Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 83

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 83
Fréttir - Fréttir - Fréttir - Fréttir - Fréttir - Fréttir Ritkynning í framhaldi af umfjöllun okkar um SSN fundinn langar mig að kynna ykkur bókina High tech - high touch EDB í sykepleien. Höfundur bókarinnar er norski hjúkrunarf- ræðingurinn Einar Areklett. Bókin fjallar um hvað upplýsingatækni sé og hvernig nota má þessa tækni á ýmsum sviðum hjúkrunar s.s. í hjúkrunarferlinu, við stjórnun, rannsóknir og við kennslu. Bókin er grípandi og auðveld aflestrar. Hún er hentug þeim sem eru að byrja að kynna sér efnið. Ég mæli eindregið með henni. Ingibjörg Elíasdóttir Einar Areklett 1987 High tech- high touch EDB í sykepleien Universitetsforlaget Noregi 118 bls. Verð 130 Nkr. í apríl 1988. Stuðlum að úrbótum á málefnum fatlaðra Fatlað fólk á iðulega í erfiðleikum með að fá störf við hæfi á vinnu- markaði og er þar margt sem veldur. Einnig vill það brenna við, að fatlað fólk einangrist á vinnustað og fullyrða talsmenn samtaka fatl- aðra að úr slíku mætti bæta í mjög mörgum tilvikum, með góðu sam- starfi við samtök launafólks. Þeir sem hafa áhuga á því að vinna að úrbótum á þessum málum • sérstökum starfshópi á vegum BSRB eru beðnir að tilkynna það skriflega á aðalskrifstofu samtak- anna. Þau félög sem vilja leggja þessu málefni lið eru beðin um að tilnefna fulltrúa. Ögmundur Jónasson form. BSRB Fræðslustarf Hjúkrunarfélags íslands Námskeið á vegum Hjúkrunarfélags íslands á vorönn 1990. 8.-19. janúar 22. janúar-2. febrúar 5.-16. febrúar 19. febrúar-2. mars 12.-23. mars 26. mars-6. apríl 23. apríl-4. maí Rannsóknaraðferðir Stjórnunl Kennslufræði Hjúkrun krabbameinssjúklinga, alnæmissjúklinga o.fl. Stjórnunll. Handlæknis- lyflæknis- og gjörgæsluhjúkrun Samtalstækni- og ráðgjöf Athugið breytta dagsetningu á auglýstum námskeiðum í janúar. Námskeið í stjórnun I, verður endurtekið vegna mikillar aðsóknar. Námskeið í geðhjúkrun fellur niður. í stað þess verður námskeið í handlæknis- lyflæknis- og gjörgæsluhjúkrun endurtekið. HJÚKRUNM»-65. árgangur 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.