Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 79
ATVINNUAUGLÝSINGAR 25 L AU G A R DAG U R 8 . A P R Í L 2 0 1 7 Einnig erum við að leita að starfsfólki í framtíðarstörf í Vínbúðunum á Húsavík, Siglufirði og í Grindavík, og í sumarstörf um allt land. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Helstu verkefni og ábyrgð • Móttaka og tiltekt vöru • Almenn lagerstörf og tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Lyftarapróf skilyrði • Reynsla af lagerstörfum • Vandvirkni og samviskusemi • Stundvísi og dugnaður Við leitum að öflugum einstaklingi með lyftarapróf í 100% starf í dreifingarmiðstöð. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu í Vínbúðir. Nánari upplýsingar veita: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791 og Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Ert þú með lyftarapróf? Are you a qualified forklift operator? The core values of ÁTVR are FLEXIBILITY – KNOWLEDGE – RESPONSIBILITY. Recruitment for positions at the company take account of these values. Main tasks and responsibilities • Receiving and processing stock products • General warehouse duties as needed Skills and attributes • Forklift Operator Certification required • Prior warehouse work experience • Precision and conscientiousness • Punctuality and efficiency We’re looking for an energetic person for a full-time job in our Center of distribution. Must be able to start work soon. ÁTVR receives and processes stock from suppliers in its Center of distribution and distributes it to Vínbúðin stores. Further information: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791 and Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Applicants must have reached the age of 20 and have a clean criminal record. Application deadline is the 24th of April, 2017. Applications are to be filled out online on vinbudin.is ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. ÁTVR operates 50 stores throughout the country with offices and a Center of distribution at Stuðlaháls 2. The company strives to be one of the leading service providers in the country and a role model in social responsibility. ÁTVR wants to provide a safe, dynamic and fun workplace where communication is conducted with flexibility, knowledge and responsibility. Málmiðnaðarmenn Viljum ráða starfsmann til starfa á verkstæði okkar í Garðabæ. Áhugi á smíði úr ryðfríu stáli væri æskileg. Starfið felst í sendiferðum, niðurefnun og samsetningu. Viðkomandi þarf ekki að hafa reynslu á þessu sviði en áhuga á að tileinka sér þekkingu sem getur leitt til framtíðarstarfs. Áhugasamir hafi samband við verkstjóra í síma 897 9466 – eða á staðnum. Frostverk ehf. • Skeiðarási 8 – 210 Garðabæ • Sími 565 7799 Óskum ef tir að ráða duglegan og vandvirkan starfsmann í hellulagnir, smíðavinnu og fleira. Umsóknir ásamt ferilskrám sendist á gardasmidi@gardasmidi.is. www.gardasmidi.is 4 1 3 2 4 1 3 2 A A B B C C D D E E HUGBÚNAÐAR- SÉRFRÆÐINGUR Mannvit óskar eftir að ráða hugbúnaðarsérfræðing Meðal verkefna er hönnun og innleiðing nýrra lausna, kerfisumsjón, uppsetning notendabúnaðar og almenn notendaþjónusta. Tölvudeild Mannvits rekur tölvu- og netkerfi ásamt notendaþjónustu fyrir starfsstöðvar sínar og dótturfélög. Menntunar- og hæfnikröfur: • Tölvunarfræðingur eða sambærilegt • Mjög góð þekking á smíði ferla í Jira • Þekking og reynsla í ferlavinnu • Reynsla af innleiðingu hugbúnaðarkerfa er kostur • Þekking og reynsla á IIS umhverfi er kostur • Þekking og reynsla í gagnagrunnum er kostur • Þekking á skjalastýringarkerfum er kostur • Frumkvæði, áreiðanleiki og öguð vinnubrögð • Jákvætt viðhorf og félagsfærni Við bjóðum upp á: • Góða starfsaðstöðu og tækifæri til starfsþróunar • Metnaðarfullt og faglegt vinnuumhverfi • Áhugaverð verkefni, jafnt innan lands sem utan www.mannvit.is Sótt er um á www.mannvit.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að láta ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2017. Upplýsingar veitir Gísli Vilberg Hjaltason, yfirmaður tölvudeildar, í síma 422 3489 eða á gislivh@mannvit.is Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Mannvit er eitt stærsta ráðgjafar- fyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni og þar starfar öflugur hópur reyndra verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á flestum sviðum verkfræðiþjónustu. Viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. DREIFIGRIND 1 : 10 GÓLF UNDIR PAKKNINGU 1 : 20 SNIÐ B-B 1 : 5 SNIÐ A-A 1 :5 SNIÐ A-A (ISOMETRIC) 1 :5 SÉRMYND X 1 : 5 SÉRMYND Y 1 : 5 SNIÐ C-C 1 : 10 SNIÐ D-D 1 : 10 SNIÐ E-E 1 : 10 SÉRMYND Z 1 : 2 UNDIRSTAÐA 1 : 10 SNIÐ F-F 1 : 10 E 123 4 5 H 6 D F C E B 8 A 721 104 93 65 7 H D 1 C 2 B 12 G 11 9 10 A F 118 G © Ö LL A FN O T O G A FR IT U N T E IK N IN G A R , A Ð H LU TA E Ð A H E IL D , E R H Á Ð S K R IF LE G U L E Y FI H Ö FU N D A . TÖ LV U S K R Á : C :\ U se rs \a st ei nn \D oc um en ts \2 01 2- IN V \D es ig ns \2 \0 23 \ID W S \V 33 4. id w as te in n Hannað Teiknað Yfirfarið Samþykkt Dags. Teikn. nr. Mkv. Vörpun GRENSÁSVEGI 1, 108 REYKJAVÍK, SÍMI: 422 3000, FAX: 422 3001 VEFFANG: www.mannvit.is, NETFANG: mannvit@mannvit.is kt: 430572-0169 Teikning nr. Tilvísun á teikningu Br. Dags. Eðli breytingar Br. Yf. Samþ. VAULT - MANNVIT VELASVID - V334.idw Verk nr. Útgáfa SÍLDARVINNSLAN HF 740 NESK. FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA LYKTEYÐING OG REYKHÁFUR EFNATURN ET-01 BREYTING - SMÍÐATEIKNING 2 2.120.023 V1V334AÞ AÞ 25.01.2012 1:20 1:10 B B A A FBR (METAL ehf) 38 x 38 x 38RIST FIBERGRATE 1200 x (2840)110 FBR (METAL ehf) 38 x 38 x 38RIST FIBERGRATE 1200 x (2840)29 RYÐFRÍTT A4 M8 x 70BOLTI / RÓ / SKINNUR108 EN 1.44042720 mmL 80 x 80 x 8L-JÁRN27 EN 1.44041110 mmL 80 x 80 x 8L-JÁRN26 EN 1.4404 PL-8 x 150 x 150TVÖFÖLDUN25 EN 1.4404 PL-5 x 50 x 100FESTIPLATA104 EN 1.44041250 mmFL-8 x 100FLATJÁRN13 EN 1.4404795 mmFL-8 x 100FLATJÁRN22 EN 1.44048900 mmFL-6 x 50FLATJÁRN11 EfniLengdStærðHeitiFj.Hl.n X Y CC D D E E Z EN 1.440456 mmBSP 1"LECHLER SPÍSAR 461.148.17.AM2241 S235JR100 mm1"KÚLULOKI140 EN 1.4301 DN150 PN16FLANSKRAGI139 ÁL DN150LAUSFLANS 138 EN 1.44046810 mmØ156 x 3DREIFIGRIND137 EN 1.4404 Ø156 x 3TÉ STYKKI DN150136 RYÐFRÍR A 8SKINNA635 RYÐFRÍR M8RÓ1234 EN 1.4404470 mmØ8 x 450BAULA - SNITTEINN332 EN 1.4404640 mmPL-4UNDIRSTAÐA PL-4331 EN 1.4404 1" (Ø33,7 x 2,0)HNÉ (HANN/HANN)2029 EN 1.440440 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ128 EN 1.4404530 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ227 EN 1.4404155 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ226 EN 1.4404240 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ225 EN 1.4404175 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ424 EN 1.4404115 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ1223 EN 1.4404470 mm1" (Ø33,7 x 2,0)RÖR - HUN GENGJAÐ122 EN 1.4404 1" (Ø33,7 x 2,0)TÉ STYKKI (HANN/HANN)221 EN 1.4404200 mmØ156 x 3RÖR17 EfniLengdStærðHeitiFj.Hl.n F F Allar suður ef ekki annað er tekið fram. a = 0,4 x t a = 0,7 x t t = Þykkt þynnstu plötu í samsetningu. Suðutákn samkvæmt ISO 2553. a a aa 2860Ø 1110= = ATH: FIBERRISTAR EKKI SÝNDAR 12 40 0 40 0 TEKIÐ ÚR FLATJÁRN F. VINKLI 9 10 1 7 6 5 2 3 4 7 SÝÐST VIÐ GEYMI 6 3 2 50 100 12 4 8 (286) 30 5 30 5 (2 18 ) 142 610 478 305 305 163 305 275 235 85 235296 360 297 235 ÚTDREGIÐ ÚTTAK  34 (90) (7 0) 30 0 640 10 0 8033164 10Ø 32 34 35 31 41 2923 26 24 25 27 21 38 39 7 36 24 37 HLUTUR NR.41 ÚTVEGAST AF VERKAUPA. 525 17 2 (T Æ M IN G ) 40 TÆMING 1" 2862 ID GEYMIR 2360 YTRI SPÍSS HRINGUR 1260 INNRI SPÍSS HRINGUR 520 INNSTI SPÍSS HRINGUR 520 INNSTI SPÍSS HRINGUR 22 27 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 2 -1 D 3 8 1 C A 2 -1 B F C 1 C A 2 -1 A C 0 1 C A 2 -1 9 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.