Fréttablaðið - 16.02.2017, Page 44

Fréttablaðið - 16.02.2017, Page 44
| SMÁAUGLÝSINGAR | 16. febrúar 2017 FIMMTUDAGUR16 Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi Skipulags- og byggingarfulltrúi Í samræmi við 31.gr.skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps 2012-2022 í landi Efri Víkur Um er að ræða breytingu á landnotkun í landi Efri-Víkur í Landbroti þar sem hluti opins svæðis, frístundabyggðar og landbúnaðar fer undir íbúðabyggð. Samhliða breytingu á aðalskipulagi er unnið deiliskipulag. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps 2012-2022 – Ferðaþjónusta í landi Tungu Viðfangsefni breytingarinnar er nýtt verslunar- og þjónustusvæði í landi Tungu. Gert er ráð fyrir 75 herbergja hóteli á tveimur hæðum og jarðhæð, gistihúsum og sögusafni. Samhliða breytingu á aðal- skipulagi er unnið deiliskipulag. Í samræmi við 41.gr.skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulög. Deiliskipulag – Efri Vík deiliskipulag íbúðar og frístunda- byggðar Lagt er fram deiliskipulag fyrir Efri-Vík í Landbroti vegna íbúða- og frístundabyggðar. Í tengslum við uppbyggingu á ferðaþjónustu að Efri-Vík og í sveitarfélaginu öllu hefur verið skortur á aðstöðu fyrir starfsfólk og möguleikum á uppbyggingu íbúðarhúsa á Klaustri og í nágrenni. Bregðast á við þessari vöntun með breyttri notkun lóða innan frístundasvæðis að Efri-Vík. Innan skipulagsins er gert ráð fyrir 14 íbúðalóðum og 18 frístundalóðum. Skipulagssvæðið er samtals um 65 ha. Deiliskipulag – Tunga Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir hótel, gistihús og sögusafn í landi Tungu. Svæðið er innan skilgreinds þéttbýlis Kirkjubæ- jarklausturs skv. aðalskipulagi Skaftárhrepps og liggur sunnan Meðallandsvegar. Aðkomuvegur inn á svæðið er eftir núverandi vegi í Tungu. Áformað er að byggja allt að 75 herbergja hótel ásamt aðstöðu fyrir móttöku og aðra þjónustu. Einnig er áformað að byggja 25 gistihús og sögusafn. Deiliskipulag – Tillaga að deiliskipulagi gistihúsa Byggðarbóls Kálfafelli. Deiliskipulagið nær til lóðar á jörðinni Kálfafell I í Skaftárhreppi. Heildarstærð deiliskipulagssvæðis er 4,2 ha. Skipulagið tekur til ferðaþjónustuhúsa, aðkomuvegar af núverandi vegi og bílastæða. Samhliða deiliskipulagi er auglýst breyting á aðalskipulagi Skaf- tárhrepps þar sem ákvæðum á landbúnaðarlandi er breytt. Deiliskipulag – Kálfafell Skaftárhreppi ferðaþjónustuhús Deiliskipulagið nær til lóðar á jörðinni Kálfafell I í Skaftárhreppi. Heildarstærð deiliskipulagssvæðisins er 8800 m2. Deiliskipulagið tekur til ferðaþjónustuhúsa, afleggjara af núverandi vegi og bílastæða. Samhliða deiliskipulagi er auglýst breyting á aðalskip- ulagi Skaftárhrepps þar sem ákvæðum á landbúnaðarlandi er breytt. Í samræmi við 30.gr.skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi lýsingu aðalskipulagsbreyt- ingar. Lýsing aðalskipulagsbreytingar – Iðjuvellir 3 Viðfangsefni breytingarinnar er að gera eftirfarandi breytingu á þéttbýlinu á Kirkjubæjarklaustur: Reitur V-6 undir verslun og þjónustu stækkar til norð-austurs um 0,4 ha. Reitur A1 undir athaf- nasvæði minnkar sem því nemur. Fyrirhugað er að breyta húsnæði í hótel fyrir ferðamenn á reit A-1, þar sem áður var verkstæði. Tillögur þessar liggja frammi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri og á heimasíðu Skaftárhrepps www.klaustur.is, frá 16. febrúar 2017 til og með 3.apríl 2017. Athugasemdir ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Klaustur eða í tölvupósti á bygg@klaustur.is eða bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út mánudaginn 3.apríl 2017. Athugasemdafrestur við lýsingu aðalskipulagsbreytingar vegna Iðjuvalla 3 er til og með 24.febrúar 2017. Vigfús Þór Hróbjartsson Skipulags og byggingarfulltrúi Skaftárhreppur Save the Children á Íslandi Vantar leigueignir. Erum að leita að 25 íbúðum fyrir opinberan aðila, 3-5 herbergja. Leigutími 1-3 ár. Öruggar greiðslur frá traustum leigutaka. 570 4800 Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Glæsilegt og mikið endurnýjað 174 fm ein- býlishús á einni hæð, á góðum stað við Arnar- tanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR ARNARTANGI, MOSFELLSBÆR OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS Fasteignasalan Gimli Grensásvegi 13, 108 RVK Árni Stefánsson Viðskiptafræðingur Löggiltur fasteignasali Komið í VERSLANIR AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015, Flóahreppi. Stækkun hótels í Bitru. Lögð fram til kynningar lýsing vegna aðalskipulagsbreytingar í landi Bitru á 5 ha svæði umhverfis núverandi gistihús. Gert er ráð fyrir að á svæðinu verði heimilt að stækka núverandi húsnæði þannig að hótelið verði allt að 6.000 fm að stærð. Í breytingunni er landnotkun breytt í svæði fyrir verslun- og þjónustu. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum: 2. Breyting á Aðalskipulagi Bláskógabyggðar fyrir Þingvallasveit 2004-2016. Ákvæði um deiliskipulag. Árið 2006 var staðfest aðalskipulag fyrir Bláskógabyggð fyrir svæði sem var áður innan fyrrum Þingvallasveitar. Í greinargerð aðalskipu- lagsins var sett sú stefna að unnið yrði að gerð deiliskipulags fy ir öll svæði sem ekki voru með lögformlegt deiliskipulag og að fjórum árum eftir staðfestingu yrði ekki heimilt ð efa út byggingarleyfi nema á grundvelli deiliskipulags. Frá þvi að aðalskipulagið tók gildi hefur reynst erfitt að koma í gegn deiliskipuagsáætlunum fy ir eldri frístundabyggðarsvæði og er því talið nauðsynlegt að heimila útgáfu byggingarleyfa á grundvelli grenndarkynningar eins og heimilt er á öðrum svæðum innan sveitarfélagsins. Í breytingunni felst því að fella út ákvæði um að deiliskipulag verði ávallt að vera forsenda útgáfu byggingarleyfis. 3. Breyting á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 á svæði austan við Árnes. Svæði fyrir verslun- og þjónustu í staði landbúnaðarsvæðis. Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi sem nær til svæðis sem liggur upp að þéttbýlinu Árnes. Er fyrirhugað að byggja þar upp þjónustu í tengslum við hestaferðir og er m.a. er gert ráð fyrir byggingu gistiaðstöðu og þjónustuhúss. Landið er rúmlega 9 ha að stærð og er í dag skilgreint sem landbúnaðarsvæði en með breytingunni er gert ráð fyrir að um 4 ha svæðisins breytist í versl- unar- og þjónustusvæði. 4. Breyting á aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015, Flóahreppi, á svæði úr landi Laugardæla. Golfvöllur í stað íbúðarsvæðis. Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015, Flóahreppi, á svæði úr landi Laugardæla. Svæðið er í dag skilgreint sem blönduð landnotkun íbúðarsv is og opins svæðis til sérstakra nota. Er breytingin gerð vegna fyrirhug- aðrar stækkun golfvallar, Svarfhólsvallar, og breytist íbúðarsvæði Í4 og að hluta íbúðarsvæði Í5 í opið svæði til sérstakra nota. Þa breytist um 4 ha landbúnaðarsvæði í opið svæði til sérstakra nota. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 5. Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 við þéttbýlið Árnes, sunnan þjóðvegar. Auglýst er tillaga að breytingu á aðalskipulagi á svæði við Árnes, sunnan þjóðvegar og austan við núverandi athafnasvæði. Á dreifbýlis- uppdrætti er svæðið skilgreint sem blanda íbúðar- og opins svæðis til sérstakra nota en innan þéttbýlis er það annarssvegar athafna- svæði og hinsvegar opið svæði til sérstakra nota. Í breytingunni felst að afmörkun þéttbýlisins minnkar þannig að þetta svæði verður utan þéttbýlisins og skilgreint sem landbúnaðarsvæði. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi svæðisins er auglýst samhliða en skv. því er gert ráð fyrir að byggja íbúðarhús, landbúnaðarbyggingu og smáhýsi til ferðaþjónustu. Deiliskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 6. Breyting á deiliskipulagi á svæði sunnan við Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Lögbýli í stað hesthúsasvæðis. Auglýst er tillaga að breytingu á deiliskipulagi svæðis austan núverandi athafnasvæðis í Árnesi, sunnan þjóðvegar á svæði sem er innan spildu sem kallast Urðarlaut lnr. 223803. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er hesthúsasvæði austast í landinu en breytt skipulag gerir ráð fyrir að í staðinn verði þrír nýjir byggingarreitir, fyrir allt að 600 fm íbúðarhús, 2.500 fm landbúnaðarbyggingu og fjögur allt að 40 fm smá- hýsi til útleigu. Svæðið verður hluti af nýju lögbýli sem kallast Urðarlaut. 7. Breyting á skilmálum frístundabyggðarinnar Flatir úr landi Réttarholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Auglýst er tillaga að nýjum skilmálum fyrir frístundabyggðina Flatir úr landi Réttarholts en á sínum tíma var vísað í þágildandi byggingar- reglugerð varðandi stærð og gerð húsa. Er m.a. gert ráð fyrir að byggingarmagn lóða miðist við nýtingarhlutfallið 0.03 og að byggja megi aða- og aukahús. Hámarksstærð aukahúss getur verið allt að 40 fm. Þakhalli og mænisstefna er frjáls en hámarks mænishæð getur verið allt að 6 m frá jörðu. Ef um er að ræða hús með minni þakhalla en 15 gráður skal miðast við hámarks vegghæð upp á 4 m. 8. Breyting á deiliskipulagi Garðs í Hrunamannahreppi. Þrjú smáhýsi. Auglýst er breyting á deiliskipulagi lögbýlisins Garðs þar sem rekin er baðstaðurinn Gamla Laugin. Í breytingunni felst er að afmarkaður er 450 fm byggingarreitur vestan við baðstaðinn þar sem byggja má allt að þrjú 30 fm smáhýsi. 9. Deiliskipulag fyrir alifuglabú á jörðinni Vatnsendi í Flóahreppi ásamt umhverfisskýrslu Auglýst er tillaga að deiliskipulagi sem nær til 5,4 ha svæðis úr landi Vatnsenda sem liggur norðan Villingaholtsvegar og austan vegar að Þingdal, á lóð sem fá mun nafnið Lækjarhvarf. Fyrirhuguð er stækkun kjúklingabús sem rekið er á jörðinni og er í tillögunni gert ráð fyrir byggingu allt að 6 alifuglahúsa fyrir allt að 80.000 fugla. Hvert hús getur verið allt að 1.000 fm að stærð, 70 m langt með allt að 7 m mænishæð. Á byggingareit er einnig gert ráð fyrir að byggð verði 550 fm haugþró ur steinsteypu. 10. Deiliskipulag lóðar fyrir símamastur í landi Snæfoksstaða í Grímsnes- og Grafningshreppi. Auglýst er tillaga að deiliskipulagi 600 fm lóðar í landi Snæfoksstaða þar sem heimilt verður að reisa allt að 25 m hátt mastur auk allt að 7,5 fm fjarskiptahús. Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á vefslóðinni http://www.sbf.is. Skipulagstillögur nr. 1 - 4 eru í kynningu frá 16. febrúar til 3. mars 2017 en tillögur nr. 5 - 10 frá 16. febrúar til 31. mars 2017. Athugasemdir og ábendingar við tillögur nr. 1 - 4 þurfa að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 3. mars en 31. mars fyrir tillögur nr. 5 - 10. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi, petur@utu.is 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 F -5 2 1 C 1 C 3 F -5 0 E 0 1 C 3 F -4 F A 4 1 C 3 F -4 E 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.