Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 76

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 76
að bóluefnið veiti vissa vörn gegn kvefi. Alvarlegar aukaverkanir af völdum hins þrígilda bóluefnis eru mjög sjaldgæfar. Þannig eru skráð á hverja 240 milljón skammta af þrígilda bóluefninu eða hverjum þætti þess fyrir sig 36 tilfelli af heila- bólgu, 53 af hitakrömpum, 4 af súba- kút skleroserandi encefalopatíu, 5 af ataxíu og 3 tilfelli af pólýradíkú- lítis. Önnur alvarleg einkenni voru mun sjaldgæfari.28) Kostir bólu- setningar eru því ótvíræðir borið saman við náttúrulegar sýkingar þessara sjúkdóma þar sem fylgi- kvillar eru mun algengari. Kostnaður: Munur á kostnaði við að bólusetja gegn mislingum og hettusótt og ein- göngu næmar 12 árastúlkur og kon- ur á barneignaraldri gegn rauðum hundum annars vegar og öll börn gegn þessum þrem sjúkdómum í einu hins vegar er hverfandi. Efnis- kostnaður við fyrrnefndu aðferðina yrði um 6,1 milljónir króna á ári en við þá síðari um 6,8 milljónir króna á núverandi verðlagi. Hins vegar er augljós vinnuhagræðing í seinni að- ferðinni og talsverðir fjármunir sparast við að losna við rauða hunda enda þótt sjúkdómurinn sem slíkur sé oftast tiltölulega vægur. Forsendur árangurs: Ef fullnægjandi árangur á að nást með notkun hins þrígilda bóluefnis þarf bólusetningin að verða al- menn. Talið er að minnst 80-84% af öllum börnum þurfi að fá bólu- setningu með þrígilda bóluefninu til að útrýma mislingum og rauðum hundum úr samfélaginu og að keppi- keflið eigi að vera að ná til minnst 90% barna. Verði þátttaka í bólu- setningunum meðal barnanna hins vegar minni en 50-60% mistekst sennilega að útrýma sjúkdómunum og hættan eykst á að ónæmi gegn sjúkdómunum minnki í þjóðfélag- inu í heild með þeim afleiðingum að faraldrar fara að geysa að nýju þegar fram líða stundir.30) Nauð- synlegt er því1* að fylgjast vel með og skrá þau börn sem eru bólusett samkvæmt áætluninni með það fyrir augum að hvetja til bólusetningar af þátttaka er ófullnægjandi,2) að fylgjast með ónæmisástandi þegn- anna með reglubundnum hætti og bólusetja næma einstaklinga eins og gert hefur verið með 12 ára stúlkur. HEIMILDIR Landlæknir. Ónæmisaðgerðir gegn hettusótt, rauðum hundum og misling- um. Læknablaðið/fréttabréf lækna 1988;6:4. Kempe CH, Fulginiti VA. The pathogen- esis of measles virus infection. Arch Ges Virusforsch 1965;16:103. Gibbs FA, Gibbs EL, Carpenter PR. Electroencephalic changes in „uncom- plicated“ childhood diseases. JAMA 1959;171:1050. Katz M, Stiehm ER. Host defense in malnutrition. Pediatrics 1977;59:490. Gustafsson TL, Lievens AW, Brunell PA et al. Measles outbreak in a fully immunized secondary-school populati- on. N Engl J Med 1987;316:771-4. Katz SL. Summary of current status of measles and recommendations. Rev Inf Dis 1983;5:623-4. Begg NT, Noah ND. Immunisation tar- gets in Europe and Britain. Br Med J 1985;291:1370. Sigurðardóttir V. Könnun á faraldsfræði hettusóttar á íslandi árin 1900-1974 og ónæmisátandi í 6 læknishéruðum 1975-76. Verkefni unnið á Rann- sóknastofu í veirufræði v/Eiríksgötu 1975-76. Centers for Disease Control. Mumps vaccine. Recommendation of the immunization practices advisory com- mittee. Ann Int Med 1983;98:192-4. Oldefelt V. Sequelae of mumps-mening- oencephalitis. Acta Med Scand 1949;134:405-14. The association for the study of infectious disease. A retrospectivesurvey of the complications of mumps. J R Coll Gen Pract 1974;24:552-6. Bengtsson E, Örndahl G. Complications of mumps with special reference to the incidence of myocarditis. Acta Med Scand 1954;149:381-8. Arita M, Ueno Y, Masuyama Y. Com- plete heart block in mumnps myocar- ditis. Br Heart J 1981;46:342-4. Brown NJ, Richmond SJ. Fatal mumps Myocarditis in an 8-month-old child. Br Med J 1980:356-7. Imrie CW, Ferguson JC, Sommerville RG. Coxsackie and mumpsvirus in- fection in a prospective study of acute pancreatitis. Gut 1977;18:53-6. Koplan JP, Preblud SR. A benefit-cost analysis of mumps vaccine. Am J Dis Child 1982;136:362-4. CDC. Mumps - United States, 1985- 1986. MMWR 1987;36:151-155. Guðmundsdóttir S, Antonsdóttir A. Guðnadóttir S, Elefsen S, Einarsdótt- ir, Ólafsson Ó, Guðnadóttir M. Pre- vention of congenital rubuella in Ice- land by antibody screening and immunisation of seronegative females. Bull WHO 1985;63:83-92. O’Shea, Woodward S, Best JM, Banat- vala JE, Holzel H, Dudgeon JA. Rubella vaccination: persitence of antibodies for 10-21 years. Lancet 1988;ii:909. Rev Infect Dis 1985;7:S87 Editorial. Measles vaccine once or MMR twice? Lancet 1986 ii;671. Miller CL, Miller E, Sequeira PJL et al. Effect of selective vaccination on rubella susceptibility and infection in pregnancy. Br Med J 1985;291:1398— 1491. Walker D, Carter H, Jones IG. Measles, mumps, and rubella: the need for a change in immunisation policy. Br Med J 1986; 292. Miller CL, Miller E. Waight PA. Rubella susceptibility and the continuing risk of infection in pregnancy. Br Med J 1987;294:1277-8. Peltola H, Kurki T, Virtanen M et al. Rapid effect on endemic measles, mumps, and rubella of nationvide vaccination programme in Finland. Lancet 1986;i: 137-9. Böttiger M, Christenson B, Romanus V, Taranger J, Strandell A. Swedish experience of two dose vaccination programme aiming at eliminating measles mumps, and rubella. Br Med J 1987;295:1264-7. Koskiniemi M, Vaheri A. Effect of meas- les, mumps, rubella vaccination on pattern of encephalitis in children. Lancet 1989;i:31—34. Peltola H, Heinonen OP. Frequency of true adverse reactions to measles- mumps-rubella vaccine. Lancet 1986;i:939—942. Norrby R. Polyradikulit i anslutning till vaccination mot morbilli, parotit och rubella. Lákartidningen 1984;81:1636— 1637. Anderson RM, Grenfell BT. Quantitat- ive investigations of different vaccinat- ion policies for the control of congeni- tal rubella syndrome (CRS) in the Unit- ed Kingdom. J Hyg (Camb.) 1986; 96:305-333. 70 HJÚKRUN tfo - 65. árgangur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.