Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 77
MÖRK
HJÚKRUNARHEIMILI
Viltu vinna með reynsluboltum?
Mörk hjúkrunarheimili leitar að öflugum sjúkraþjálfara til starfa.
Þarf að geta unnið sjálfstætt, sýna frumkvæði, vera jákvæður
og hvetjandi. Í Mörk er unnið samkvæmt Eden hugmyndafræð-
inni sem miðar meðal annars að því að fólk haldi sjálfræði sínu,
virðingu og reisn. Hluti af því er að viðhalda færni og styrk með
aðstoð sjúkraþjálfara.
Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Markar, www.
morkhjukrunarheimili.is Allar nánari upplýsingar um starfið
veitir Helga Jóhanna Karlsdóttir starfsmannastjóri. Net-
fangið er helga@grund.is
Embassy
housekeeper
The Embassy of Japan seeks capable, responsible and
flexible housekeeper at the Ambassador’s residence
(1 person).
Basic conditions for application are below:
• Good skills in overall housekeeping
(cleaning, laundry and kitchen work etc.)
and a strong service mind.
• Good command of language (Icelandic and English)
• Start of work from 12th May 2017 to 21th June 2017
(about a month)
CV should be sent to the following address until
19th April 2017.
* CV should be written in English.
Laugavegur 182, 105 Reykjavik
Tel: 510-8600
e-mail: japan@rk.mofa.go.jp
STARFSMAÐUR Á RéTTingA- og
MÁlningARveRkSTæÐi ÓSkAST
Óskum eftir bifreiðasmið, bílamálara eða starfs-
manni með reynslu af störfum þessu tengdu.
SBJ réttingar er viðurkennt CABAS verkstæði.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma
892 1822. Umsóknum má einnig skila á
netfangið sbjrettingar@gmail.com
development-architecture-property Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
Umsókn ásamt ferilskrá skal send á netfangið umsokn@dap.is
eigi síðar en 24.04.2017 - Nánari upplýsingar í síma 660 4200
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
• Umsækjandi þarf að geta unnið
sjálfstætt og í samvinnu við aðra.
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum
samskiptum eru mikilvægir kostir.
• Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og
reynslu á helstu teikniforritum.
dap
Arkitektastofa leitar eftir að ráða
byggingafræðing til starfa sem fyrst
Byggingafræðingur óskast
Við óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði í
fullt starf. Reynsla af vélaviðgerðum nauðsynleg
og menntun augljós kostur. Mikilvægt er að
viðkomandi sé jákvæður, með ríka þjónustulund
og geti unnið sjálfstætt. Starfið hentar jafnt körlum
sem konum og hvetjum við bæði kynin að sækja um.
Viðgerðarmaður
á vélaverkstæði óskast
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 894 0617
Umsókn og ferilskrá skal senda á gummi@velfang.is
Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbúnaðarvéla.
Vélfang ehf. var valið Framúrskarandi fyrirtæki 2015 og 2016.
Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita
viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Helstu vörumerki eru JCB, CLAAS og FENDT.
o
n
it
.is
-
m
a
rk
a
d
s
la
u
s
n
ir
Óskum eftir að ráða sumarstarfsmann með möguleika
á framtíðarstarfi. Starfið felur í sér móttöku og
afhendingu nýrra véla og tækja ásamt sendiferðum
og öðru tilfallandi á lager og verkstæði.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og vinnuvélaréttindi,
vera jákvæður með ríka þjónustulund og góða
samskiptahæfileika. Starfið hentar jafnt körlum sem
konum og hvetjum við bæði kynin að sækja um.
Starfsmaður á plani
Nánari upplýsingar veitir Finnbogi í síma 840 0821
Umsókn og ferilskrá skal senda á finnbogi@velfang.is
Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbúnaðarvéla.
Vélfang ehf. var valið Framúrskarandi fyrirtæki 2015 og 2016.
Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita
viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Helstu vörumerki eru JCB, CLAAS og FENDT.
o
n
it
.is
-
m
a
rk
a
d
s
la
u
s
n
ir
Stofnunin leitar eftir einStaklingi með:
Akademískt hæfi, þekkingu og reynslu á háskóla- og/eða rannsóknaumhverfi
Ríka leiðtoga- og samskiptahæfileika
Reynslu af fjármálum, stjórnun og stefnumótun
Hæfileika til að móta og miðla framtíðarsýn
Landbúnaðarháskólinn starfar í tveimur deildum: Starfsmenntadeild á framhalds-
skólastigi í búfræði og garðyrkju og háskóladeild auðlinda og umhverfis sem
býður upp á BS, MS og PhD nám í búvísindum, náttúru- og umhverfisfræði,
skógfræði og landgræðslu, BS nám í umhverfisskipulagi og MS nám í skipulags-
fræði. Skráður nemendafjöldi var 305 árið 2016 og starfsmenn eru um 85.
Starfsstöðvar skólans eru þrjár, að Hvanneyri í Borgarfirði, Reykjum í Ölfusi
og Keldnaholti í Reykjavík. Höfuðstöðvar skólans eru á Hvanneyri.
Nánari upplýsingar um skólann er að finna á www.lbhi.is.
Mikilvæg verkefni eru framundan hjá skólanum, meðal annars að endurskoða
hlutverk og stefnu skólans, styrkja umgjörð um nám og nemendur, auka tengsl
við atvinnulífið og efla gæðamál og rannsóknir.
Rektor er æðsti stjórnandi Landbúnaðarháskólans, annast rekstur og stjórnun
í umboði háskólaráðs og ber ábyrgð gagnvart því.
umSóknarfreStur er til 25 apríl
Umsóknir berist Landbúnaðarháskóla Íslands merktar: Umsókn um stöðu rektors
við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ekki er notað staðlað umsóknareyðublað.
Umsóknir og fylgigögn skal einnig senda á rafrænu formi eftir því sem unnt
er á netfangið kristins@lbhi.is.
umSókn Skal fylgja: Ítarleg greinargerð um náms- og starfsferil. Staðfest
eintök af öllum viðeigandi prófskírteinum. Upplýsingar um þrjá meðmælendur.
Hæfni umsækjenda um embætti rektors verður skoðuð í ljósi heildarmats, m.a.
með tilliti til rekstrar- og stjórnunarreynslu, vísindastarfa og hvernig menntun
og reynsla viðkomandi muni nýtast í starfi rektors.
Gert er ráð fyrir að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í embætti rektors
til fimm ára frá og með 1. ágúst 2017 samkvæmt tilnefningu háskólaráðs.
Háskólaráð tilnefnir þrjá menn í valnefnd til að meta hæfni umsækjenda skv.
1. mgr. 18. gr. laga um háskóla, nr. 63/2006.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Þorsteinsson, rektor, í síma
433-5000 og á netfanginu bjorn@lbhi.is.
Landbúnaðarháskóli Íslands stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur
konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf.
Einkunnarorð Landbúnaðarháskóla Íslands eru gróska, virðing, viska.
rektor
við landbúnaðarháskóla
Íslands
Landbúnaðarháskóli Íslands er leiðandi afl í rannsóknum,
kennslu og nýsköpun á sviði auðlinda- og umhverfis-
fræða, heildstæðrar landnýtingar,landslagshönnunar
og skipulags. Skólinn leggur áherslu á fjölbreyttar
rannsóknir og nám sem mæta þörfum atvinnulífs,
í samvinnu við fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 8 . A P R Í L 2 0 1 7
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
4
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
2
-0
9
7
8
1
C
A
2
-0
8
3
C
1
C
A
2
-0
7
0
0
1
C
A
2
-0
5
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K