Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 37

Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 37
Úganda er númer 163 á lífs- kjaralista Sameinuðu þjóðanna en alls eru 188 ríki og lands- svæði á listanum. Úganda flokkast þar með sem eitt af fátækustu ríkjum heims. Íbúar eru samtals um 38 milljónir en aldurssamsetningin er þannig að 80% íbúanna eru á aldrinum 12–30 ára. Meðalaldur er 16 ár. Samkvæmt Alþjóðabankanum er atvinnuleysi meðal ungs fólks hvergi meira í heiminum en í Úganda þar sem um 60% unga fólksins er án atvinnu. Verst er ástandið í höfuð- borginni Kampala en þangað flykkist ungt og oftast ómennt- að fólk úr sveitum landsins í von um betra líf. Margra þeirra bíður hins vegar að kúldrast í fátækrahverfum þar sem neyðin rekur þau til að taka þátt í glæpagengjum eða selja líkama sinn til að geta séð sér farborða. Börn og unglingar í höfuðborginni eru því útsett fyrir misnotkun af ýmsu tagi og eymdin leiðir til þess að þau verða auðveldlega fíkniefnum að bráð. Nístandi fátækt meðal ungs fólks í Kampala, höfuðborg Úganda Um helmingur þjóðarinnar er yngri en 15 ára. Álagið á innviði samfélagsins er því mikið. Opinberir skólar eru yfirsetnir og aðgengi að heilsugæslu er takmarkað. Þegar rignir flæðir skolpvatnið úr skurðunum inn í hrörleg húsakynnin en sameiginlegir kamrar eins og þessi standa þó hátt í hverfunum. Húsakynni í fátækrahverfunum eru hriplek. Ryðguðu bárujárni er klambrað saman ofan á og til viðbótar við hálfköruð og hriplek múrsteinshús. Skólastúlka skvettir skólpvatni í skurð fyrir utan heimili sitt eftir hádegismat en ruslinu er safnað í hrúgu við húsvegginn. Í fátækrahverfum Kampala er engin sorphirða og ekkert rennandi vatn inni í húsunum. Rafmagn er af skornum skammti. Hvað mig dreymir um? „Að geta séð fyrir mér öðruvísi en með því að stela. Ég vil ekki lenda í fangelsi. Mig langar til að geta unnið sem rafvirki,“ sagði Kenneth Buwenbo, 16 ára gamall drengur í samtali við Bjarna Gíslason framkvæmdastjóra Hjálpar- starfs kirkjunnar í mars síðastliðnum. Kenneth tekur nú þátt í Kampalaverkefni Hjálparstarfsins og lærir að gera við tölvur. Hann gerir sér vonir um að komast í starfs- þjálfun eftir námið. Það gefur honum möguleika á að láta draum sinn rætast. Margt smátt ... – 3 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -9 7 E 8 1 C A 1 -9 6 A C 1 C A 1 -9 5 7 0 1 C A 1 -9 4 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.