Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 46
L-Mesitran Náttúruleg sáragræðsla með hunangi Vörurnar fást í Lyf og heilsu, Lyfjaveri, Apótekaranum, Hraunbergsapóteki, Lyfsalanum Glæsibæ,Akureyrarapóteki, Apóteki Mos og Apóteki Ólafsvíkur. Nánari upplýsingar fást á www.wh.is. • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga idex.is - sími 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - þegar gæðin skipta máli idex.is - sím 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - merkt framleiðsla • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga Álgluggar - þegar gæðin skipta máli www.schueco.is Álgluggar og hurðir 1 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r30 s p o r T ∙ f r É T T a b L a ð I ð Baráttan um deildarmeistaratitilinn 1. sæti KR (13 sigrar – 3 töp) Úti - Þór Ak. (6. sæti 8-8) Heima - ÍR (9. sæti, 7-9) Úti - Njarðvík (7. sæti, 8-8) Heima - Keflavík (8. sæti, 7-9) úti - Snæfell (12. sæti, 0-16) Heima - Stjarnan (2. sæti, 12-4) Sigurhlutfall allra mótherja: 44 prósent 1 mótherji á topp fimm 2. sæti Stjarnan (12 – 4) Heima - Þór Þorl. (4. sæti, 9-7) Úti - Tindastóll (3. sæti, 11-5) Heima - Skallagrímur (11., 6-10) Úti - Grindavík (5. sæti, 9-7) Heima - Haukar (10. sæti, 6-10) Úti - KR (1. sæti, 13-3) Sigurhlutfall allra mótherja: 56 prósent 4 mótherjar á topp fimm 3. sæti Tindastóll (11 – 5) Úti - Snæfell (12. sæti, 0-16) Heima - Stjarnan (2. sæti, 12-4) Heima - Þór Þorl. (4. sæti, 9-7) Úti - Skallagrímur (11. sæti, 6-10) Heima - Grindavík (5. sæti, 9-7) Úti - Haukar (10. sæti, 6-10) Sigurhlutfall allra mótherja: 44 prósent 3 mótherjar á topp fimm Baráttan um heima- vallarrétt í úrslitakeppni 4. sæti Þór Þorl. (9 sigrar – 7 töp) Úti - Stjarnan (2. sæti, 12-4) Heima - Þór Ak. (6. sæti 8-8) Úti - Tindastóll (3. sæti, 11-5) Heima - ÍR (9. sæti, 7-9) Úti - Skallagrímur (11. sæti, 6-10) Heima - Njarðvík (7. sæti, 8-8) Sigurhlutfall allra mótherja: 54 prósent 2 mótherjar á topp fimm 5. sæti Grindavík (9 – 7) Úti - Njarðvík (7. sæti, 8-8) Heima - Keflavík (8. sæti, 7-9) Úti - Snæfell (12. sæti, 0-16) Heima - Stjarnan (2. sæti, 12-4) Úti - Tindastóll (3. sæti, 11-5) Heima - Skallagrímur (11. sæti, 6-10) Sigurhlutfall allra mótherja: 46 prósent 2 mótherjar á topp fimm 6. sæti Þór Ak. (8 – 8) Heima - KR (1. sæti, 13-3) Úti - Þór Þorl. (4. sæti, 9-7) Úti - ÍR (9. sæti, 7-9) Heima - Njarðvík (7. sæti, 8-8) Úti - Keflavík (8. sæti, 7-9) Heima - Snæfell (12. sæti, 0-16) Sigurhlutfall allra mótherja: 46 prósent 2 mótherjar á topp fimm 7. sæti Njarðvík (8 – 8) Heima - Grindavík (5. sæti, 9-7) Úti - Haukar (10. sæti, 6-10) Heima - KR (1. sæti, 13-3) Úti - Þór Ak.(6. sæti 8-8) Heima - ÍR (9. sæti, 7-9) Úti - Þór Þorl. (4. sæti, 9-7) Sigurhlutfall allra mótherja: 54 prósent 3 mótherjar á topp fimm Fall eða úrslitakeppni 8. sæti Keflavík (7 sigrar – 9 töp) Heima - Skallagrímur (11. sæti, 6-10) Úti - Grindavík (5. sæti, 9-7) Heima - Haukar (10., 6-10) Úti - KR (1. sæti, 13-3) Heima - Þór Ak.(6. sæti 8-8) Úti - ÍR (9. sæti, 7-9) Sigurhlutfall allra mótherja: 51 prósent 2 mótherjar á topp fimm 9. sæti ÍR (7 – 9 töp) Heima - Haukar (10. , 6-10) Úti - KR (1. sæti, 13-3) Heima - Þór Ak.(6. sæti 8-8) Úti - Þór Þorl. (4. sæti, 9-7) Úti - Njarðvík (7. sæti, 8-8) Heima - Keflavík (8. sæti, 7-9) Sigurhlutfall allra mótherja: 53 prósent 2 mótherjar á topp fimm 10. sæti Haukar (6 – 10) Úti - ÍR (9. sæti, 7-9) Heima - Njarðvík (7. sæti, 8-8) Úti - Keflavík (8. sæti, 7-9) Heima - Snæfell (12. , 0-16) Úti - Stjarnan (2. sæti, 12-4) Heima - Tindastóll (3. sæti, 11-5) Sigurhlutfall allra mótherja: 47 prósent 2 mótherjar inn á topp fimm 11. sæti Skallagrímur (6 – 10) Úti - Keflavík (8. sæti, 7-9) Heima - Snæfell (12., 0-16) Úti - Stjarnan (2. sæti, 12-4) Heima - Tindastóll (3., 11-5) Heima - Þór Þorl. (4., 9-7) úti - Grindavík (5. sæti, 9-7) Sigurhlutfall allra mótherja: 50 prósent 4 mótherjar á topp fimm KörfUboLTI Spennan hefur líklega sjaldan verið meiri á þessum tíma í Domino’s-deild karla. Snæfellsliðið fellur reyndar úr deildinni við næsta tap en mikil barátta er fram undan um hin ellefu sætin. Fréttablaðið fór yfir lokaumferðirnar og skipti deildinni upp í þrjú baráttusvæði. Þrjú lið eiga möguleika á deildar- meistaratitlinum en Íslandsmeist- arar KR eru samt í mjög góðri stöðu. KR er með tveggja stiga forystu og næstu fimm leikir bikarmeistaranna eru á móti liðum í sjötta sæti eða neðar. KR gæti því auðveldlega verið búið að tryggja sér deildarmeistara- titilinn þegar kemur að leik á móti Stjörnunni í lokaumferðinni. Ef ekki þá sjá menn fyrir sér möguleika á úrslitaleik í DHL-höllinni 9. mars. Stjarnan er bara tveimur stigum á eftir KR en á mun erfiðari leiki eftir. Liðið á sem dæmi eftir að mæta liðunum í 3., 4. og 5. sæti áður en kemur að leiknum við KR í lokin. Tindastóll á eftir heimaleiki á móti erfiðari liðunum (2. til 5. sæti) en útileiki á móti þeim léttari (10. til 12. sæti) sem ætti að koma sér vel og það er því ekki hægt að afskrifa þá. Liðin í 4. (Þór Þorl.) og 5. sæti (Grindavík) eru jöfn að stigum og nýbúin að mætast í mögnuðum undanúrslitaleik í Maltbikarnum. Þar er allt hnífjafnt og liðin tveimur stigum neðar, Þór Ak. og Njarðvík, gætu vissulega blandað sér í bar- áttuna um fjórða sætið auk þess að liðin í 8. og 9. sæti eiga smá von líka. Þór úr Þorlákshöfn á eftir erfiða útileiki á móti liðunum í 2. (Stjarn- an) og 3. sæti (Tindastól) en Grind- víkingar fá aftur á móti annan þeirra leikja á heimavelli (Stjarnan). Grind- víkingar mæta nágrönnum sínum úr Reykjanesbæ í næstu leikjum. Þór Akureyri byrjar á erfiðum leik á heimavelli á móti toppliði KR en mæta svo liðum í kringum sig í töflunni. Þar eru sóknarfæri. Endaspretturinn gæti breytt öllu fyrir liðin Sex umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino’s-deildar karla í körfubolta og aðeins þrír sigrar skilja að fallsæti og heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni eiga tölfræðilega erfiðasta prógrammið eftir í sex síðustu umferðum Domino’s-deildar karla. FRéTTABlAðið/ERNiR Njarðvíkingar eru eitt heitasta lið deildarinnar með fjóra sigra í röð en þeir mæta fleiri liðum á topp fimm (3) heldur en liðin ofar (2). Liðin sem eru fjórum stigum frá fjórða sætinu, Keflavík og ÍR, þurfa ekki bara að horfa upp töfluna heldur einnig niður á lið Hauka og Skallagríms sem eru bara einum sigri á eftir þeim. Borgnesingar sitja eins og er í fallsæti eftir fjögur töp í röð og eiga auk þess mjög erfiða leiki eftir. Það er því auðveldast að spá Skallagrími falli en ekki má gleyma því að Skalla- grímsliðið hefur unnið fjóra leiki á móti liðum í efri hlutanum (Stjarn- an, Þór Þorl., Grindavík og Þór Ak.) og fóru í framlengingu gegn KR. Haukarnir hafa valdið miklum vonbrigðum en þeir hafa tapað mörgum jöfnum leikjum í vetur og fari það að breytast á lokasprettin- um en úrslitakeppnin ekki svo fjar- lægur draumur. Þeir losna hins vegar ekki nærri því strax við falldrauginn, ekki frekar en liðin í kringum þá í töflunni. Hér á síðunni er hægt að skoða mótherja liðanna og styrkleika þeirra út frá árangrinum til þessa í deildinni í vetur. ooj@frettabladid.is 6 stig skilja að liðin í fjórða og ellefta sæti eftir 16 umferðir af 22. 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 F -4 D 2 C 1 C 3 F -4 B F 0 1 C 3 F -4 A B 4 1 C 3 F -4 9 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.