Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 108

Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 108
Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis. GEFÐU GJÖF SEM GEFUR www.gjofsemgefur.is GEFÐU GEIT P IP A R \T B W A • S ÍA • 102985 Fyrir rúmum tveimur mánuðum síðan hófst starfsnám mitt hér hjá Hjálparstarfi kirkjunnar en áður vissi ég lítið sem ekkert um það starf sem hér fer fram. Meistaranemum er úthlutað starfsnámsplássi og hafa þeir ekkert um valið að segja en eft- ir á að hyggja held að ég það sé gott fyrirkomulag. Með þeim hætti held ég að meiri líkur séu á því að nemar lendi á stöðum sem þeir hefðu ekki valið sér sjálfir og öðlist þannig nýja og öðruvísi sýn. Þannig hefur alla- vega reynsla mín verið síðast- liðna mánuði. Ég mætti hingað með þær væntingar að öðlast reynslu og bæta þekkingu ofan á það nám sem nú er að baki og undirbúa mig fyrir komandi ár í starfi. Ég gerði mér þó alls ekki grein fyr- ir því hversu fjölbreytt starfið hér er og hversu víðtæka þekk- ingu ég myndi öðlast sem nemi. Félagsráðgjafarnir tveir sem hér starfa sinna innanlands- starfi og því hef ég að mestu leyti fengið innsýn í það á þess- um tíma. Í starfsnáminu hef ég orðið vitni að því að fátækt og fé- lagsleg einangrun er raun- veruleg í samfélaginu. Það er staðreynd að hér á landi búa einstaklingar og fjölskyldur þeirra við matarskort í hverjum einasta mánuði. Það er ekki tímabil hjá fólki heldur raun- veruleikinn sem það sér ekki fyrir endann á. Að sama skapi býr hér fólk við félagslega ein- angrun til lengri tíma og þarf að glíma við afleiðingar hennar. Hjálparstarf kirkjunnar vinnur gott starf við að hlúa að einstaklingum í slíkum aðstæð- um bæði með einstaklingsmið- aðri nálgun og í hópastarfi. Starfið felst í efnislegri aðstoð, ráðgjöf og valdeflandi verk- efnum fyrir fólkið sem hingað leitar. Ég tel það vera for- réttindi að hafa fengið að kynnast og taka þátt í slíku starfi og sjá hvernig það eflir einstaklinginn í sínu lífi. Það er gott að vita af Hjálparstarfi kirkjunnar og öllu því fólki sem lætur sig varða jöfnuð í samfé- laginu og vellíðan einstaklings- ins. í janúar síðastliðnum afhenti Irma Sjöfn Óskars- dóttir prestur í Hallgrímskirkju Bjarna Gíslasyni framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar rausnarlegan styrk til starfsins, samtals 3.761.159 krónur. Séra Irma Sjöfn sagði við af- hendingu styrksins að hann kæmi frá fólkinu í Hallgrímssókn, meðal annnars í samskotum við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju. Við móttöku styrksins þakkaði Bjarni Hallgríms- sókn fyrir ómetanlegan stuðning í gegnum tíð- ina. Á myndinni sem tekin var við styrkveitinguna eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Bjarni Gíslason frá Hjálparstarfinu og Hermann Bjarnason frá Kristniboðssambandinu sem fékk afhentan styrk við sama tækifæri. Á gjafabréfasíðunni okkar gjofsemgefur.is eru hátt í fimmtíu gjafabréf sem eru tilvalin tækifæris- gjöf fyrir fermingarbarnið, stúdentinn, þann fimmtuga, brúðhjónin…. Júlía Margrét Rúnarsdóttir, nemi á lokaönn í meistaranámi til starfsréttinda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hugleiðingar í lok starfsnáms hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Frábær stuðningur Hallgrímssóknar við Hjálparstarf kirkjunnar Gjöf fyrir minimalistann 10 – Margt smátt ... 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -9 7 E 8 1 C A 1 -9 6 A C 1 C A 1 -9 5 7 0 1 C A 1 -9 4 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.