Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 57

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 57
Helga Jóna Ásbjarnardóttir, Soffía Karlsdóttir sjúkraliðar Fordómar í garð geðsjúkra - getum yið eytt þeim? Verkefni unnið í Sjúkraliðaskóla íslands á vorönn 1989 HelgaJóna Geðsjúklingar eru sá hópur öryrkja sem búa við hvað mestafordóma. Hvers vegna? Ástceðan hlýtur fyrst og fremst að vera þekkingar- skortur almennings og hrœðsla við hið óþekkta og óskiljanlega. í þessari ritgerð er œtlunin að gera lítillega grein fyrir fordómum, og reyna að svara spurningunni sem felst í nafni hennar. Geðræn vandamál er ástand sem fylgt hefur mannkyninu alla tíð, og afstaða manna til þeirra hefur mót- ast af menningu og þekkingu hvers tíma. I fyrndinni var álitið að geð- veikir væru í beinu sambandi við guðina og þess vegna var þeim sýnd óttablandin virðing. Þetta viðhorf hefur reyndar komið fram hjá frum- stæðum þjóðflokkum enn í dag, og líka sú árátta að drepa þá sem geð- veikir voru, til þess að koma þeim hið snarasta heim til föðurhúsanna! A miðöldum var hins vegar talið að geðræn vandamál væru af hinu illa, og þá komu til sögunnar galdra- brennur, dáraskip, afskekkt hæli og jafnvel fangelsi, þar sem geðveik- um var komið fyrir. Þessu fylgdu svo misþyrmingar og önnur slæm meðferð sem jafnvel leiddi til dauða. Hér á íslandi hafa viðhorfin verið margs konar. í Grágás (1117-1118) eru ályktanir um geðsjúka mjög raunsæjar, t. d.: aðhæpiðséaðtreystabata,hafi hann ekki haldist árlangt, - að gera þurfi ráð fyrir að hinn sjúki þurfi á gæslu að halda, og auka þurfi heimilisaðstoð af þeim sökum."1* En þróunin var sorgleg. í Jóns- bók (1280-1314) kveður aldeilis við annan tón. Þar eru geðsjúkdómar skilgreindir þannig, að djöfullinn sjálfur hafi tekið sér bólfestu í sjúklingnum, þ.e. sjúklingurinn væri haldinn illum anda. Og auð- vitað þurfti að fjötra þennan illa anda. Lækningin var grasaseyði úr vígðu vatni og sjö messur lesnar yfir! Það var ekki fyrr en á síðustu öld, sem í raun og veru var farið að veita geðveikum aðhlynningu sem mann- legum verum. Þorgrímur Johnsen, héraðslækn- ir, ritaði í ársskýrslu sína 1871: „Ég leyfi mér, við þetta tækifæri, Soffía að geta þess, að engir sjúklingar hér á landi eru svo illa settir sem hinir geðsjúku, þar sem ekki er að finna eitt einasta geðveikrahæli hér á landi, og ég þekki mörg dæmi þess, að vegna þessara aðstæðna og til þess að gera þannig sjúklinga hættulausa, hafa menn neyðst til að grípa til þeirra villimannlegu aðgerða að loka sjúklingana inni í þröngum kössum með litlu opi fyrir framan andlitið. Þessir kassar eru síðan settir í eitthvert útihús til þess að sjúklingarnir trufli ekki ró ann- arra.“2) Þessi skrif urðu kveikjan að því að Kleppsspítalinn var reistur, og tók hann til starfa 27. maí 1907. Það var stórt skref í rétta átt og ófá spor hafa verið stigin síðan, sem ekki verður fjölyrt um hér. En fordóm- arnir hafa ekki horfið. Það hefur alltaf hvílt mikil leynd yfir geðsjúk- dómum. í ímynd fjöldans er geð- HJÚKRUN%9-65. árgangur51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.