Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Side 4

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Side 4
Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Stefanía G. Snorradóttir, hjúkrunarfræðingar Hjúkrun og meðferð sjúklinga með bráða kransæðastíflu HELSTU DÁNARORSAKIR ÍSLENDINGA BRAÐ > KRANSÆÐA STÍFLA 18% KRABBA MEIN 22% AÐRIR SJÚK- DÓMAR k 11% HJARTA- OG ÆÐA- SJÚKDÓMAR 47% AÐRIR KRANSÆÐA- SJÚKDÓMAR ^ 12% LUNGNA- SJÚKDÓMAR 10% ^ HEILA- BLÆÐING O. FL. \ 10% J AÐRIR HJARTA- OG ÆÐA- SJÚK- DÓMAR 7% ^ Tœplega helmingur íslendinga deyr afvöldum hjarta- og œðasjúkdóma. Kransœðasjúkdómar og dánartíðni afþeirra völdum fer stöðugt vaxandi. Kransæðasjúkdómar orsaka þrengingu í kransæðum og minnka blóðflæði í þeim. Oftast er það afleiðing æðakölkunar, en æðakölkun verður vegna upphleðslu fituefna, kalks og annarra efna í æðaveggnum. Afleiðingin verður harðari œðaveggur og minni sveigjanleiki œðanna. Æðakölkun er flókin vefjabreyting þar sem margo.r frumutegundir koma við sögu. Samkvœmt svokallaðri áverkakenningu er sár í æðaþeli upphaf œðakölkunar og síðan fylgir klumpun blóðflagna, losun vaxta og hreyfivaka og fjölgun sléttra vöðvafruma í innlagi og æðin þrengist. Efþessi áverki nær að halda áfram, getur æðin lokast alveg, oftast afvöldum blóðsega, því rennslishindrun íþröngri æð stuðlar að blóðsegamyndun. 2 HJÚKRUN 'M, - 65. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.