Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Page 11

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Page 11
drome (gollurhússbólga). c. Cerebral/pulmonary emboli (æðarek). Eftirmeðferð eftir bráða kransœðastíflu Hjartaþræðing er rannsóknarað- ferð til að mynda kransæðarnar og meta áframhaldandi meðferð. 1) P.T.C.A. er útvíkkun á krans- æðaþrengslum til að auka blóð- flæði til hjartavöðvans „trans- luminal angioplasty", þ.e. endurmótun æðar innan frá. P.T.C.A. er nýjung hér á landi og hefur gefið góða raun. 2) Kransæðaaðgerð, C.A.B.G. Teknar eru bláæðar (venur) oft- ast úr fótum og innri brjóst- slagæðin, notaðar til að tengja framhja kransæðaþrengslum og lokuðum kransæðum. 3) Lyfjameðferð: a. Betablokkerar, nitröt og skyld lyf. Tilgangur að vernda hjarta- vöðvann gegn afleiðingum kransæðaþrengsla. Leiðrétta þarf misræmi sem skapast milli súrefnisþarfar hjarta- vöðvans og framboðs súrefn- is. b. Kalsiumblokkerar og nitröt. Tilgangur að víkka út krans- æðarnar, jafnvel þar sem þrengsli eru og auka þannig blóðflæði. 2) Vinstri hjartabilun. Vinstri hjarta- bilun er næst algengasti fylgikvilli bráðrar kransæðastíflu. Orsök vinstri hjartabilunar er að hjarta- vöðvinn nær ekki að dæla nógu miklu blóði til að annast súrefnis- þörf líkamans vegna minnkaðs s*agkrafts vinstri slegils. Einkenni: a- Mæði við minnstu áreynslu. Sjúklingi finnst best að sitja hátt uppi. Orsök er lungna- bjúgur og minnkað útfall hjartans (cardiac output). b- Ertingshósti/þurr hósti, froðukenndur og jafnvel blóðugur uppgangur. c- Óróleiki/hræðsla. P-R interval prolonged P-R intervals progressively lengthen until a beat is blocked (f) - Wenckebach phenomenon HIGH GRADE (3 to 1) A-V BLOCK becoming complete A-V block in the lower strip venfricular sfandsfill Myndir 10. Leiðslurof. HJÚKRUN 4/íw - 65. árgangur 9

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.