Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Page 76

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Page 76
að bóluefnið veiti vissa vörn gegn kvefi. Alvarlegar aukaverkanir af völdum hins þrígilda bóluefnis eru mjög sjaldgæfar. Þannig eru skráð á hverja 240 milljón skammta af þrígilda bóluefninu eða hverjum þætti þess fyrir sig 36 tilfelli af heila- bólgu, 53 af hitakrömpum, 4 af súba- kút skleroserandi encefalopatíu, 5 af ataxíu og 3 tilfelli af pólýradíkú- lítis. Önnur alvarleg einkenni voru mun sjaldgæfari.28) Kostir bólu- setningar eru því ótvíræðir borið saman við náttúrulegar sýkingar þessara sjúkdóma þar sem fylgi- kvillar eru mun algengari. Kostnaður: Munur á kostnaði við að bólusetja gegn mislingum og hettusótt og ein- göngu næmar 12 árastúlkur og kon- ur á barneignaraldri gegn rauðum hundum annars vegar og öll börn gegn þessum þrem sjúkdómum í einu hins vegar er hverfandi. Efnis- kostnaður við fyrrnefndu aðferðina yrði um 6,1 milljónir króna á ári en við þá síðari um 6,8 milljónir króna á núverandi verðlagi. Hins vegar er augljós vinnuhagræðing í seinni að- ferðinni og talsverðir fjármunir sparast við að losna við rauða hunda enda þótt sjúkdómurinn sem slíkur sé oftast tiltölulega vægur. Forsendur árangurs: Ef fullnægjandi árangur á að nást með notkun hins þrígilda bóluefnis þarf bólusetningin að verða al- menn. Talið er að minnst 80-84% af öllum börnum þurfi að fá bólu- setningu með þrígilda bóluefninu til að útrýma mislingum og rauðum hundum úr samfélaginu og að keppi- keflið eigi að vera að ná til minnst 90% barna. Verði þátttaka í bólu- setningunum meðal barnanna hins vegar minni en 50-60% mistekst sennilega að útrýma sjúkdómunum og hættan eykst á að ónæmi gegn sjúkdómunum minnki í þjóðfélag- inu í heild með þeim afleiðingum að faraldrar fara að geysa að nýju þegar fram líða stundir.30) Nauð- synlegt er því1* að fylgjast vel með og skrá þau börn sem eru bólusett samkvæmt áætluninni með það fyrir augum að hvetja til bólusetningar af þátttaka er ófullnægjandi,2) að fylgjast með ónæmisástandi þegn- anna með reglubundnum hætti og bólusetja næma einstaklinga eins og gert hefur verið með 12 ára stúlkur. HEIMILDIR Landlæknir. Ónæmisaðgerðir gegn hettusótt, rauðum hundum og misling- um. Læknablaðið/fréttabréf lækna 1988;6:4. Kempe CH, Fulginiti VA. The pathogen- esis of measles virus infection. Arch Ges Virusforsch 1965;16:103. Gibbs FA, Gibbs EL, Carpenter PR. Electroencephalic changes in „uncom- plicated“ childhood diseases. JAMA 1959;171:1050. Katz M, Stiehm ER. Host defense in malnutrition. Pediatrics 1977;59:490. Gustafsson TL, Lievens AW, Brunell PA et al. Measles outbreak in a fully immunized secondary-school populati- on. N Engl J Med 1987;316:771-4. Katz SL. Summary of current status of measles and recommendations. Rev Inf Dis 1983;5:623-4. Begg NT, Noah ND. Immunisation tar- gets in Europe and Britain. Br Med J 1985;291:1370. Sigurðardóttir V. Könnun á faraldsfræði hettusóttar á íslandi árin 1900-1974 og ónæmisátandi í 6 læknishéruðum 1975-76. Verkefni unnið á Rann- sóknastofu í veirufræði v/Eiríksgötu 1975-76. Centers for Disease Control. Mumps vaccine. Recommendation of the immunization practices advisory com- mittee. Ann Int Med 1983;98:192-4. Oldefelt V. Sequelae of mumps-mening- oencephalitis. Acta Med Scand 1949;134:405-14. The association for the study of infectious disease. A retrospectivesurvey of the complications of mumps. J R Coll Gen Pract 1974;24:552-6. Bengtsson E, Örndahl G. Complications of mumps with special reference to the incidence of myocarditis. Acta Med Scand 1954;149:381-8. Arita M, Ueno Y, Masuyama Y. Com- plete heart block in mumnps myocar- ditis. Br Heart J 1981;46:342-4. Brown NJ, Richmond SJ. Fatal mumps Myocarditis in an 8-month-old child. Br Med J 1980:356-7. Imrie CW, Ferguson JC, Sommerville RG. Coxsackie and mumpsvirus in- fection in a prospective study of acute pancreatitis. Gut 1977;18:53-6. Koplan JP, Preblud SR. A benefit-cost analysis of mumps vaccine. Am J Dis Child 1982;136:362-4. CDC. Mumps - United States, 1985- 1986. MMWR 1987;36:151-155. Guðmundsdóttir S, Antonsdóttir A. Guðnadóttir S, Elefsen S, Einarsdótt- ir, Ólafsson Ó, Guðnadóttir M. Pre- vention of congenital rubuella in Ice- land by antibody screening and immunisation of seronegative females. Bull WHO 1985;63:83-92. O’Shea, Woodward S, Best JM, Banat- vala JE, Holzel H, Dudgeon JA. Rubella vaccination: persitence of antibodies for 10-21 years. Lancet 1988;ii:909. Rev Infect Dis 1985;7:S87 Editorial. Measles vaccine once or MMR twice? Lancet 1986 ii;671. Miller CL, Miller E, Sequeira PJL et al. Effect of selective vaccination on rubella susceptibility and infection in pregnancy. Br Med J 1985;291:1398— 1491. Walker D, Carter H, Jones IG. Measles, mumps, and rubella: the need for a change in immunisation policy. Br Med J 1986; 292. Miller CL, Miller E. Waight PA. Rubella susceptibility and the continuing risk of infection in pregnancy. Br Med J 1987;294:1277-8. Peltola H, Kurki T, Virtanen M et al. Rapid effect on endemic measles, mumps, and rubella of nationvide vaccination programme in Finland. Lancet 1986;i: 137-9. Böttiger M, Christenson B, Romanus V, Taranger J, Strandell A. Swedish experience of two dose vaccination programme aiming at eliminating measles mumps, and rubella. Br Med J 1987;295:1264-7. Koskiniemi M, Vaheri A. Effect of meas- les, mumps, rubella vaccination on pattern of encephalitis in children. Lancet 1989;i:31—34. Peltola H, Heinonen OP. Frequency of true adverse reactions to measles- mumps-rubella vaccine. Lancet 1986;i:939—942. Norrby R. Polyradikulit i anslutning till vaccination mot morbilli, parotit och rubella. Lákartidningen 1984;81:1636— 1637. Anderson RM, Grenfell BT. Quantitat- ive investigations of different vaccinat- ion policies for the control of congeni- tal rubella syndrome (CRS) in the Unit- ed Kingdom. J Hyg (Camb.) 1986; 96:305-333. 70 HJÚKRUN tfo - 65. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.