Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 50
Að skapa sviðs- verk, skjóta heila kvikmynd og læra svo á gítar ofan á allt saman er ekkert smáræði. Tilfinn- ingaskalinn eins og hann leggur sig hefur komið við sögu. Aðalheiður Halldórsdóttir Fórninni er nú bara alls ekkert lokið. Eftir að sýningum lýkur hér á Íslandi tekur við flandur um heiminn. Nú þarf maður að læra að túra með gítar og læra að setja strengi í hljóðfærið. Á túr með gítar og ballettskó. Það er eitt- hvað. Og nei, það er ekkert stress, þetta er í góðum höndum allt saman,“ segir Aðalheiður Hall- dórsdóttir en hún hefur dansað með Íslenska dansflokknum frá árinu 2004. Hún segir að á ýmsu hafi gengið við sýningarnar enda viðamikið verkefni. „Fórnarhátíðin er tífalt stærri en dansflokkurinn sem stendur undir henni. Að skapa sviðsverk, skjóta heila kvikmynd og læra svo á gítar ofan á allt saman er ekkert smáræði. Tilfinningaskalinn eins og hann leggur sig hefur komið við sögu. Ég dansa í sviðsverkinu Shrine eftir Ernu Ómarsdóttur sem ég hef unnið með nokkrum sinnum áður svo það er svolítið í blóðinu. Svo er ég í Verkinu No Tomorrow eftir Ragnar Kjartans- son og Margréti Bjarnadóttur þar sem ég fer töluvert út fyrir ramm- ann minn. Mjög skemmtilega krefjandi og gefur mér mikið. Hvernig undirbýrðu þig fyrir sýningu? „Ég byrja á því að fara inn á svið með minn forláta gítar og renni músíkinni í No Tomor- row. Svo hita ég kroppinn, tek eina ballettstöng og svo niður á svið að skaka mér svolítið með tónlist í eyrunum. Svo hittumst við gítardömur og rennum ein- hverjum pörtum saman. Stundum þarf eitthvað að laga úr öðru hvoru verkinu. Svo reynir maður að næra sig eitthvað áður en maður málar sig og skellir sér í búning.“ Hvernig ganga helgarnar fyrir sig þegar þær eru ekki undir- lagðar dansi? „Ég sjæna heimilið á laugardagsmorgnum og hendi mér svo í laugina. Eða sný því við og fer í laugina áður en allir vakna. Með kútinn minn litla. Dett svo inn í heimsókn einhvers staðar eða býð til mín. Það er meiri slaki og kyrrð í sunnudög- unum. Mér finnst best ef ég næ að setjast aðeins og skrifa eitthvað. Róandi fyrir hugann. Við æfum yfirleitt ekki um helgar en það eru auðvitað oft sýningar. Mismargar eftir verkefnum.“ Morgunmaturinn? Ég er grautar- pési. Uppfærður grautur er þá grautarlummur með hlynsírópi. Uppfærðar grautarlummur fá svo spælegg og beikon með sér. Og kaffið mitt. Morgunkaffið í róleg- heitum. Afslappelsið? „Ef ég er þreytt þá dembi ég mér kylliflatri á sófann og geri ekki baun í bala. Ef ég er ekki þreytt þá er það þetta helst að lesa, skrifa og leika við drenginn minn. Það er reyndar ófremdar- ástand á bænum þar sem ég á ekki hátalara. Það er skelfilegt að geta ekki sett tónlist á almennilega. Ég óska eftir notuðum ágætis/góðum hátölurum. Það er ekkert grín að geta ekki sett á tónlist.“ Djamm eða sófinn heima? „Ég eignaðist nýtt heimili nýverið og uni mér ótrúlega vel heima. Ég hefði samt gott af því, svona með vorinu, að hrista aðeins upp í þessu og fara á stjá.“ Hvað sástu síðast í leikhúsi? „Ræmuna og Sölku Völku minnir mig. Ég er frekar dugleg að sækja leiksýningar.“ Bókin á náttborðinu? „Minninga- bók Sigurðar Pálssonar. Hún er búin að liggja svolítið lengi lesin þar. Vantar nýja.“ Tónlistin í eyrunum? „Allsherjar hrærigrautur. Mig vantar samt alltaf nýja. Mér finnst ég alltaf klára tónlistina sem ég á. Ofhlusta. Það má líka senda mér ábendingar í þeim efnum.“ Túrar með gítar og ballettskó Síðasta sýning Íslenska dansflokksins á verkinu Fórn fer fram á morgun í Borgarleikhúsinu. Aðalheiður Halldórsdóttir segir ævintýrinu ekki lokið. „Nú þarf maður að læra að túra með gítar og læra að setja strengi í hljóðfærið,“ segir Aðalheiður Halldórsdóttir, dansari. MYND/SAGA SIG S k e i f a n 3 j | S í m i 5 5 3 8 2 8 2 | w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s Helgartilboð Vasar · Diskar · Lampar · Pottar · Tesett · Myndir · o.m.fl. Postulín- vasar og blómapottar 30% afslátturSilki borðdúkar 20% afsláttur Kínverskar gjafavörur O p i ð l a u g a r d a g o g s u n n u d a g f r á k l . 1 1 . 0 0 t i l 1 6 . 0 0 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 2 -1 3 5 8 1 C A 2 -1 2 1 C 1 C A 2 -1 0 E 0 1 C A 2 -0 F A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.