Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 42

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 42
Ingibjörg Elíasdóttir flutti fyrirlestur fyrir hönd Hjúkrunarfélags íslands. Pessar myndir voru teknar sl. vor í fundarsal HFÍ. Ljósm. Ingibjörg Arnadóttir. tækni sem gerir kleift að lengja líf og gera mörkin milli fósturs og barns óvissari. í því sambandi komu fram spurningar um siðfræði- legt mat og hugtökin rétt og rangt. Á vegum HFÍ fjallaði Ingibjörg Elíasdóttir um sérstöðu íslands og íslenskra hjúkrunarfræðinga við beitingu tölvutækni í litlu og fámennu landi. Sýnd voru sýnis- horn úr nokkrum kerfum og þeim lýst. Fæstir íslenskir hjúkrunarfræð- ingar hafa tileinkað sér kunnáttu um tölvur eða kynnst þeim í starfi sínu fyrr en á allra síðustu árum. Hjúkrunarfélag íslands gerir sér grein fyrir eða leggur áherslu á mikilvægi virkrar þátttöku starf- andi hjúkrunarfræðinga í mótun, hönnun og framkvæmd við að koma á þeim tölvukerfum sem tengjast hjúkrunarstörfum á ein- hvern hátt. Á nokkrum heilsugæslustöðvum er hafin tölvuskráning sjúkraskráa. Sýnd var skuggamyndaröð úr einu kerfinu Medicus, sem m.a. er notað við Heilsugæslustöðina á Sólvangi í Hafnarfirði. Kristín Pálsdóttir hjúkrunarforstjóri og Guðmundur Sverrisson heilsugæslulæknir aðstoðuðu okkur við undirbúning- inn og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Stefnt er að skráningu hjúkrunar beint í þessa skrá. Skráning upplýsinga í sameiginlega skrá er til gagns fyrir bæði skjól- stæðinga og heilbrigðisstarfsfólk. Hópur hjúkrunarfræðinga vinn- ur á vegum Landlæknisembættisins undir stjórn Vilborgar Ingólfs- dóttur að undirbúningi sam- ræmdrar skráningar hjúkrunar á heilsugæslustöðvum. Þessi undir- búningur felst meðal annars í þýð- ingu Gordonslykla fyrir upplýs- ingasöfnun og stöðlun hjúkrunar- greininga. Á veggspjöldum voru kynnt tvö kerfi frá Landspítalanum sem tengjast hjúkrun. Vaktaskýrslu- kerfið SKEMA og skráningarkerfi skurð- og svæfingadeildar Land- spítalans OPERA. í kerfið OPERA eru skráðar upplýsingar um hverja einstaka skurðaðgerð og svæfingu. Ritari skráir af svæfinga- blöðum og hjúkrunarskýrslu upp- lýsingar um sjúkling, aðgerð, svæf- ingu, hvaða skurðstofa var notuð, hvaða starfsfólk var viðstatt, ýmsar tímasetningar o.fl. Úrvinnsla úr þessu kerfi gefur upplýsingar um fjölda aðgerðaogsvæfinga, nýtingu skurðstofanna o.fl. Þetta eru allt nauðsynlegar upplýsingar við áætl- unargerð og skipulagningu á deild- inni. Vaktaskýrslukerfið SKEMA mun tengjast nýju starfsmanna- og launakerfi á Landspítalanum. til- gangur SKEMA er að 1) minnka vinnu við vaktaskýrslu- gerð, 2) færa vinnuskýrslur að hluta sjálfvirkt 3) tryggja réttari gögn, með því að skrá upplýsingar þar sem þær verða til, 4) opna möguleika á eftirliti með vinnutíma. SKEMA skráir og telur vaktir/ klukkustundir, ber saman fjölda þeirra við áætlaða þörf, geymir upplýsingar og gefur okkur yfirlit um vinnutíma starfsfólks. Hjúkrunarfélagið telur mikil- vægt að styrkja og efla þekkingu íslenskra hjúkrunarfræðinga um tölvutækni og ætlar að beita sér fyrir fræðslu og námskeiðum um efnið. Hluti næsta trúnaðarmanna- námskeiðs mun fjalla um þetta efni og einnig er ráðgert námskeið á vegum HFÍ í almennri tölvunotkun. Fundarsamþykkt I lok fulltrúafundar vareftirfarandi ályktun samþykkt. Á fundi innan Samvinnu hjúkr- unarfræðinga á Norðurlöndum, SSN, sem haldinn var í Vilvorde Kursussenter í Kaupmannahöfn 20.-22. sept. 1989 voru ræddar kröfur til hagnýtingar upplýsinga- tækni innan heilbrigðisþjónust- unnar undir yfirskriftinni „Upplýs- ingatækni í hjúkrun: Verkfæri - hvatning eða ógn.“ Hjúkrunarfræðingarnir álykta: - að upplýsingatækni eigi að vera verkfæri til að tryggja gæði hjúkrunarinnar, - að upplýsingatækni eigi að vera 40 HJÚKRUN %9- 65. árgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.