Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 128

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 128
8. apríl 2017 Tónlist Hvað? Chris Foster Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Þjóðlagasöngvarinn Chris Foster er með útgáfutónleika þar sem hann flytur efni af sinni nýjustu breiðskífu, Hadelin, sem er sjöunda plata þessa vinsæla tón­ listarmanns og hefur þegar fengið frábæra dóma. Hadelin hefur að geyma ellefu ballöður, þar af átta sem sóttar eru í enskan þjóðlaga­ brunn, þrjár frumsamdar. Text­ arnir hverfast um sígild yrkisefni á borð við ást og dauða, manninn í náttúrunni og heiminum öllum. Á tónleikum í Mengi mun hópur tónlistarmanna koma fram með Chris Foster. Hvað? Purpendicular Hvenær? 22.00 Hvar? Valaskjálf, Egilsstöðum Purpendicular er eitt vinsælasta Deep Purple tribute bandið í dag. Stutt af meðlimum Deep Purple Ian Paice og Roger Glover sem hafa einnig komið fram með bandinu og hlaðið það lofi fyrir frábæra tónleika/sýningu. Hljómsveitin hélt hér gríðarlega vel heppnaða tónleika 2016 og endurtekur nú leikinn. Hvað? Reykjavík Deathfest Warmup #3 - Defeated Sanity + Support Hvenær? 21.00 Hvar? Gauknum, Tryggvagötu Defeated Sanity kemur fram á #3 warmup giggi Reykjavík Deathfest á Gauknum í kvöld. Þeim til halds og trausts verða Misþyrming, Grave Superior og Cult of Lilith. Miðasala byrjar klukkan 20.30 stundvíslega. Aðgangseyrir 2.500. kr. Hvað? Leonard Cohen: A Memorial Tribute Hvenær? 22.00 Hvar? Edinborgarhúsinu, Ísafirði Leonard Cohen: A Memorial Tri­ bute fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld. Hvað? Skálmöld – útgáfutónleikar Hvað: Vögguvísur Yggdrasils Hvenær? 20.00 Hvar? Háskólabíói Skálmöld gaf út sína fjórðu breið­ skífu seint á síðasta ári. Nú skal útgáfunni fagnað með veglegum tónleikum. Hefð hefur skapast fyrir því að halda sitjandi útgáfu­ tónleika eftir hverja útgáfu Skál­ maldar og engin breyting skal á því gerð nú. Vögguvísur Yggdrasils er metnaðarfullt tónverk eins og Skálm eldinga er von og vísa, mynd­ ræn saga í mörgum köflum og vel fallin til frásagnar á stóru sviði. Fyrri sögur sveitarinnar hafa þann­ ig verið sagðar í máli og myndum, sögumenn og leikarar hafa stigið á svið, textasmíðum varpað upp á tjald og allt sett í hátíðarbúning og þá aðeins á þessum sértil­ greindu útgáfutónleikum. Þetta eru þungarokkstónleikar fyrir alla aldurshópa, unga sem aldna, í svo­ lítið aðgengilegra andrúmslofti en gengur og gerist með slíka tónlist. Hvað? AK X Hvenær? 23.00 Hvar? Sjallanum, Akureyri Alexander Jarl, Aron Can, Gísli Pálmi og Úlfur Úlfur verma í kol­ unum í gamla góða Sjallanum. Viðburðir Hvað? Tiltekt í Friðlandinu í Vatns- mýri Hvenær? 11.00 Hvar? Norræna húsinu Í dag standa Hollvinir Tjarnarinn­ ar fyrir árvissri tiltekt í friðlandinu í Vatnsmýrinni við Norræna húsið. Hittingur er við Norræna húsið kl. 11. Helstu verkefni eru rusla­ tínsla, hanskar og pokar verða á staðnum. Norræna húsið og Aalto bistro bjóða upp á hádegishress­ ingu, súpu og kaffi. Sjálfboðaliðar eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig, til að áætla fjölda. Hvað? Páskaeggjaleit í Viðey Hvenær? 13.30 Hvar? Viðey Í dag býður Elding upp á páska­ eggjaleit fyrir börn í samstarfi við Viðeyjarstofu og Borgarsögusafn Reykjavíkur. Páskaeggjaleitin er frískandi leikur í fallegri náttúru fyrir alla fjölskylduna. Leikurinn gengur út á það að finna lítil páskaegg, en einnig verða nokkrir stærri vinningar fyrir þá sem finna sérstaklega merkt egg. Ekkert þátt­ tökugjald er í páskaeggjaleitinni en gestir greiða ferjutoll. Hvað? Tinni í túninu heima Hvenær? 14.00 Hvar? Listasal Mosfellsbæjar Myndlistarmaðurinn Ísak Óli Sævarsson opnar sýninguna Tinni í túninu heima á vegum Listar án landamæra þar sem hann mun sýna nokkra tugi af Tinnamyndum sem hann hefur unnið undanfarin ár. Sýningin er opin til 13. maí nk. Hvað? Norsk sögustund Hvenær? 13.00 Hvar? Norræna húsinu Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4­9 ára, en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Matja Steen stjórnar. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is Mikið verður að gerast í Hörpu um helgina, meðal annars mun þar hljóma djass á sunnudaginn. Fréttablaðið/VilHelM SÝND KL. 12 OG 2SÝND KL. 12 OG 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2D SÝND Í 2D TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Ódýrt í bíó Miðasala og nánari upplýsingar MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Jazzoo og Tungl Úlfarnir 14:00 Ævintýri á Norðurslóðum 14:00 Andri og Edda verða bestu vinir 14:00 The Wizard of Oz 16:00 Regína 16:00 Lamb 16:00 Antboy 3 18:00 Antboy 18:00 Svalir krakkar gráta ekki 1800 I, Daniel Blake 20:00 Glory 20:00 Toni Erdmann 20:00 Moonlight 22:15 Staying Vertical 22:00 ÁLFABAKKA A MONSTER CALLS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 6 - 11:10 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 8 - 10:30 GHOST IN THE SHELL 2D VIP KL. 5:20 - 8 - 10:30 CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:10 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 12:30 - 3:20 - 8:30 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 12 - 2:40 - 5:20 BEAUTY AND THE BEAST 2D VIP KL. 12 - 2:40 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 12 - 2 - 4 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 1 - 3:10 VAIANA ÍSL TAL KL. 1 A MONSTER CALLS KL. 5:40 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 5:40 - 8 - 10:20 CHIPS KL. 5:40 - 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 2 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 1 - 3 - 5:20 - 8 - 10:10 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 8 - 10:30 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1 - 3:40 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 EGILSHÖLL A MONSTER CALLS KL. 8 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 CHIPS KL. 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 12:20 - 2:40 - 5:20 - 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 10:20 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 12:20 - 1 A DOG’S PURPOSE KL. 3 LA LA LAND KL. 5:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI A MONSTER CALLS KL. 5:30 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 8 - 10:30 CHIPS KL. 10:45 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2 - 8 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1:30 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 AKUREYRI A MONSTER CALLS KL. 5:30 POWER RANGERS KL. 8 GET OUT KL. 10:40 DÝRIN Í HÁLSASKÓGI ÍSL TAL KL. 1:30 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 8 - 10:30 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 KEFLAVÍK  TIME  TOTAL FILM  EMPIRE Ein besta ævintýramynd allra tíma SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT  VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER Tom Hiddleston Samuel L. Jackson John Goodman Brie Larson John C. Reilly Frábær grínmynd  VARIETY 87%  THE PLAYLIST Byggð á bókinni Skrímslið kemur Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 12 OG 2 TILBOÐ KL 12 OG 2 5% TILBOÐ KL 2 SÝND KL. 2, 8, 10.35 SÝND KL. 5 SÝND KL. 8, 10.15SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 12, 2, 4, 6 SÝND KL. 12, 2, 4, 6 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r64 m e n n i n G ∙ F r É T T a B l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -8 E 0 8 1 C A 1 -8 C C C 1 C A 1 -8 B 9 0 1 C A 1 -8 A 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.