Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 78

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 78
tjaldi og samþjöppun. Það er deilda- skipt. Móttökudeild, þar sem tekiö er á móti særðu fólki og því veitt skyndi- hjálp. Metið hvort það þurfti áframhaldandi meðferð eða geti útskrifast. Á þessarri deild var líka veitt eftirmeðferð s.s. sáraskipting og saumataka. Móttökudeildin er með 7 legubekki, en ef fleiri komu inn í einu var hlúð að fólki úti í forg- arðinum eða það lagt strax inn á deild. Gjörgæsludeildin rúmar 11 sjúk- linga og þar var þeim verst særðu og því fólki sem fór í stórar aðgerðir s.s. hviðarhols- og höfuðaðgerðir veitt umönnun. Engar hjartarafsjár (monitor), dropateljarar eða öndunarvélar voru á deildinni. Einnig var þarna kvennadeild - 34 rúma, þó ekki í íslenska skilningi þessarar deildar, heldur lágu þar konur sem höfðu hlotið stríðs- skaða. En í Múhameðstrúar-sam- félagi þykir ekki við hæfi að bæði kynin liggi hlið við hlið á sjúkra- húsi. Karla- og barnadeild með 64 rúm var stærsta deild sjúkrahússins. Algengustu áverkar sjúkling- anna voru af völdum eldflauga- árása, þá sérstaklega vegna brota sem dreifast frá þeim í lendingu. En ef fólk varð fyrir eldflaug þurfti ekki að spyrja að leikslokum. Af- limanir voru tíðar, skotsár og brunasár voru mjög algeng. Ein skurðstofa með 2 borðum var á sjúkrahúsinu, röntgendeild, blóðbanki, lyfjabúr, eldhús, þvotta- hús og sjúkraþjálfun. Tvö skurðstofuteymi, sem saman- stóðu af skurðlækni, svæfingalækni og skurðhjúkrunarfræðingi, unnu til skiptis á sólarhringsvöktum. Fyrir kom þó ef mikið var að gera að bæði teymin væru að störfum samtímis. - Hvaðan voru hjúkrunarfrœð- ingarnir sem unnu þarna? Þetta var mjög alþjóðlegur hópur sem starfaði þarna. Hjúkrunarfræðingarnir voru frá íslandi, Danmörku, Finnlandi, Nýja Sjálandi, Englandi og Þýskal- andi. Samstarf milli fólks frá þess- um ólíku löndum gekk mjög vel. Hann gœtir inngangsins í sjúkrahúsið. iiuiin fentríince (laliants and visilurs Ólafur hlúir að sárum eldri manns „baba". 72 HJÚKRUN 4/fo - 65. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.