Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 22

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 22
Á að hjúkrunarstjórnendur ásamt öðrum hjúkrunarfræðingum kynni sér hana gaumgæfilega og setji fram hjúkrunarstefnu sem gengur ut frá þeim heilbrigðismarkmiðum sem þar eru. Það getur einungis leitt til góðs. Þá vitum við hvert við erum að fara og þá er líklegra að við náum þangað, heldur en ef markið er óljóst í fjarska. Það er nauðsynlegt að hver mann- eskja þekki sjálfa sig og sé sönn í því sem hún er að gera og sátt við sjálfa sig. Þá líður henni betur og er hæfari til að gefa. Þetta hlýtur að vera hugsana- gangur okkar allra. Hjúkrunarstjórnendur sem aðrir hjúkrunarfræðingar hafa valið sér störf í þjónustu við samfélagið. Ég vona og er reyndar viss um að þegar hjúkrunarstefnan, sem tekur mið að íslenskri heilbrigðisáætlun, verður mótuð og sett fram þá standi að baki hennar sá hugur, hjarta og hönd, vit og vilji sem hjúkrunar- fræðingar hafa notað í daglegum störfum sínum. Samhæfð opinber hjúkrunar- stefna sem tekur mið af íslenskri heilbrigðisáætlun ætti að leiða til betri hjúkrunarþjónustu fyrir okkur öll í samfélaginu. Þið sem þetta lesið. Ég er sann- færð um að það sem við öll stefnum að er að geta veitt þá bestu mögu- legu þónustu sem við höfum þekk- ingu til og siðferðilegt mat segir okkur að skuli veitt. Lifið heil. Höfundur er hjúkrunarforstjóri Sjúkra- húss Egilsstaða og með sérmenntun í stjórnun. HEIMILDIR 1) Ragnhildur Helgadóttir 1987, íslensk heilbrigðisáætlun, Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið. 2) Lára M. Ragnarsdóttir 1988, fyrir- lestur í heilsuhagfræði, hjúkrunar- stjórnunarnámNýihjúkrunarskólinn. 3) Dögg Pálsdóttir 1987, aldraðir á ís- landi. Rit heilbrigðis og trygginamála- ráðuneytis. 4) Edda Hermannsdóttir 1989 - Samtal skrifstofustjóra Heilbrigðismálaráðu- neytinu 1989. 5) Stefán Þórarinsson 1989 - Samtal hér- aðslæknir Austurlandskjördæmi. 6) Helga Sigurðardóttir 1988 Hjúkrunar- þyngd, Hjúkrunarstjórnun Nám 1 2 3 4 5 6 7 8 hj úkrunarstj órnun. 7) Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 59/ 1983. 8) Erindisbréf Hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð 1980 - Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið. 20 HJÚKRUN Ji-y - 65 árgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.