Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 26

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 26
Myndina teiknaði Lilian Brögger. fæðinga á tímabilinu. Sennilega einnig sú stefna, að böm dveljast eKki á legudeildum, göngudeild eða þeim sinnt við bráðaþjónustu sjúkrahúsa, nema í þeim tilvikum þegar ekki er hægt að veita full- nægjandi meðferð á heilsugæslu- stöð, hjá heimilislækni eða sér- fræðingi. Ég ætla að þessari stefnu sé fylgt af öllum sjúkrahúsum landsins. Jafnframt hefir mjög öflugt starf svo kallaðrar skyndi- vaktarþjónustu barnadeilda við fyrrnefnd sjúkrahús borið þann árangur, að dregið hefir úr því að börn hafi dvalist á sjúkrahúsum. Starf heilsugæslunnar hefur greinilega haft þau áhrif að nú næst fyrr til sjúkra barna. Hins vegar, eru á öllum tímum, áhættuhópar í samfélaginu, sem þarf að beina sjónum að. Stefna þarf að því að afla gagnagrunns varðandi almennt heilsufar og innlagnir barna og ung- linga á sjúkrahús, skoða hvers vegna börn og unglingar veikjast - hvaða börn og unglingar eru áhættuhópar. Við þekkjum til ýmissa áhættuhópa, svo sem háa tíðni umferða- og íþróttaslysa hjá börnum og unglingum, ofbeldis og vanrækslu, notkunar fíknilyfja, vandamála barna vegna offitu og sjálfssveltis, vannæringar. Auk þess háa tíðni ýmiss konar sýkinga og ofnæmis. Leggja þarf aukna áherslu á forvarnir fyrir börn, ung- linga og hina ungu fjölskyldu. Það er besta fj árfestingin þegar til lengri tíma er litið. Ef litið er til aðgengis hinnar ungu fjölskyldu að heilbrigðisþjón- ustunni, kemur í ljós að úrbóta er þörf. Hér í Reykjavík getur fjöl- skyldan leitað til heilsugæslustöðva á ákveðnum tíma sólarhringsins, þar sem um landfræðilega skiptingu er að ræða. Annars til heimilis- lækna eða sérfræðinga. Á kvöldin eða að nóttu til Læknavaktar eða til bráðaþjónustu barnadeilda og bráðamóttöku eða slysadeildar Borgarspítala. Upplýsingar um aðgengi liggja ekki á lausu. Þarna er brýn þörf á einföldun og skýrari verkaskiptingu. Enda einkennir starf þeirra er sinna bráðaþjónustu barna- og unglinga hér í Reykjavík, álag, hraði og mikið starf við ráð- gjöf og símaþjónustu við áhyggju- fulla foreldra barna, sem þurfa tímabundna bráðaþjónustu. Er þetta viðbót við krefjandi starf heil- brigðisstétta á sjúkrahúsum. Áhersla er lögö á að tekjur eða atvinnuhorfur foreldra eða for- ráðamanna skerðist ekki vegna sjúkra barna. Sérstaklega virðist ástæða til að benda á þetta vegna þess hversu foreldrar eru orðnir virkir þátttakendur í sjúkraþjón- ustunni. Brýnt er talið að foreldrar og forráðamenn barna geti milliliða- laust átt greiðan aðgang að heil- brigðisþjónustunni, hvenær sem er sólarhringsins, bæði vegna bráðra félagslegra vandamála, bráðasjúk- dóma, slysa eða eitrana. En segja má að við erum langt á eftir hinum Norðurlöndunum hvað þennan þátt varðar. Sérstaklega eru eftirtektarverð í samþykkt sjúkrahússnefndar Evr- ópuráðsins tilmæli til heilbrigðis- yfirvalda og stjórnenda sjúkrahúsa um að skoða þarfir allra aldurshópa innan sjúkraþjónustunnar. Einnig er áhugavert að sjá, að sjúkrahúss- nefndin telur að breyta þurfi við- horfum og gera þurfi ýmsar skipu- lagsbreytingar sem ekki hafi mik- inn kostnað í för með sér. 24 HJÚKRUN %9-65. árgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.