Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 7

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 7
/ nákvœmri hjúkrun má ekkert misfarast. Vaktaskipli taka þvt oft gódan tíma. Myndin er tekin á hjartadeild Landspítala. Stefanía, til vinstri, Sigurbjörg t.h. Ljósm. Ingibjörg Arnadóttir. stundum eftir bráða krans- æðastíflu og eru varanlegar. c. T-takka breytingar eru yfir- leitt merki súrefnisþurrðar en þurfa ekki endilega að þýðamerki um bráða krans- æðastíflu. 4) Helstu staðsetningar hjarta- dreps. a. Framveggs hjartadrep (ant- erior infart). EKG: ST-hækkanir og Q- takka breytingar í Vj-Vg, I og AVL. Stundum er fram- veggsdrepi skipt enn frekar eftir staðsetningu í anterior- lateral infart eða anterior septalinfart. b. Bakveggs hjartadrep (inferi- or infart). EKG: ST-hækkanir og Q- takka breytingar í II, III og AVF. c. Subendocardial infart (non transmural infart). EKG: ST-lækkanir, stað- setning getur verið hvar sem er. í þessu tilviki myndast ekki q-takki vegna þess að drepið nær ekki í gegnum alla þykkt hjartavöðvans. Serum ensímmælingar (transam- ínasar) Ensím eru prótein sem finnast í öllum frumum og gegna hvata- hlutverki í efnahvörfum þeirra. Þegar frumuhimnan er eyðilögð eins og í kransæðastíflu, þá leka þessi ensím út í blóðið og hækkar því ensímvirkni blóðsins. Þau ensím sem mest eru mæld til greiningar á kransæðastíflu eru CK, CKMB, ASAT og LD. a. CK (creatine phosphokinase) og CKMB (selectivt hjarta- ensím). Hækkar innan við 4- 9 klst. eftir kransæðastíflu. Nær hámarki eftir 24 klst. (-48 klst.). Normal gildi næst aftur á 4-5 dögum. CK getur líka hækkað hjá sjúklingum með heilaskemmdir eða sjúkling- um með vöðvasjúkdóma. Normalgildi CK er 0-270, CKMB 0-10. b. ASAT(GOT-glutamicoxal- oacetic transaminase). Hækkar á 8-12 klst. eftir kransæðastíflu, hámark eftir 24-48 klst. Normalgildi næst á ca. 4 dögum. ASAT hækkar við sjúkdóma í hjarta, lifur, nýrum og beinagrindarvöðv- um. Normalgildi /-40. c. LD (lacticdehydrogenase). Hækkar á 12-24 klst. eftir kransæðastíflu. Nær hámarki eftir 72 klst. Normalgildi næst aftur á ca. 10 dögum. Aðrir þættir er hækka LD eru vöðva- sjúkdómar, blóðsjúkdómar, og sjukdómar í nýrum, lifur og lungum. Normalgildi 0-450. Meðferð við bráðri kransœðastíflu Stöðugar framfarir eru í meðferð við bráðri kransæðastíflu og hafa íslendingar verið fljótir að tileinka sér þær. Svokölluð segaleysandi meðferð hefur gefið góða raun. Lyfið streptokinasi hefur verið notað hérlendis frá 1983. Strepto- kinasi er bakterial prótein unnið úr streptococcum, er því framandi pró- tein fyrir líkamann og mótefna- vaki. Nú er nýtt lyf komið á markaðinn t-PA (tissue plasminogen activator). t-PA er unnið úr lífrænum vef (human tissue type) og er því ekki mótefnavaki. Má geta þess að nú stendur yfir samanburðarrannsókn á þessum lyfjum í Evrópu og tók ísland þátt í henni. HJÚKRUN - 65. árgangur 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.