Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 78
24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . A P R Í L 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Aðstoðarmaður bakara
óskast í sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi.
Umsóknir sendist á bjornsbakari@bjornsbakari.is
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lau namiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Lágafellsskóli Mosfellsbæ
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi.
Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi
sem vinnur saman a því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi
verkefnum.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar frá 1.ágúst nema annað
sé tekið fram
• Umsjónarkennsla á yngsta stigi
• Umsjónarken sla á miðstigi
• Smíðakennsla
• Tónmenntakennsla
• Stærðfræði- og náttúrufræðikennsla á unglingastigi
• Deildarstjórastaða á leikskóladeild 5 ára barna í Höfðabergi.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
• Laus staða á leikskóladeild 5 ára barna í Höfðabergi.
Æskilegt að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst.
• Þroskaþjálfastaða
Frekari upplýsingar er að fin a á hei asíðu Mosfellsbæjar
www.mos.is og heimasíðu skólans www.lagafellsskoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga
og viðkomandi stéttarfélaga. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnús-
dóttir skólastjóri í síma 5259200/8968230. Umsóknir með upplýsing-
um um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á
netfangið johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 21. apríl 2017.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til kj u .
Staða yfirþroskaþjálfa
Spennandi og fjölbreytt
starf við Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag óskar eftir yfirþroskaþjálfa í 100% starf í
Stjörnugróf 7-9. Um er að ræða tímabundið starf í 10 mánuði,
frá 1.ágúst. Vinnutíminn er frá 8.30-16.30 virka daga. Umsóknar-
frestur er til 26. apríl 2017.
Um er að ræða vinnu- og virknitilboð fyrir fullorðið fólk með fötlun
og tekur starfsmaður þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum í
samvinnu við góðan starfsmannahóp í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Hlutverk yfirþroskaþjálfa er m.a. að:
• Bera ábyrgð á og skipuleggja faglegt starf í samvinnu við forstöðumann
• Veita starfsmönnum faglega ráðgjöf og fræðslu
• Taka þátt í vinnu við skipulag vinnu- og virknihópa
• Sinna daglegu samstarfi við þjónustunotendur, heimili og aðrar tengslastofnanir
• Sitja fasta teymisfundi og aðra fundi eftir þörfum
Umsækjandi þarf að hafa góða samskipta- og samstarfshæfni,
geta tekið virkan þátt í innra starfi félagsins og haft stefnu þess
og góða starfshætti að leiðarljósi í starfi.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Sverrisdóttir í síma
414-0540 og 414-0560 á virkum dögum. Atvinnumsókn sendist
á essy@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið og atvinnu-
umsókn má einnig finna á h imasíðu þess www.styrktarfelag.is,
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss
styrktarfélags og Þroskaþjálfafélags Íslands.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Framhaldsskólakennari, málmiðn Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201704/701
Framhaldsskólakennari, rafiðn Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201704/700
Sérfræðingur, bókhald Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Reykjavík 201704/699
Ljósmóðir, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201704/698
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201704/697
Launafulltrúi Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201704/696
Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201704/695
Tryggingafulltrúi Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201704/694
Tæknimaður, sumarafleysing Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201704/693
Löglærður fulltrúi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Kópavogur 201704/692
Yfirlögfræðingur Landhelgisgæsla Íslands Reykjavík/Kefl. 201704/691
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201704/690
Ljósmóðir Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201704/689
Gæðastjóri Tollstjóri Reykjavík 201704/688
Doktorsnemi, jarðeðlisfr./eldfjallafr.Háskóli Íslands, Jarðvísindastofnun Reykjavík 201704/687
Doktorsnemi, eðlisfræði Háskóli Íslands, Raunvísindastofnun Reykjavík 201704/686
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201704/685
Tækniteiknari Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201704/684
Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Mosfellsumdæmi Mosfellsbær 201704/683
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201704/682
Sérfræðilæknir Landspítali, klínísk brjóstamiðstöð Reykjavík 201704/681
Rekstrarstjóri rafmagns Landspítli, fasteignadeild Reykjavík 201704/680
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, vökudeild Barnaspítali Reykjavík 201704/679
Bókasafns- og upplýsingafr. Landspítali, Heilbr.vísindabókasafn Reykjavík 201704/678
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201704/677
Skrifstofumaður/innheimtufulltrúi Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201704/676
Doktorsnemi, félagsfræði Háskóli Íslands, Félags-/mannvísindad.Reykjavík 201704/675
Sjúkraliði/sjúkraliðanemi Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201704/674
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201704/673
Framhaldsskólakennari, spænska Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201704/672
Framhaldsskólakennari, jarðfræði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201704/671
Framhaldsskólakennari, snyrtifr. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201704/670
Framhaldsskólakennari, stærðfr. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201704/669
Framhaldsskólakennari, húsasm. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201704/668
Hjúkrunarfræðingur, skurðlækn. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201704/667
Yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestm.eyjar 201704/666
Sérfræðingur í heimilislækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hvolsvöllur 201704/665
Yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Suðurlands Þorlákshöfn 201704/664
Sumarafleysingar á Lækjabakka Barnaverndarstofa Hella 201704/663
Búfræðikennari Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201704/662
Héraðsfulltrúi Suðurlandi Landgræðsla ríkisins Hella 201704/661
Verkefnastjóri Landgræðsla ríkisins Hella 201704/660
Prestur, afleysing Biskupsembættið, Mosfellsprestakall Mosfellsbær 201704/659
Prestur, afleysing Biskupsembættið, Grafarholtsprestak. Reykjavík 201704/658
Héraðsprestur Biskupsembættið, Kjalarnesprófastsd. Suðvesturland 201704/657
Vélamaður Vegagerðin Ísafjörður 201704/656
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
3
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
2
-0
E
6
8
1
C
A
2
-0
D
2
C
1
C
A
2
-0
B
F
0
1
C
A
2
-0
A
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K