Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 80

Fréttablaðið - 08.04.2017, Síða 80
 26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . A P R Í L 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Sérfræðingur í áætlunarteymi með gott vald á upplýsingatækni Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Fjármálaskrifstofa leitar að metnaðarfullum og öflugum liðsmanni í áætlana- og greiningarteymi. Fjármálaskrifstofa hefur yfirumsjón með fjármálastjórn Reykjavíkurborgar. Hlutverk áætlana- og greiningarteymi er að annast undirbúning fjárhagsáætlunar og langtímaáætlunar. Deildin ber ábyrgð á greiningu rekstrar, eftirliti og eftirfylgni með framkvæmd fjárhagsáætlunar. Hlutverk deildarinnar er jafnframt að vera leiðandi í þróun og samhæfingu stjórnendaupplýsinga. Um er að ræða krefjandi starf í fjölbreyttu rekstrarumhverfi Reykjavíkurborgar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Harpa Hrund Berndsen í síma 411-1111 eða í netfang harpa.hrund.berndsen@reykjavik.is. Menntun og hæfni: • Gott vald á upplýsingatækni og notkun hennar til úrvinnslu og meðhöndlun gagna • Rík greiningarhæfni og færni í tölulegri gagnavinnslu • Þekking á forritun og fyrirspurnartólum er kostur • Sveigjanleiki, færni og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hópi • BA/BS háskólagráða sem nýtist í starfi og/eða haldgóð reynsla sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta Viðkomandi mun taka þátt í þróun, innleiðingu og notkun á hug- búnaði og tólum til vinnslu fjárhagsáætlunar. Í því flest að m.a. að þróa gagnavinnslu, áætlunarlíkön og skýrslur um fjármál borgar- innar. Þá mun viðkomandi fylgja eftir vinnslu launaáætlunar og vinna að reglulegum verkefnum deildarinnar við undirbúning og fram setningu fjárhagsáætlunar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hjá Pacta Lögmönnum starfa 30 lögfræðingar á 14 starfsstöðvum víða um land. Lögmenn Pacta búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á flestum sviðum lagaum- hverfis sveitarfélaga, fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum um land allt vandaða lögmannsþjónustu og ráðgjöf, byggða á þekkingu, trausti og áreiðanleika. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason, rekstrarstjóri Pacta Lögmanna, í síma 440 7900 og á netfang benjamin@pacta.is. Umsóknarfrestur er til 18. apríl 2017. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarupplýsingar. Ráðið verður í störfin samkvæmt nánara samkomulagi. Pacta lögmenn ı Laugavegi 99 ı 101 Reykjavík ı Sími 440 7900 Selfoss og Suðurland Við leitum að lögfræðingi og lögmanni með héraðsdómsréttindi til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu Pacta á Suðurlandi, með starfsstöð á Selfossi. Meðal verkefna eru fjölbreytt viðfangsefni á sviði lögmennsku og lögfræðilegrar ráðgjafar, málflutningur og ábyrgð á mætingum í héraðsdóma og hjá Sýslumannsembættum. Í störfin leitum við að ábyrgum og drífandi einstaklingum sem hafa metnað til að ná árangri í starfi, geta unnið sjálfstætt og búa yfir mikilli samskiptafærni. Æskilegt er að lögmenn okkar búi á sínu starfssvæði. Við viljum ráða lögmenn til starfa á Selfossi Akranes ı Akureyrir ı Blönduós ı Dalvík ı Egilsstaðir ı Hafnarfjörður Húsavík ı Ísafjörður ı Keflavík ı Reyðarfjörður ı Reykjavík Sauðárkrókur ı Siglufjörður ı Selfoss ı Siglufjörður Selfoss Fjallabyggð Reykjavík Keflavík Akranes Reyðarfjörður Egilsstaðir Akureyri Húsavík Ísafjörður Blönduós Dalvík Sauðárkrókur Hafnarfjörður LÖGMENN ALLRA LANDSMANNA Sölumaður í varahlutaverslun Hæfniskröfur: • Yfirgripsmikil þekking á bifreiðum • Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Vinnuvélaréttindi kostur • Stundvísi og snyrtimennska • Góð mannleg samskipti • Þjónustulund Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Lyftari Vaka hf. óskar eftir starfsmanni á lyftara. Ert þú góður lyftaramaður og átt gott með að vakna til vinnu? Þá erum við að leita af þér. Vantar vanan lyftaramann til starfa. Vinnutími frá 8-16:30, góð laun í boði fyrir rétta starfskraftinn. Verkstæði Vaka hf. óskar eftir bifvélavirkja til starfa á verkstæði okkar að Skútuvogi 8. Góð íslensku og/eða ensku kunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi starfsumsókn á starf@vakahf.is, fyrir 21.apríl 2017 merkta því starfi sem sótt er um. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Vaka hf. óskar eftir starfsmönnum Auglýsum eftir verkstjóra og smið Nóg af verkefnum. Hæfniskröfur eru reynsla af verkefnastjórnun. Meistararéttindi eða tækninám er æskilegt. Upplýsingar veitir Reynir í síma 696 0199. RAFVIRKI Fagraf ehf. óskar eftir rafvirkja sem getur unnið bæði í hóp og sjálfstætt. Sveinspróf kostur, íslenskukunnátta skilyrði. Góður vinnutími, fjölbreytt verkefni, góður starfsandi. Upplýsingar sendist á fagraf@fagraf.is merkt atvinna. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og svarað. Móttökuritari og aðstoð óskast á læknastofu. Fjölbreytt starf. Starfshlutfall samkv. samkomulagi. Umsóknir sendist á: box@frett.is 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 2 -2 2 2 8 1 C A 2 -2 0 E C 1 C A 2 -1 F B 0 1 C A 2 -1 E 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.