Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 70
Sunna Ben hefur verið plötusnúður fyrir allar helstu rapphljómsveitirn-ar á landinu, hún er til að mynda meðlimur Reykja-víkurdætra þar sem hún er iðulega við spilarana á tónleikum þeirra auk þess að hafa spilað mjög reglulega fyrir dansi á öllum helstu börum bæjarins. Tónlistarkonan Tommy Genesis hefur verið að gera það gott í „underground“ rappi, hún gefur út tónlist á vegum Awful Records sem er stórt nafn í þeim geira rappsins og hefur verið að túra um Evrópu og Bandaríkin síðustu misseri. Tónlist hennar er ekkert ólík því sem Reykjavíkurdætur hafa verið að kokka upp og því hefur verið ansi auðvelt val fyrir aðstand- endur Sónar-hátíðarinnar að velja Sunnu þegar Tommy Genesis bað um íslenskan dj til að spila undir á tónleikum hennar. „Ég er megapepp! Kúl að spila með nýjum töffara og sérstaklega kúl að fá að spila með listamann- inum sem ég var spenntust fyrir á Sónar! Hana vantaði sviðs-dj og það var pikkað í mig, ég sagði auð- vitað bara „að sjálfsögðu“ með mjög mörgum upphrópunarmerkjum!“ segir Sunna Ben sem er að vonum töluvert spenntari fyrir Sónar-hátíð- inni í dag en hún var áður en hún fékk að vita af þessu nýja giggi. Eruð þið eitthvað búnar að ræða saman? Munuð þið ekki þurfa að hittast og taka góða æfingu? „Jú, ég er búin að fá beat og set- lista, er að bíða eftir að heyra betur í fólkinu hennar en svo hitti ég hana og við förum yfir þetta betur á sánd- tékkinu í dag.“ Tommy Genesis spilar í kvöld, fimmtudag, í Silfurbergi klukkan tíu. Það er Glowie sem byrjar kvöld- ið í Silfurbergi, síðan stígur HATARI á svið og Tommy þar á eftir. Á eftir Tommy Genesis er það GKR og svo að lokum FM Belfast sem tekur við keflinu. stefanthor@frettabladid.is SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Kúl að spila með nýjum töffara og sérstaKlega Kúl að fá að spila með listamanninum sem ég var spenntust fyrir á sónar! Rapparinn og skáldið Kött Grá Pjé, eða Atli Sigþórsson eins og mamma hans kallar hann alltaf, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlunum upp á síðkastið en hann hefur verið nokkuð iðinn við að setja inn myndir af ýmiss konar handriðum. Blaðamaður ákvað að slá á þráðinn til Kötts og spyrja hann einfaldlega: Hvers vegna handrið? „Ég er mjög lofthræddur og stend mig ítrekað að því að velta hand- riðum sem slíkum fyrir mér þegar ég er í tilteknum aðstæðum, þar sem mér finnst þeirra sérstaklega þörf. Fyrirlít handrið sem gegna hlutverki sínu illa, eða hlutverkum; því annars vegar að auka öryggi mitt og hins vegar að láta mig finna til öryggiskenndar. Hef þannig lært það hvað ég kann að meta við hand- rið og hvað ekki og smám saman urðu tilfinningarnar í garð handriða og handriðaþeoríu mjög sterkar. Notagildi og fagurfræði hafa mikið til runnið saman hjá mér, oftar en ekki finnst mér fúnksjónal handrið jafnframt falleg þó það sé ekki algilt. Svo er náttúrulega ósköp blátt áfram metafóra í þessu öllu saman, sem rót- laus maður tengir auðveldlega við,“ segir Kött um málið. Þá vitum við það. Kött Grá Pjé gaf nýlega út bókina Perurnar í íbúðinni við góðar viðtökur, hann stefnir á að gefa út plötu fljótlega og svo mun hann koma fram á Sónar-hátíðinni á laugardaginn. - sþh ást Kött grá pjé á handriðum sunna tekur lagið með tommy genesis Sunna Ben mun snúa plötum fyrir Tommy Genesis á Sónar. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR sunna Ben, plötu- snúður og listakona, er búin að vera spennt fyrir Sónar- hátíðinni lengi og þá sérstaklega því að berja tónlistarkon- una Tommy Genesis augum, en um dag- inn fékk Sunna tæki- færi til að spila með Tommy þegar hana vantaði plötusnúð með sér á sviðið. Kött Grá Pjé hefur dálæti á köttum, naglalakki og handriðum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILhELM SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON 08.02.17 - 14.02.17 1 2 5 6 7 8 109 43 8 vikna blóðsykurkúrinn Michael Mosley Löggan Jo Nesbø Eftir að þú fórst Jojo Moyes Englar vatnsins Mons Kallentoft Ör Auður Ava Ólafsdóttir Þögult óp Angela Marson Stúlkan sem enginn saknaði Jónína Leósdóttir Vögguvísurnar okkar Ýmsir höfundar Heiða Steinunn Sigurðardóttir Tvísaga Ásdís Halla Bragadóttir 1 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r54 L í f I ð ∙ f r É T T a b L a ð I ð 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 F -0 8 0 C 1 C 3 F -0 6 D 0 1 C 3 F -0 5 9 4 1 C 3 F -0 4 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.