Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 69
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2800 manns í 20 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa í framleiðsluþróunardeild fyrirtækisins (Manufacturing
Engineering). Hlutverk deildarinnar er nýsköpun og þróun á framleiðslutækni, þátttaka í hönnun og innleiðingu nýrra
vara í framleiðslu og umbætur á framleiðsluferlum.
SÉRFRÆÐINGUR Í FRAMLEIÐSLUÞRÓUNARDEILD
STARFSSVIÐ:
• Forritun og rafmagnshönnun á tækjum og
vélbúnaði til framleiðslu
• Þátttaka í hönnun og innleiðingu nýrra vara í
framleiðslu
• Þróun nýrrar framleiðslutækni með véla- og
tækjahönnun
HÆFNISKRÖFUR:
• Próf í rafmagnsverk- eða tæknifræði, vélaverk- eða
tæknifræði
• 3 ára starfsreynsla
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og opin(n) fyrir
nýjungum
• Framúrskarandi enskukunnátta
• Reynsla í forritun iðntölva (PLC)
• Reynsla við gerð rafmagnsteikninga
• Reynsla í forritun í .Net/Java/C++ er kostur
• Reynsla í notkun CAD-forrita (t.d. SolidWorks) er
kostur
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl. Sótt er um starfið á vef Össurar,
ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Sótt er um á ráðningavef Veitna, starf.or.is/veitur/ . Frekari aðstoð veitir
Bryndís Ernstsdóttir mannauðsráðgjafi, netfang starf@veitur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2017.
Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins sem rekur vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og
fráveitu þar sem hver einasti starfsmaður er mikilvægur hlekkur í að veita viðskiptavinum
okkar áreiðanlega þjónustu. Við erum fagfólk á líflegum vinnustað sem leitast við að vera í
fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi. Við tökum jafnréttið alvarlega og viljum
hafa fjölbreyttan hóp starfsmanna. Því hvetjum við jafnt konur sem karla til að sækja um.
Málmiðnaðar -
og pípulagningamenn
Við leitum að fólki sem er:
• með sveinspróf í málmiðn eða pípulögnum
• jákvætt og lipurt í samskiptum
• vandvirkt og röskt
• með góða öryggisvitund
Málmiðnaðar - og pípulagningamenn:
Sinna uppbyggingu, rekstri og viðhaldi í dreifikerfum vatns- og hitaveitu
Veitna. Pípulagninga-og málmiðnaðarmenn vinna oft samhliða hjá okkur,
enda eru veitukerfin byggð upp með ýmsum lagnaefnum og beita þarf
fjölbreyttum aðferðum við viðgerðir, nýlagnir og tengingar.
Kynntu þér Veitur á veitur.is og á Facebook
Við leitum að jákvæðum og úrræðagóðum iðnaðarmönnum í hóp öflugra
fagmanna sem sinna veitukerfum okkar á höfuðborgarsvæðinu.
“Vissir þú að
Veitur eru stærsta
matvælafyrirtæki landsins?”
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 8 . A P R Í L 2 0 1 7
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
1
-F
A
A
8
1
C
A
1
-F
9
6
C
1
C
A
1
-F
8
3
0
1
C
A
1
-F
6
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K