Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 16

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 16
Helga Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarstjórnendur og samfélagið Allar teikningar með greininni eru eftir höfund. essi grein er unnin upp úr fyrirlestri sem haldinn var á fundi hjúkrunarforstjóra í Hveragerði síðastliðið vor. í erindinu fjallaði ég um eftirar- andi: 1. Hvernig staða hjúkrunar- stjórnenda er í dag. 2. Hvernig rekstur heilbrigðis- þjónustunnar er í dag. 3. Nauðsyn þess að hjúkrunar- stefna út frá íslenskri heil- brigðisáœtlun sé skýr svo hjúkrunarfrœðingar geti samstilltir unnið að mark- miðum sem heildin hefur ákveðið og settfram. Nú skulum við fyrst líta á hver staða hjúkrunar- stjórnenda er í dag í heilbrigðislögum segir að á svæðis- og deildarsjúkrahúsum skulu vera hjúkrunarforstjórar deilda sem skipuleggi hjúkrun á deildinni í samráði við hjúkrunar- forstjóra. Hjúkrunarforstjórum á heilsugæslustöðvum hefur verið sett erindisbréf. En valdsvið og ábyrgð hjúkrunar- stjórnenda kemur ekki nægjanlega skýrt fram í lögum og hefur það valdið því að sjónarmiðum og vilja þeirra er varðar hjúkrunarþjónustu er hægt að bera fyrir borð. Þar sem ábyrgðarsviðið er skil- greint eins og t.d. í erindisbréfi hjúkrunarforstjóra á heilsugæslu- stöðvum skarast það við erindisbréf annarra, eins og lækna og svo er eins í lögum um heilbrigðisþjón- ustu er varðar verksvið stjórnenda í heilbrigðisþjónustunni og hefur þetta leitt til óvissu og óþæginda í starfi stjórnenda. Þörf fyrir heilbrigðisþjónustu er skilgreind af starfsmönnum hennar, aðallega læknum, sem fengnir eru til að sitja í nefndum sem fjalla um innihald nýrra lagasetninga um heilbrigðismál eða breytinga á fyrri skipan. Hjúkrunarstjórnendur eru ráðnir til heilbrigðisstofnanna sem hafa ákveðna starfsskipan skv. lögum og ákveðnar stöðuheimildir sem eru víða of fáar í dag, sem gerir það að 14 HJÚKRUN4/fo-65. árgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.