Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 20

Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 20
Landvernd rak um árabil umhverfisfræðslusetur í Alviðru sem lagðist af eftir hrun. Nú leita samtökin að hugmyndum um framtíð staðarins. Frestur til að taka þátt í keppninni rennur út 21. apríl. Nánari upplýsingar um keppnina og verðlaun má finna á landvernd.is. HUGMYNDASAMKEPPNI um framtíð Alviðru í Ölfusi Handbolti Eftir langan og strangan vetur er loksins komið að úrslita- keppninni í Olís-deild karla í hand- bolta. Hún fer af stað með þremur leikjum á sunnudaginn en fyrstu umferð leikja lýkur á mánudaginn. Eins og undanfarin ár þarf að vinna tvo leiki í átta liða úrslitunum til að komast undanúrslitin en eftir það þarf að vinna þrjá leiki til að klára einvígin. FH - Grótta FH laumaði sér bakdyramegin að deildarmeistaratitlinum sem það vann í fyrsta sinn í 25 ár. Það er kannski góður fyrirboði fyrir FH að síðast þegar liðið varð deildar- meistari árið 1992 varð það einnig Íslandsmeistari. Þá hjálpuðu Hauk- arnir einnig til með að fylgja eftir deildarmeistaratitli með Íslands- meistaratitli en það hafði ekki gerst í sex ár þangað til í fyrra. Eins og staða liðanna í deildinni gefur til kynna eru FH-ingar sigur- stranglegri en deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn jöfn og spenn- andi. Akureyri féll með 18 stig, því má aldrei gleyma. FH hefur verið á miklum skriði og kemur fullt sjálfs- trausts inn í einvígið eftir fjóra sigra í röð. ÍBV - Valur Eyjamenn eru af flestum taldir lík- legastir til að verða Íslandsmeistarar enda með frábærlega mannað lið og ógnarsterkan heimavöll. Liðið er, ef aðeins er litið á úrslitin, besta liðið eftir áramót. Það spilaði ellefu leiki í deildinni, vann níu og tapaði ekki einum. Á sama tíma hafa Valsmenn verið heillum horfnir í deildinni enda að einhverju leyti með hugann í Evrópu- ævintýrinu. Valur hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum og kemur ekki á skriði inn í úrslitakeppnina. Haukar - Fram Á meðan öll pressan er á Haukum sem styrktu sig vel fyrir mótið en eru búnir að missa af þremur titlum nú þegar, koma Framarar algjörlega pressulausir inn í úrslita- keppnina. Ætlast er til að Haukar verði meistarar en Framarar áttu varla að vinna leik í vetur að mati sérfræðinganna. Fram bauð upp á sokkahlað- borð fyrir efasemdarmennina og geta notið þess að stríða Hauk- unum hans Gunnars Magnússonar í fyrstu umferðinni. Haukar eru betur mannaðar og unnu tvo leiki af þremur gegn Fram í vetur. Afturelding - Selfoss Lærisveinar Einars Andra Einars- sonar voru besta liðið fyrir áramót en það telur lítið núna. Þegar talið var upp úr stigapokanum voru vel mannaðir Mosfellingar aðeins fjórum stigum fyrir ofan nýliðana. Selfoss er búið að vinna Aftureld- ingu tvisvar nokkuð sannfærandi í vetur og strákarnir úr mjólkur- bænum vita vel að þeir geta komið á óvart og lagt Aftureldingu tvisvar sinnum í viðbót. tomas@365.is Alvaran er að hefjast Úrslitakeppnin í Olís-deild karla í handbolta hefst á sunnudaginn. Deildin hefur sjaldan verið jafn spennandi og má því búast við frábærri úrslitakeppni. Haukar urðu í fyrra fyrsta liðið í sex ár sem fylgir eftir deildarmeistaratitli með Íslandsmeistaratitli. 5 Íslandsmeistaratitillinn stoppar sjaldan tvisvar á sama stað en fimm lið hafa orðið meistarar á síðustu sex árum. Um helgina Stöð 2 Sport: L 06.50 F1 - tímataka Sport L 11.20 Spurs - Watford Sport L 13.50 Stoke - Liverpool Sport L 14.10 R. Madrid - A .Mad. Sport 3 L 15.45 Stjarnan - Grindav. Sport 2 L 16.20 Bournem. - Chelsea Sport L 16.25 Bayern - Dortmund Sport 3 L 18.00 Körfuboltakvöld Sport 2 L 18.45 Augusta Masters Golfst. L 21.00 AK Extreme Sport 2 L 02.00 UFC 210 Sport 3 S 05.30 F1 - Keppni Sport S 10.00 Bayern - Dortmund Sport S 12.20 Sunderl. - Man Utd. Sport S 13.25 Berlin - Augsburg Sport 2 S 14.50 Everton - Leicester Sport S 16.00 KR - Þór Sport 2 KR - Keflavík 91-88 KR: Jón Arnór Stefánsson 31/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/5 fráköst, Philip Alawoya 11/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/7 fráköst/7 stoð- sendingar, Brynjar Þór Björnsson 8/6 frá- köst, Kristófer Acox 7/6 fráköst, Þórir Guð- mundur Þorbjarnarson 5, Darri Hilmarsson 2/7 fráköst.. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 26/4 fráköst/10 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 17/4 fráköst, Amin Khalil Ste- vens 16/16 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/4 fráköst, Reggie Dupree 9, Ágúst Orrason 9. Staðan er 2-1 fyrir KR. Næsti leikur er í Keflavík á þriðjudaginn. Domino’s-deild karla Undanúrslitaeinvígi - Leikur 3 Nýjast MAné úr LEik Í VEtur Sadio Mané spilar ekki meira með Liverpool á tímabilinu. Mané meiddist á hné í grannaslagnum gegn Everton um síðustu helgi og þarf að fara í aðgerð. Þetta eru vondar fréttir fyrir Liverpool en liðinu gekk illa meðan Mané fór með Senegal í Afríkukeppnina. Mané hefur skorað 13 mörk og gefið sex stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r d a G U r20 S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð sport Hrafnhildur og Eygló Ósk náðu HM-lágmarki Komnar á HM Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Bryndís Rún Hansen náðu allar lágmarki fyrir heimsmeistaramótið í Búdapest í júlí á Íslandsmótinu í sundi í gær. Hrafnhildur náði HM-lágmarkinu í 100 m bringusundi, Eygló Ósk í 200 m bak- sundi og þær Ingibjörg og Bryndís Rún í 50 m skriðsundi. Keppni heldur áfram í dag og Íslandsmótinu lýkur svo á sunnudaginn. FRéttABLAðið/EyÞóR Einvígin í átta liða úrslitum Olís-deildar karla 2016/2017 og innbyrðis viðureignir liðanna í vetur FH Grótta ÍBV Valur Haukar Fram Afturelding Selfoss Grótta 30 - 24 FH FH 26 - 22 Grótta FH 28 - 20 Grótta ÍBV 27 - 30 Valur Valur 28 - 24 ÍBV Valur 29 - 30 ÍBV Haukar 37 - 41 Fram Fram 30 - 32 Haukar Fram 26 - 27 Haukar Afturelding 25 - 32 Selfoss Selfoss 32 - 25 Afturelding Selfoss 25 - 26 Afturelding 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -7 5 5 8 1 C A 1 -7 4 1 C 1 C A 1 -7 2 E 0 1 C A 1 -7 1 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.