Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 46

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 46
Tassenmuseum Hendrikje eða handtöskusafnið í Amster-dam er starfrækt af hjónunum Hendrikje og Heinz Ivo.  Starfsemi safnsins hófst í tveimur herbergjum heima hjá hjónunum en er í dag stærsta safn sinnar tegundar í heim- inum. Upphaf safnsins má rekja til dálætis Hendrikje á antíkmunum. Hún safnaði að sér munum á ferða- lögum um allan heim og ýmist seldi eða átti sjálf. Á ferðalagi eitt sinn um England komu hjónin við í litlu sveitaþorpi og keypti hún sér litla handtösku úr leðri, alsetta perluskeljum. Taskan hafði verið saumuð í Þýskalandi árið 1820 og vakti saga töskunnar áhuga Hend- rikje og manns hennar, Heinz, á handtöskum yfirleitt og þróun þeirra gegnum aldirnar. Hand- töskur gefa enda vísbendingu um lífsstíl Evrópubúa gegnum aldirnar, hvaða hluti fólk bar á sér og ólíkan lífsstíl karla og kvenna. Á nokkrum árum söfnuðu Ivo-hjónin að sér á ferðalögum sínum, yfir 3.000 töskum og þá var tími til kominn að sýna fleirum safnið. Árið 1996 settu þau hluta safnsins upp í tveimur herbergjum heima hjá sér. Tíu árum síðar voru töskurnar orðnar miklu fleiri og stöðugur straumur gesta kallaði á meira pláss. Árið 2007 keypti fjársterkur aðdáandi safnsins glæsileg húsa- kynni í miðborg Amsterdam undir töskusafnið. Byggingin er frá 17. öld og hýsti áður hástéttarfjöl- skyldur, meðal annars borgarstjóra Amsterdam. Í salarkynnum hússins er nú að finna kaffihús og safnbúð. Í safninu eru yfir fimm þúsund töskur sem spanna yfir 500 ára sögu. Gegnum tíðina hefur safnið fengið töskur að gjöf, meðal annars handtöskur úr eigu hollensku kon- ungsfjölskyldunnar og töskur kvik- myndaleikara, en á safninu er að finna handtösku Madonnu sem hún bar á frumsýningu myndarinn- ar Evitu árið 1996 . Yfir 85.000 gestir heimsækja safnið á ári. Nánar www.tassenmuseum.nl Vancouver- eyja er fallegur staður. Starfsemi safns- ins hófst í tveimur herbergjum heima hjá hjónunum en er í dag stærsta safn sinnar teg- undar í heiminum. Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Sögu handtöskunnar eru gerð góð skil á safninu og hún gefur innsýn í lífsstíl Evrópubúa í yfir 500 ár. Kaffihúsið er í glæsilegum salarkynnum. Húsið er frá 17. öld og hýsti áður hástéttarfjölskyldur. Auk sýningargripa er töskuverslun með hátískuhönnun að finna í safninu. Kósí setustofa. Húsið var gert upp og fyrra horfi þess haldið til haga. Handtöskur í þúsundatali Amsterdam hýsir mörg áhugaverð söfn. Eitt þeirra er Tassenmuseum þar sem hægt er að kynna sér sögu handtöskunnar í yfir fimm hundruð ár. Langar þig til útlanda en veist ekki hvert þú átt að fara? Samkvæmt Lonely Planet hópnum er best að fara til Kanada á þessu ári. Kanada var ofar á lista en New York yfir þá staði sem gaman væri að heimsækja á árinu. Þá var Kanada númer tvö á lista yfir bestu ferðastaðinu í tímaritinu Harpers Bazaars. Bent er á fallega staði eins og Vancouver-eyju sem er ekki langt frá borginni Vancouver. Eyjan er stór og býður upp á ævintýralegt landslag og mikla afþreyingar- möguleika. Til að komast til eyjunnar er best að fljúga til Seattle í Bandaríkj- unum. Fallegur bær á Vancouver- eyju heitir Victoria og þykir hann einstaklega sjarmerandi. Fallegar byggingar prýða bæinn og glæsi- legir almenningsgarðar. Það fyrsta sem blasir við gestum eru litlir túristabátar í höfninni í Victoriu. Eyjan er í Kyrrahafi og er hluti af British Columbia í Kanada. Þarna var bresk nýlenda á nítjándu öld og byggingarstíll er undir áhrifum þess tíma. Frumbyggjar hafa búið á eyjunni í aldir. Í Victoriu er Kínahverfi, eitt það elsta í Kanada og N-Ameríku. Um árið 1850 komu þúsundir Kín- verja til eyjarinnar í leit að gulli og ríkidæmi. Auk þess komu um 15 þúsund Kínverjar um 1880 til að vinna við lagningu járnbrautar- teina við strönd Kyrrahafsins. Kína- hverfið í Victoriu laðar að þúsundir ferðamanna enda þykir það afar sérstakt hvað varðar byggingar og umhverfi. Þar er fjöldi veitinga- staða. Á Vancouver-eyju eru nokkur friðlýst svæði og þjóðgarðar. Sjá má afar sjaldgæf dýr á eyjunni. Lax- og silungsveiði er í ám og vötnum. Eyjan er sú stærsta í Norður-Amer- íku og þar er ákaflega milt loftslag. Sítrónu- og ólífutré má sjá þar, rétt eins og við Miðjarðarhafið. Eyjan er einn vinsælasti ferðamannastaður í Kanada. Eftirsóttur ferðamannastaður 6 KYNNINGARBLAÐ 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 2 -0 4 8 8 1 C A 2 -0 3 4 C 1 C A 2 -0 2 1 0 1 C A 2 -0 0 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.