Fréttablaðið - 08.04.2017, Qupperneq 129
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
Aron Can, Alexander Jarl, Gísli Pálmi
og Úlfur Úlfur spila á griðastað
djammara á Akureyri, Sjallanum.
FréttAblAðið/Vilhelm
Tónlist
hvað? Djass og Passíusálmar
hvenær? 17.00
hvar? Hörpu
Velkomin heim kynnir Önnu Grétu
Sigurðardóttur djasspíanista og
tónskáld sem stundar nám við
Konunglega tónlistarháskólann í
Stokkhólmi. Með henni kemur fram
sönghópurinn Fjárlaganefnd.
Viðburðir
hvað? Hátíðarmessa
hvenær? 11.00
hvar? Neskirkju
Í tilefni 60 ára vígsluafmælis Nes-
kirkju verður frumflutt ný messa
eftir Steingrím Þórhallsson. Kór
Neskirkju, Drengjakór Reykja-
víkur og Barnakór Neskirkju syngja.
Stjórnendur Steingrímur Þórhalls-
son og Jóhanna Halldórsdóttir.
Sr. Skúli S. Ólafsson predikar og
sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
þjónar fyrir altari með þátttöku
fermingarbarna, bæði frá 1957 og
2017, fyrrverandi Neskirkjupresta,
prófasts Reykjavíkurprófastsdæmis
vestra og biskups Íslands. Afmælis-
kaffi.
ORKUSALAN OG PEPSI MAX KYNNA MEÐ STOLTI
16. SEPTEMBER
MIÐASALA Á TIX.IS/PALLI
Í HÖLLINNI
hvað? Keflvískt kvennakakó – fyrir-
gefning
hvenær? 13.00
hvar? Om setrinu, Keflavík
Það verður kvennakakó sunnudag-
inn 9. apríl í Om setrinu í Keflavík,
Hafnargötu 57. Það verður drukkið
100% hreint kakó, hugleitt, farið í
tónferðalag, hjörtu opnuð fyrir enn
meiri elsku og sjálfsást og tengingar
dýpkaðar. Kakóið sem er drukkið
kemur frá regnskógum Gvatemala.
Það inniheldur meira magn magn-
esíums og andoxunarefna en nokk-
urt annað kakó í heiminum; króm,
theobromine, mangan, sink, kopar,
járn, C-vítamín, ómega-6 fitusýrur,
tryptophan, serótónin og fleira.
Miðaverð 5.700 krónur.
Adam Sandler var gestur Ellenar í
síðasta þætti hennar og sagði frá
því að hann hefði ávallt lagt sig fram
við að velja myndir við hæfi dætra
sinna, en þær eru 10 og 8 ára.
Hann hefur því ekki viljað sýna
þeim myndirnar sínar. En nokkrum
sinnum hefur hann þó látið tilleið-
ast eftir að þær hafa grátbeðið hann
um að fá að sjá þær, enda vilja þær
að sjálfsögðu vita hvers vegna faðir
þeirra er frægur.
„Eftir svona tuttugu mínútur sé ég
að þær eru alveg dottnar út og yfir-
leitt biðja þær mig um að skipta og
setja eitthvað annað á. Ég segi alltaf
nei,“ sagði Adam Sandler og bætti
við: „En ég verð alls ekki móðgaður.“
Hann sagðist þvert á móti verða
ansi stoltur, „þær eru gríðarlega
stilltar stelpur. Ég elska þær meira
en nokkuð annað.“
Síðar í viðtalinu ræddu Adam og
Ellen Chris heitinn Farley sem lést
árið 1997, en hann og Adam Sandler
voru ávallt miklir mátar. Adam segir
frá því að í hvert skipti sem hann
fari með uppistand þá taki hann
lag um Farley í lokin og í hvert sinn
brjálist áhorfendur úr gleði – enda
var Chris Farley að sögn Sandlers
„besti náungi allra tíma“. – sþh
Dætur Adams Sandler þola ekki myndirnar hans
Síðustu ár hafa kvikmyndir Sandlers
ekki staðið undir væntingum.
Eftir svona tutt-
ugu mínútur sé ég
að þær Eru alvEg dottnar
út og yfirlEitt biðja þær
mig um að skipta og sEtja
EittHvað annað á.
Adam Sandler
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 65L A U g A R D A g U R 8 . A p R í L 2 0 1 7
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
1
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
1
-9
C
D
8
1
C
A
1
-9
B
9
C
1
C
A
1
-9
A
6
0
1
C
A
1
-9
9
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K