Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 79

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 79
 Einn hjúkrunarfræðingur var á morgunvakt á hverri deild spítal- ans. Morgunvakt stóð frá kl. 7.30- 14.00. Tveir hjúkrunarfræðingar voru á kvöldvakt frá kl. 13.30- 20.00, annar með gjörgæslu- og kvennadeild, hinn með karla-/ barnadeild og móttöku. Sömuleiðis voru tveir hjúkrunarfræðingar á næturvakt frá 19.30-8.00, með sömu deildaskipan. Ávallt var einn hjúkrunarfræðingur á bakvakt með talstöð. Daglegur rekstur sjúkra- hússins var í höndum yfirhjúkrun- arfræðings. Fjöldi afghansks aðstoðarfólks vann við aðhlynningu undir okkar stjórn. - Hvaða menntun eða þjálfun hafði innfœtt aðstoðarfólk ykkar? Það var flest þjálfað af starfsfólki Rauða krossins en nokkrir höfðu aðra menntun s.s. dýralæknar eða efnafræðingar. Ég get nefnt 55 ára karlmann sem var hjúkrunarfræð- ingur og hafði verið deildarstjóri á stóru sjúkrahúsi í Kabul. Hjá okkur var hann aðstoðarmaður, þar sem grunnmenntun hans var mun minni en okkar og nokkuð langt um liðið síðan hann hlaut hana. Aðstandendur dvöldu oft lang- tímum saman á sjúkrahúsinu hjá sjúkum og særðum börnum eða öðrum ættingjum sínum. Þeir unnu gott starf og áttu drjúgan þátt í bata sjúklinganna. - / hverju var þitt starf aðallega fólgið? Ég vann á karla- og barnadeild- inni svo og móttökudeild á kvöld- og næturvöktum. Mitt starf fólst í stjórnun, skipulagningu og eftirliti með störfum aðstoðarfólksins. Framkvæmd flókinna verkefna, kennslu, leiðbeiningum og hvatn- ingu til starfsfólks. Starfið fannst mér mjög skemmtilegt, gefandi og sjálfstætt. Það var gott að vinna með innfæddum. Við unnum eftir rúlluskema sem var eftirfarandi: KV-KV-MV-MV-NV-NV- SVD-FRÍ. - Var aðstöðumunur milli deilda sjúkrahússins? Töluverður aðstöðumunur var Hvers eiga þeir að gjalda? Hann brenndist á höndum. HJÚKRUN - 65. árgangur 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.