Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 21

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 21
Hjúkrunarstefna út frá því að bæta lífi við árin hlýtur að koma inn á það að höfð séu áhrif út í samfé- lagið á það gildismat hvernig við eigum að lifa svo okkur líði vel. Jákvætt lífsviðhorf og máttur hugsunarinnar er þáttur sem hjúkr- unarfræðingar geta eflt með þeim einstaklingum sem þeir vinna með. Við getum eflt almenna fræðslu á öllum sviðum í formi námskeiða, í gegnum sjónvarp, útvarp og stuðl- að að því að þetta verði eðlilegur þáttur í daglegu lífi fólks. Já við getum ansi margt, ef við allir hjúkrunarfræðingar stöndum saman. Finnst okkur ekki þörf á að endurskoðuð sé uppbygging hjúkr- unarþjónustu í landinu, hvernig hún er, hvar hún fari fram? Hvernig ætlum við að tryggj a það að hjúkrun og hjúkrunareftirlit sé undir stjórn hjúkrunarfræðinga en ekki annarra heilbrigðisstétta. Ef stefnt er að aukinni þjónustu inn á heimilin, er þá ekki eðlilegt að þeir sem starfa við heimilishjálp vinni undir stjórn hjúkrunarfræð- inga? Svo hægt sé að samræma þjónustu sem veitt er sem best. íslensk heilbrigðisáætlun hefur verið sett fram. Það er nauðsynlegt HJÚKRUN %«-65. árgangur 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.