Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 40
Tónlistarmaðurinn geðþekki Ed Sheeran verður tuttugu og sex ára á morgun. Eftir ársfrí frá sviðljós- inu er hann kominn til baka með látum. Hann gaf út tvö lög í janú- ar sem fóru beint á topp tíu á öllum helstu vinsældalistum heims og settu Spotify algjörlega á hlið- ina. Í mars er von á nýrri plötu frá honum og er óhætt að segja að hennar sé beðið með mikilli eftirvæntingu. Ed Sheeran er ekki upp- tekinn af nýjustu tískustraum- unum og kann best við sig í þægilegum en þó sportlegum fatn- aði. Hann er yfir- leitt fremur hvers- dagslega til fara í gallabuxum, hettupeysu og með derhúfu á rauða kollinum. Svört föt verða oftast fyrir val- inu en á árum áður var hann stundum gagn- rýndur fyrir að vera of litaglaður í klæðaburði en það er liðin tíð. Ed klæð- ir sig upp þegar við á og þá helst í svört jakkaföt og við þau er hann svo til alltaf í sportlegum skóm. Á tónleikum kemur Ed nær alltaf fram í gallabux- um og stuttermabol. Hjólabretta- fatnaður fellur vel að hans smekk og í nýjustu myndböndunum er hann aðallega klæddur í slík föt frá HOAX en það merki er í miklu uppáhaldi hjá honum. HOAX er þekkt tísku- merki frá Suffolk, heima- héraði hans, og nýlega varð Ed talsmaður þess. Ed er umhugað um að föt sem hann er hættur að nota fari ekki til spillis og gefur þau til góðgerðarmála. Þar hafa fötin af honum selst eins og heitar lumm- ur og er bók- staflega barist um þau. Fyrir fimm árum útnefndi tímaritið GQ Ed sem verst klæddu popp- stjörnuna en þar á bæ hefur hann heldur betur verið tekinn í sátt því í janú- ar sl. prýddi hann forsíðuna á ritinu. gallabuxur og bolur Ed Sheeran kýs þægilegan, sportlegan fatnað og derhúfan er aldrei langt undan. Til spari klæðist hann svörtum jakkafötum. Ed Sheeran er oftast í gallabuxum og stuttermabol þegar hann spilar á tónleikum. Ed Sheeran og Taylor Swift eru góðir vinir. Hér er hann í svörtum jakkafötum en þau verða oft fyrir valinu þegar mikið stendur til. Svart og svalt. Der- húfan setur punktinn yfir i-ið. HEILSA OG FEGURÐ Föstudaginn 24. febrúar mun lífsstíls blaðið Heilsa & fegurð fylgja Fréttablaðinu. Stórglæsilegt magasín blað byggt upp með skemmtilegum viðtölum, fjölbreyttum fróðleiksmolum og áhugaverðum greinum. aÁhugaverð umfjöllun um sjálfsstyrkingu, ræktun andlegrar heilsu og vellíðan. aGagnleg og góð ráð förðunar- og snyrtifræðings. M.a. spjallað um vor/sumar tískuna í förðun. aHollar lífsstílsvenjur, svo sem betri svefn, góð vítmín og bætefni. aHvernig má með einföldum æfingum draga úr stirðleika og vöðvabólgu. aLeitað til húðsérfræðings sem bendir á hvaða matur hefur góð áhrif á húðina og hvað ber að forðast. aViðtal við einkaþjálfara sem gefur lesendum ráð matar- & hreyfingarplan. Áhugasamir auglýsendur geta haft samband við Ólaf H. Hákonarson á auglýsingadeild Fréttablaðsins. Netfang er olafurh@365.is og beinn sími er 512 5433 1 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r12 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 F -2 A 9 C 1 C 3 F -2 9 6 0 1 C 3 F -2 8 2 4 1 C 3 F -2 6 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.