstilnefningar  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE 7 M.A. BESTA MYNDIN Golden globe Verðlaun Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd með íslensku og ensku tali. Horfðu ef þú þorir! 91% 8.1 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 8 SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 5.40 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 5.40 1 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r44 M e n n I n G ∙ f r É T T a b L a ð I ð 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 F -3 4 7 C 1 C 3 F -3 3 4 0 1 C 3 F -3 2 0 4 1 C 3 F -3 0 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.