Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 55

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 55
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -0 7 0 6 Meiriháttar góð sumarvinna! Rauði krossinn á Íslandi leitar að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára til að starfa með félaginu í sumar. Um er að ræða vinnu hálfan daginn sem felur í sér söfnun MANNVINA – sem eru styrktarfélagar Rauða krossins. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannúðar- málum, hafa góða framkomu, vera jákvæður og geta unnið sjálfstætt. Þekking og reynsla af störfum Rauða krossins er kostur. Vinsamlega sendið umsókn með ferilskrá og meðmælum á helga@redcross.is fyrir 20. apríl. Fyrirspurnir sendist á sama netfang. Af mannúð í ár Viltu vaxa með okkur? Systurfyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi og 3X Technology ehf. á Ísafirði mynda saman Skaginn 3X. Fyrirtækin framleiða og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavinina að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistigið er hátt og starfsmenn eru rúmlega 180 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2 að stærð. Starfsemin hefur vaxið mjög síðustu misseri en frumkvöðla- og nýsköpunarandinn hefur viðhaldist allt frá fyrsta degi. Áhersla er enn sem fyrr lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum og umhverfinu verulegan ávinning. Skaginn 3X hlaut nýlega Nýsköpunarverðlaun Íslands. • Skapandi og lausnamiðaður tæknimaður • Góð þekking á 3D-teikniforritum • Góð þekking á raf- og vélbúnaði æskileg Skaginn 3X óskar eftir vélahönnuði á tæknideild • Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi • Mikill metnaður og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar gefur Jónmundur Ingólfsson í síma 894 4449. Umsóknir skulu berast á netfangið job@skaginn3x.com fyrir 18. apríl. Hæfni og menntun » Háskólamenntun og yfirgrips- mikil reynsla sem nýtist í starfi » Góð þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja » Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og fagmennska í starfi » Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri, í síma 410 7904 eða baldur.g.jonsson@ landsbankinn.is og Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs, í síma 410 5601 eða helgi.t.helgason@ landsbankinn.is. Landsbankinn auglýsir starf forstöðumanns Bíla- og tækjafjármögnunar laust til umsóknar. Bíla- og tækjafjármögnun Landsbankans veitir einstaklingum og fyrirtækjum fjármögnun á bifreiðum, vélum og tækjum. Leitað er að kraftmiklum og drífandi einstaklingi, með góða þekkingu á fjármálamörkuðum og mikla reynslu af stjórnun, til að leiða starfsemi einingarinnar. Forstöðumaður Bíla- og tækjafjármögnunar Helstu verkefni » Yfirumsjón með öllum rekstri Bíla- og tækjafjármögnunar » Yfirumsjón með þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina » Virk þátttaka í markaðsstarfi og öflun nýrra viðskipta » Eftirlit og ábyrgð á arðsemi, áhættu og vanskilum » Yfirumsjón með samstarfs- samningum við bíla- og tækjasala Umsókn merkt Forstöðumaður fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 8 . A P R Í L 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -D D 0 8 1 C A 1 -D B C C 1 C A 1 -D A 9 0 1 C A 1 -D 9 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.