Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 57
Capacent — leiðir til árangurs Landhelgisgæsla Íslands er löggæslustofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Þá fer Landhelgisgæslan einnig með daglega framkvæmd öryggis- og varnarmála samanber varnarmálalög. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Viðkomandi þarf að geta staðist öryggisvottunarkröfur samkvæmt lögum nr. 52/2006 og 34/2008. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4828 Hæfniskröfur Kandidats- eða meistarapróf í lögfræði. Hdl. réttindi. Reynsla af lögfræðistörfum er skilyrði. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar eða sambærilegum störfum er kostur. Afburða færni í mannlegum samskiptum. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum. � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 24. apríl Starfssvið Almenn lögfræðistörf fyrir Landhelgisgæsluna. Utanumhald vegna rannsókna og reksturs opinberra mála á starfsvettvangi Landhelgisgæslunnar. Samskipti og lögfræðileg verkefni vegna varnartengdra verkefna. Umsagnir um lagafrumvörp, reglugerðir og þingsályktunartillögur sem varða starfsemina. Stjórnsýslumálefni vegna starfsemi Landhelgisgæslunnar. Fagleg ráðgjöf varðandi innlenda og erlenda samningagerð og skuldbindingar sem Landhelgisgæslan er aðili að. Önnur lögfræðitengd verkefni. Landhelgisgæsla Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfirlögfræðings. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til krefjandi verkefna. Um er að ræða almenn lögfræðistörf á starfssviði Landhelgisgæslunnar og á sviði öryggis- og varnarmála en Landhelgisgæslan fer með daglega framkvæmd varnartengdra verkefna og er í miklu samstarfi við stofnanir Atlantshafsbandalagsins og aðildarþjóðirnar. Í starfinu reynir mikið á samskipti á ensku, bæði í töluðu og rituðu máli og gera má ráð fyrir að viðkomandi þurfi að ferðast vegna starfa sinna. Starfsstöð yfirlögfræðings er bæði í Reykjavík og á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Landhelgisgæsla Íslands Yfirlögfræðingur Spennandi starf Skipulagsfulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Reykjanesbær er fimmta fjölmennasta sveitarfélag á Íslandi með um 16.000 íbúa. Sveitarfélagið var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu þriggja sveitarfélaga. Fá sveitarfélög á Íslandi hafa vaxið með sama hraða og Reykjanesbær undanfarin ár. Hjá Reykjanesbæ starfar samhentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og samstarfsfólk sem tekur áskorunum hvers dags af eldmóði og krafti. Við ráðningar er ávallt höfð hliðsjón af jafnréttisáætlun Reykjanesbæjar. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4814 Menntunar- og hæfniskröfur Kröfur um menntun og starfsreynslu er að finna í 7. gr. skipulagslaga. Hæfni til greiningar og framsetningar á flóknum gögnum. Góð almenn tölvukunnátta auk þekkingar á hönnunar-, umbrots-, og teikniforritum. Góð færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti. Góð kunnátta í íslensku og ensku. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisstarfi. Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt. Frumkvæði og áræðni. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 23. apríl Starfssvið Verkstjórn og yfirferð skipulagsverkefna sem þarfnast lögbundinnar skipulagsmeðferðar. Umsjón verkefnateyma á umhverfissviði. Mat og gerð umsagna vegna fyrirspurna, umsókna, framkvæmdaleyfa og annarra erinda er varða skipulagsmál og byggingarleyfisskyldar framkvæmdir. Undirbúningur og úrvinnsla funda umhverfis- og skipulagsráðs. Samskipti og ráðgjöf til íbúa, bæjarfulltrúa, hönnuði og verktaka. Samskipti við opinberar stofnanir. Önnur verkefni á vegum umhverfissviðs. Reykjanesbær leitar að öflugum skipulagsfulltrúa til að stýra fjölbreyttum skipulagsverkefnum. Viðkomandi þarf að hafa eftirlit með aðkeyptum ráðgjöfum, hönnuðum og verktökum, og bera ábyrgð á að skipulagsáætlanir sem lagðar eru fram til afgreiðslu séu í samræmi við lög. Um er að ræða spennandi starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi með nýsköpun og framsækni í skipulagsgerð að leiðarljósi. Skipulagsfulltrúi heyrir undir sviðsstjóra umhverfissviðs. Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 8 . A P R Í L 2 0 1 7 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -E 1 F 8 1 C A 1 -E 0 B C 1 C A 1 -D F 8 0 1 C A 1 -D E 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.