Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2016, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2016, Blaðsíða 18
Helgarblað 8.–11. janúar 201618 Fólk Viðtal Aron Kristjánsson tók við íslenska karla- landsliðinu í handbolta árið 2012 af Guðmundi Guðmundssyni sem þá var búinn að vera að gera góða hluti. En það var komin þreyta í mannskap- inn. Aron tók strax þann pól í hæðina að auka breiddina í liðinu og hafa fleiri tilbúna leikmenn til taks. Sjálfur spilaði hann með landsliðinu um nokkurra ára skeið en varð að hætta á hátindi ferilsins vegna meiðsla. Það var mjög svekkj- andi en meiðslin ýttu honum út í þjálfarastarfið þar sem hann fann sér nýjan farveg. Hann er nú kominn með landsliðið til Póllands þar sem hann ætlar sér stóra hluti á EM í handbolta. Blaðamaður settist niður með Aroni rétt áður en hann fór út og ræddi um komandi mót, ferilinn, vonbrigðin, væntingarnar og skapið. „Skapið er hluti af mér“ Með boltann Aron var orðinn 14 ára gam- all þegar hann byrjaði að æfa handbolta. Mynd ÞorMar Vignir gunnarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.