Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 23

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 23
Alda Halldórsdóttir barnahjúkrunarfræðingur Sjúkraþjónusta barna og unglinga Þegar fjallað er um sjúkra- þjónustu barna og ung- Hnga er átt við þá þjónustu sem veitt er innan sjúkrahúsa. Af hálfu heilbrigðisyfirvalda hefir á undanförnum mán- uðum farið fram umrœða um hagræðingu í rekstri sjúkra- húsa, og þá sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu. Lögð er ahersla á, að við hagrœðingu heri að stefna að því að veita ajram jafngóða þjónustu, en fyrir minni útgjöld. Einn málaflokkur innan heil- ngðisþjónustunnar, sjúkraþjón- usta barna og unglinga, hefur h'ngað til ekki náð fótfestu eða vcrið forgangsverkefni hjá heil- dgðisyfirvöldum. Og nú þegar alrnenn umræða snýst um að sam- é'gið hafi breyst og lífskjörin Ptengst, uppeldisstörf unnin í hjá- Verkum hjá ungu fjölskyldunni, þá er 'í°st, að slík þróun hefur áhrif á órn og unglinga, því þroski, upp- v°xtur og heilsa er að miklu leyti þeirri aðstöðu sem börn búa Vlð. fög 0g reglugerðir - fjarkmið WHO °g um heilsugæslu, frá árinu 1944, 'Ptu sköpum varðandi þjónustu 1 ungbörn og mæðravernd. Það er enginn vafi, að með þessari laga- ^etningu er lagður grundvöllur að Pv', að nú getum við sýnt fram á, að j anartíðni nýfæddra barna hér- endis er einna lægst í heiminum. Ef við lítum á lög nr. 59/1983 um heilbrigðisþjónustu, þá er þar í 19. gr. fjallað á mjög vel skilgreindan hátt um þjónustu heilsugæslu- stöðva. Hinsvegar er í 23. gr. sömu laga fjallað um sjúkrahús. Þar er aðallega vikið að flokkun sjúkra- húsa, en skilgreiningar mjög tak- markaðar á þeirri þjónustu er þar skal vera. ísland er eitt þeirra ríkja sem hafa lýst yfir stuðningi við markmið Alþj óða heilbrigðismálastofnunar- innar undir kjörorðinu - Heilbrigði allra árið 2000 - í hugtakinu heil- brigði felst bæði efnahagslegt og félagslegt réttlæti. Til að nálgast það réttlæti er nauðsynlegt að taka til endurskoð- unar lagasetningar, reglugerðar- ákvæði, ríkjandi viðhorf og mark- mið. Móta þarf heildarstefnu í heil- brigðisþjónustunni, þ.e. bæði hvað tekur til heilsugæslu svo og sjúkra- þjónustu barna og unglinga á Is- landi. Þá þarf að stefna að sam- ræmdum skipulagsbreytingum, á vegum stjórnvalda, sem eigi sér lagastoð. íslensk heilbrigðisáætlun í aprílmánuði 1987 lagði þáverandi heilbrigðisráðherra fram til kynn- ingar á Alþingi tillögur um íslenska heilbrigðisáætlun. í „Tillögu til þingsályktunar um íslenska heilbrigðisáætlun", sem lögð var svo fyrir Alþingi á 111. lög- gjafarþingi 1988-1989, en sem ekki varð afgreidd á því þingi, og sem aftur var lögð fyrir nú á 112. lög- gjafarþinginu 1989, er kveðið á um stefnu í heilbrigðismálum á íslandi fram til ársins 2000. Þar segir m.a.: „Setja má reglur um flokkun sjúkrastofnana, verka- skiptingu og starfssvið, og gera þarf skýran greinarmun á sérhæfðu sjúkrahúsi, almennu sjúkrahúsi og hjúkrunarheimili. Setja má reglur um þjónustusvæði einstakra sjúkra- stofnana og um mönnun sjúkra- stofnana." Innan þessara marka hlýtur að koma sá málaflokkur sem hér er gerður að umtalsefni, þ.e. sjúkra- þjónusta barna og unglinga. Stefna Evrópuráðs og NOBA B Af hálfu sjúkrahússnefndar Evrópu- ráðsins og NOBABs, (Nordisk för- ening för sjuka barns behov), sem fsland á aðild að, hefir hlutverk barna og unglingadeilda verið skil- HJÚKRUN 4A«- 65. árgangur 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.