Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 11

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 11
drome (gollurhússbólga). c. Cerebral/pulmonary emboli (æðarek). Eftirmeðferð eftir bráða kransœðastíflu Hjartaþræðing er rannsóknarað- ferð til að mynda kransæðarnar og meta áframhaldandi meðferð. 1) P.T.C.A. er útvíkkun á krans- æðaþrengslum til að auka blóð- flæði til hjartavöðvans „trans- luminal angioplasty", þ.e. endurmótun æðar innan frá. P.T.C.A. er nýjung hér á landi og hefur gefið góða raun. 2) Kransæðaaðgerð, C.A.B.G. Teknar eru bláæðar (venur) oft- ast úr fótum og innri brjóst- slagæðin, notaðar til að tengja framhja kransæðaþrengslum og lokuðum kransæðum. 3) Lyfjameðferð: a. Betablokkerar, nitröt og skyld lyf. Tilgangur að vernda hjarta- vöðvann gegn afleiðingum kransæðaþrengsla. Leiðrétta þarf misræmi sem skapast milli súrefnisþarfar hjarta- vöðvans og framboðs súrefn- is. b. Kalsiumblokkerar og nitröt. Tilgangur að víkka út krans- æðarnar, jafnvel þar sem þrengsli eru og auka þannig blóðflæði. 2) Vinstri hjartabilun. Vinstri hjarta- bilun er næst algengasti fylgikvilli bráðrar kransæðastíflu. Orsök vinstri hjartabilunar er að hjarta- vöðvinn nær ekki að dæla nógu miklu blóði til að annast súrefnis- þörf líkamans vegna minnkaðs s*agkrafts vinstri slegils. Einkenni: a- Mæði við minnstu áreynslu. Sjúklingi finnst best að sitja hátt uppi. Orsök er lungna- bjúgur og minnkað útfall hjartans (cardiac output). b- Ertingshósti/þurr hósti, froðukenndur og jafnvel blóðugur uppgangur. c- Óróleiki/hræðsla. P-R interval prolonged P-R intervals progressively lengthen until a beat is blocked (f) - Wenckebach phenomenon HIGH GRADE (3 to 1) A-V BLOCK becoming complete A-V block in the lower strip venfricular sfandsfill Myndir 10. Leiðslurof. HJÚKRUN 4/íw - 65. árgangur 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.