Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 105

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 105
Flóttafólkið fær heita máltíð einu sinni á dag. Hér er skammtað baunasúpu með maísstöppu. Ung stúlka situr hér með allt sitt hafurtask. Oft þurfa konur að flýja í ofboði. Mannréttinda- samtök á svæðinu hafa skýrt frá því að stríðandi fylkingar nauðgi og myrði óbreytta borgara í Suður-Súdan. Hjálparstarf kirkjunnar hefur veitt flóttafólki, mest konum og börnum, frá Suður-Súdan mannúðaraðstoð í Norð- ur-Úganda í samstarfi við Lútherska heimssambandið (LWF) síðan í október 2016. Með góðum stuðningi frá utanrík- isráðuneytinu sem veitti tíu milljóna króna styrk til verkefnisins sem og al- menningi verður aðstoðin veitt áfram til loka október á þessu ári. Frá því að átök brutust út milli ólíkra stjórnmálafylkinga í Suður-Súdan í des- ember 2013 hafa mörg hundruð þúsund manns þurft að flýja heimkynni sín og farið á vergang eða flúið yfir landamæri til nágrannalanda. Eftir að ríkisstjórn þessa unga ríkis féll í júlí síðastliðnum hafa átökin breiðst út og stríðandi fylk- ingar ráðast í síauknum mæli á almenna borgara. Til að bæta gráu ofan á svart er verðbólga gífurleg í Suður-Súdan og tíðir þurrkar hafa valdið síendurteknum uppskerubresti svo nú vofir hungursneyð yfir milljónum íbúa. Samkvæmt Flóttamannastofnun Sam- einuðu þjóðanna hefur 1,5 milljón Suð- ur-Súdana flúið land, þar af um 700 þúsund til Norður-Úganda en sam- kvæmt nýjustu tölum er Úganda orðið það land í Afríku sem hefur tekið á móti flestum flóttamönnum í álfunni. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóð- anna hefur falið Lútherska heimssam- bandinu, LWF, að samhæfa mannúðar- aðstoð hjálparsamtaka og -stofnana í Moyohéraði í Norður-Úganda í nánu samstarfi við stjórnvöld á svæðinu. Meginmarkmið með aðstoðinni er að veita flóttafólkinu öryggi, skjól, aðgengi að hreinu vatni og hreinlæti, matarföng og stuðning til að hefja nýtt líf í friði og sátt við íbúana sem fyrir eru á svæðinu. LWF hefur fengið lof fyrir að bregðast bæði við neyð nýkomins flóttafólks til Úganda sem og þörfum þeirra sem nú þegar hafa fundið sér bústað í landinu með viðeigandi aðgerðum sem taka tillit til sjálfbærni og eins að tengja aðstoð- ina við uppbyggingarstarf á svæðum þar sem flóttafólk sest að. Drengurinn á myndinni kom yfir landamærin án fjölskyldu sinnar. Hann fær því hvítt armband sem segir til um stöðu hans og leit hefst að ættingjum hans. Konan sem er með honum á myndinni fylgdi honum yfir landamærin. Í fangi hennar situr eins árs sonur með orkubita eftir hættulegt ferðalag en stríðandi fylkingar ráðast í síauknum mæli á almenning í Suður-Súdan. Mannúðaraðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar við flóttafólk frá Suður-Súdan Margt smátt ... – 7 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -7 F 3 8 1 C A 1 -7 D F C 1 C A 1 -7 C C 0 1 C A 1 -7 B 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.